Gimlungur


Gimlungur - 07.12.1910, Blaðsíða 2

Gimlungur - 07.12.1910, Blaðsíða 2
1 5 GIMLUXGUR 1. ÁR. Nr. 37. (3ímlungur. Er gefin út nvern miðvikudag að Gxmli, Manitoba. ÚTOEFENDUR: AtAFLE LEAF PRINTING 6 SUFPLY Co.,Ltd Giml -- Man. Arpranprur blaðsins kostar í Ameríkuíl.OO op: er svo til aétlast, að áskriftar gjaldið sé borgað fyrir fram. Einstök númer af blaðinu kosta 5 cent. Gísli P. Magnússon, Ritstjóri og ráðsmaður. Jóhannes Vigfússon, prentari. Auglysingar, sem eiga að birtast í blnðinu þurfa að vera komn- ar inn á skrifstofu blaðsins í seinasta lagi föstu- dagskveld svo þœr nái til að koma út í næsta blaði þar á eftir. >að sama er með allar tíreyting- ar á standandi auglýsingum í blaðinu. Verð á smá auglýsingum er 25 cents fyrir hvern þumlungdálkslengdar eða 75 cts., Ufn mánuðinn. Á stœrri auglýsingum.eða auglýsingum, sem eiga að birtast í blaðinu fyrir lengri tíma, er afsláttur gefinn eftir samningum. Viðvíkjandi pöntun, borgun og allri afgreiðslu blaðsins eru menn beðnir aö snúa sér til ráðs- mannsins. Kaupendur erju vinsainlega beðnir að gera 'að- vart ef þeir skifta um bústað og gefa sína fyr\’er- andi áritun ásamt þeirri nýju. Áritun til blaðsins er: GIMLUNGUR. P. O. BOX 02, Gimli, Man. Midvikudaginn 7. Des. 1910. Leo Tolstoy. Hinn fra'gi rússneáki rithöfundur og fræðimaður, perri allir um Jiinn mentaða heim Jrekkja í gegnum JiauH ritverk, andaðist {>ann 20. nó* vcmber síðastliðinn í [>orpinu Asta- pova á Rússlandi. Lyov Nikolaycvieli Tolsto.y (svo er lians rétta nafn), var fæddur pann 28. ágúst árið 1S28, í Jiörpinu Yasnaya Polyana á Rússlandi. Harin óJst upp Jijá skyldmönnum föður síns, gamalli piparmey, er Tolstoy síðarmeir tilcinkar nokkrar Jtlaðsíður af riti sínu, sem hann kallar “Reminiscences“. Dessi frænka hans Jieiddist [>ess á dánar- d.ugri sínu, að ycra tekin tjurt úr JierJtergi [>ví, sem liún lá í, ogflutt [>angað, sem fáir liefðu umgangum, svo liún ekki skemdi og,vanhelgaði herbergið fyrir [>á, sem kynnu að lifa í }>ví eftir sinn dag, með hugs- unarhætti sínum, sem var nokkuð einkennilegur til samanburðar við ]>ær trúarbragðalegu hugsanir, sem um [>ann tíma ríktu alment lijá iandsbúum. Tolstoy naut rnentunar í sarnfé- lagi við bræður sína [>rjá og eina systur. Bræður sína misti hann alla á unga aldri, og [>ó systir lians sé enn[>á á iífi, er iiún sem dáin, að }>ví er snertir opinbert líf. Á barndóms árum sínum var Tolstoy, sem ómögulegur unglingur fyrir leti og liugsunarleisi á livers- dags pörfum. Frá æsku fann hann til f>ess, að sála hans var gagntekin tveim öflum, er hann gat engu tauti við komið, en sem liann barð- ist harðlega mót alia sína ævi, en sem honum [>ó um síðir tókst að yfirvinna að nokkru leyti p>á síðustu daga, sem liann lifði; annað þetta afl er gagntók hann, var, að hans eigin sögn, sjálfselska, og liitt, ótti fyrir dauðanum. Ottinn fyrir dauð- anum hertók sálu Jians í barndómi, í fyrsta skifti sem hann sá manns- lík lagt í iíkkistu. Dað greip liann f>á einhver kvíði og ónot, sern hann aldrei sjálfur á sínum fullorðins ár- um, gat verulega gert sér full-ljósa grein fyrir. Við yfirvegun gathann f>ó aidrei séð neitt óttalegt við dauð- ann, en á sarna tíma gat hann f>ó ekki losað burt úr huga sínum f>ann ótta fyrir honum, sem grdip ha.nn í barndómi. Gamli maðurinn liefir sjálfur komist svo að orði á einum stað, að dauðinn væri ekki annað en svefn, sem engirin ]>yrfti að ótt- 'aist, en samt gat hann ekki umflúið [>ann ótta í sínum eigin iiuga. Hina fyrstu mentun sína hlaut Tolstoy í skóla, heima í [xirpi f>vf sem hann ólst upp í, en síðarmeir var hann iátinn fara til Moscow, [>ar sem liann hiaut sína hærri mentun. Snemma bar á einkenni- iegum gáfum hjá honum, og var sem hugur hans gæti ekki hneigst að f>eim námsgreinum, sem kendar voru í skólanum. Hugur hans virtist stefna í ait aðra átt. Eitt sinn, [>egar frakkneskur fræðimaður. var að lesa yfir ritverk eitt, er Tolstoy hafði njfloga lokið við, segjr iiann: “Llér er einkenni- ieg en stór-mikil hugsun“. Þegar Toistoy utskrifaðist úr skólanum í Moscow, íór liann til Kazan pg lióf göngu í háskólann [>ar. Dau tvö ár sem hann var í Kázan, er sagt að hann iiafi iifað hinu lakasta slark-lífi, cn var samt allajafna boðinn og sjálfsagður í öll- urn samsaitum ‘ ‘heldra fólksins ‘. Svo kom stór breyting á lifriaðar- háttu lians, sem hann sjálfur gat enga grein gert sér fyrir ástæðuna til. Honum fanst, sem alt [>að, er hann hafði gert fram á f>ann tíma væri einskis nytt, og í alia staði ó- fært, og svo, sem afíeiöirig af [>ess- um hugsunarhætti hans, skildi hann við háskóiann og fluttist heim aftur tii átthaganna, }>ar sem hann ætlaði að byrja nytt líf; líf sælunnar og friðarins út á hinni kyrru lands- bygð. Hann hugsaði sér að njóta f>ar sjálfsmentunar eftir beztu föng- um, og athuga liinar veruiegu lilið- ar lífsins í næði. Ekki var hann samt lengi ánægð- úr með petta líf, tók sig [>ví upp og fór til Caucasus og gerðist meðlim- ur lierdeildar par, er elzti bróSir hans veitti forstöðu. Þar er sagt að hann liafi eytt tímanum til vín- nautnar, spiianiensku og í skulda- flækjur, svo og, að koma stúlkunum til að lítast vel á sig. Bráðlega preyttist Tolstoy á [>essu líferni einnig, fékk' f>ví lausn frá hcrnurn ogfór til Tiflis, höfuðborg- ar Caueasus, en [>ar eð hann var nú skuldum vafinn, varð hann að lifa eins ódyru iífi og unt var, leigði hann p>ví herbergi í útjaðri borgar- innar, er hann borgaði fimm rubis fyrir mánaðarlega. Darna lifði hann, sem nokkurs konar fangi, en til að stjTtta tímann, gaf hann sig mikið að skriftum, og f>arna í ein- veru sinni ritaði hann söguna “Bernskan“, er hann síðarmeir varð frægur fyrir. Þegar Crimean orustan hyrjaði, var Toistoy sendur f>angað, ekki sem réttur og sléttur hermaður, heldur sem emhættismaður. Gaf f>að honum tækifæri til að rita, og ritaði iiann f>á margar sögur og æf- intýri af bardaganum. Þegar [>essi æfmt/ri svo komu fyrir sjónir Alex- anders II., f>á fanst honum svo mik- ið um J>au, að hann gaf út J>ær skipanir, að passa Tolstoy, að iiann lenti ekki í neinum liættum svo hans mætti njóta við sem allra lengst, við f>að verk sem hann gæti leyst svo dásamlega af hendi, — ritverk. Eftir að Tolstoy komásín efri ár, gat hann aldrei imgsað um æfiferi! sinn í æsku, nema með grátstafi. Hann kvaðst ekkert geta skilið í hvernig sér hefði verið varið á'þeim tímum. Þegar Crimean orustan liætti, sagði Tolstoy sig úr liernum og tók sér bólfestu í St. Petersburg. og gaí sig eingöngu að ritstörfum. Að [>essu vann liann fyrir nokkur ár. Á þeimtíma tók hann sér tvö ferða- lög á Iiendur, annað til París, [>ar sem liann var viðstaddur aítöku eins glæpamanns, og segir hann svo sjálfur frá, að sú Sjón haíi gefið sér l'yililega Juigmynd um grimd mann- anna, sern komi fram í embættis- valdi Eftir [m sem Tolstoy ritaði mcira, >g íleira af [>ví kom fyrir almenn ings sjónir sem hann samdi, ávann liann sér æ meiri og meiri orðstír .hjá fólkinn, [>ó [>að væri mest iijá aiji/ðufólkinu, en frægastur mun liann samt hafa orðið fyrir söguna “Stríð og friður“, og eftir útgáfu hennar safnaðist lionunr töluverður auður, [>ó hann yrði aldrei ríkur maður. Árið 1861 gekk hann að eiga Sopliie Berg, er varð horium ástrík eiginkona og góð móðir. Börn feirra hjóna voru öil cfnileg, og voru f>au mikið gleðicfni fyrir hann. Oft lrugsaði Tolstoy uin [>að, [>eg- ar hann var í einrúmi, til hvers iífið væri; hann gat ekki gert sér full- komlega grein fyrir [>ví, hvað mað- ur hefði að lifa fyrir í raun ogveru, f>ar sem allra líf, hvernig sem [>að var lifað, cndaði á sama hátt fyr eða síðar. Þessi hugsun lians rénaði H 1» TERGESEN Selur alls konar bygrgintraefni af beztu tegund. FömuleiCis allar al^engrar vörutegfundir. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiösla. GIMLI.-----MAN. f>ó, er hann giftist og er liann leit börn sín. Honum fanst eftir f>að, tilvera sín ekki veraeins lítils virði, er hann liafði [>á ábyrgð á herðum sér, að sjá konu sinrii og börnum fyrir lífs viðurværi. Þá segist hann hafa hætt f>eim sið, að bera skot- vopn á sér, eins og hann hafði alla- jafna gert fram að [>eim tíma. Eins og getið liefir verið um hér að framan, [>á fékk Tolstoy mikið lof fyrir söguna “bernskan“, en næst henni, af ritverkum hans, hefir [>ótt sagan “Anna Karenina“. Stuttu eftir að hin síðarnefnda saga var gefin út á prenti, breyttist hugs- unarháttur lians eitt sinn enn, og fanst Jionum nú allar sínar sögur og allar annara sögur oinskis n/ta.r, og íireytti [>ví til og for að rita um sið- ferði og trúarbrögð. Andlegt á- stand pjóðféiagsins fanst honum purfa endurbótar við; honum fanst siðferðisiegt og trúarbragðalegt á- sigkomulag fólksins, vera í hörmu- legu ástandi, iagði [>ví kapp raikið á, að reyna tilað bætapað mcð [>ví, að benda [>jóðinni á galiana, sem honum fanst að ættu sérstað; en [>að gerði liann í gcgmim ritverk sín. Um ]?að lcyti, scm Tolstoy var að byrja ]>etta n/ja starf sitt, lá Turgenev, annar mikill rússneskur rithöfundur, fyrir dauðanum. Hann hafði fyrir eina tíð verið mikill vin- ur Tolstoys, cn fyrir einhvcrjar á- stæðnr var hánn nú orðinn honum andvígur, og Tolstoy kallaði hann óvin sinn. En á dánardicgri sínu ritar Turgenev I>róf til Tolstoy, ' og biður liann að liaida áfram [>ví göf- uga og goða verki er hann nú hafi byrjað á, og segir, að ekkert sé [>að til, sem veiti sér jafn mikinn styrk í dauðanum, sem [>að, ef hann ma tti eiga von á, að ]>essi sín síð- asta ósk yrði uppfylt. Framliald. Rcynsla er fengin fyrir pví, að bczt cr að k/r standi geldar að minsta kostiGvikur áður en pær bera,

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.