Gimlungur - 07.12.1910, Blaðsíða 6
160
GIMLUNOUR. 1. ÁR.
Nr. 37.
í Úr grendinni.
Endurbætur á gestgjafahúsum
meðfram vegum ferðamanna um
N/jaísland, hafa verið miklar nú
síðustu árin, svo vel er nú orðið við
unandi hér í nýlendunni, en eftirað
komið hefir norður í f>aö, sem kall-
ast mætti óbygðir, hafa ferðamenn
haft við ilt og lítið að búa. En nú
er bætt úr f>ví einnig. Herra Gfali
Sigmundsson hefir farið út í mikinn
kostnað í sambandi viö að setja upp
vandað og reisulegt gestgjafahús
norður við “Fisher Bay ‘. Þó hefir
hann ekki eingöngu hugsaö um
mennina í pví sambandi, pví gnpa-
húsin eru engu að síður vönduð og
bygð með sérstöku tilliti til f>arfa
þeirra ér þangað þurfa að ferðast.
Menn, sém þurfa að ferðast norð-
ur á vatn, þá leið, gera því sjálfum
aér bezt til með því, að gista hjá hr.
Sigmundsson. Hann mun l&ta sér
ant um, að vel fari um gesti sina og
f>kneyti þeirra.
Fundur kvenréttindafélagsins,
sem haldinn var hér á Gimli að
kveldi þess 25. nóv. síðastl., varvel
aóttur. Ræðumenn voru þar, þeir
herrar B. L. Baldvinson frá Winni-
peg, séra Jóhann Bjarnason frá Is-
lendingafljóti og séra Albert E.
Kristjánsson á Gimli.
Ræðurnar voru allar skörulega
fluttar, en heldur var þó mikið af
persónulegum hnútum í síöustu
ræðunni, og mun slíkt frekar ttl að
spilla fyrir þessu áhugamáli kon-
anna en bæta.
Vér efumst ekki um, að skáldsag-
an sem lesin var, verði að tilætluð-
um notum, og að Baldvin skilji
hvar fiskur lá undir steini.
t>að var áhrifamikil sönnun hjá
séra Jóhanni Bjarnasyni, fyrir því,
að konur ættu að hafa atkvæðis-
rétt, þcgar hann sagði, a5 þær gætu
þó t a 1 a ð eins vel og karlmenn og
n j ó s n a ð eins vel og þeir.
F. HEAP,
LÖGMAÐUR
SRI.KIRK, VVINNirEG OO GIMI.I.
G. P. Magnússon,
er umboösmaöur hans á Gimli og annast um
innheimtingá skuldum, útbúiiingr á alslajfs
samninsrum og hver önnur lögmanns störf.
Sanngjarnt verö og fljót afgreiösla. á öllu.
Pósthólf nr. 92. Talsími nr. 16 oj? 23
J. j. Sólmundsson.
GIMLI, -- MAN.
Hefir ágæta hesta og útbúnað, bæði
til keyrslu og fyrir farangur. Ætíð
reiðubúinn að sinna mönnam.
Sanngjarnt verð.
Central stræti. Telefón nr. 15.
Hr. Stefan Weijcik, núverandi
meðráðamaður fyrir deild II, í
Gimlisveit, hefir ákveðið að verða 1
vali við í hönd farandi sveítarkosn-
ingar, og óskar eftir fylgi Islená-
inga, sem atkvæði eiga í þeirri
deild.
Hr. Vencil Slezinger, meðráða-
maðnr f'yrir deild iV, óskar eftir
atkvæðum og áhrifum íslendmga
við næstu sveitarráðskosningar.
t>að slys vildi til fyrir stuttu síð-
an, að Björn O. Björnsson, póst-
flutningsmaður Mikleyinga, iéll of-
an uin ís og drukúaði. Hann skilur
eftir konu og mörg börn. Verka-
maður Jóns skipstj. Guðnasonar,
skozkur að ætt, drukknaðivið Bull-
head. Líkið var flutt til Selkirk.
Gefið kúnum
yðar tækifæri!
Hvaöa álit mundu þiÖ hafa á þeim bónda
sem keypti sér breskivél, sem svo skild
eftir mikiö af korninu í stráinu þegrar bú
iö væri aö þreskja ? Þér mundu álíta, að
sá bóndi hefði ekki grert sem hygrgilegras1
er hann keypti þá þreskivél.
Þaö sama er meö þann bónda, sem enn
notar hina.grömlu aðferC við að ná rjóman
um úr mjólkinni.Með þeirri aðferð verður
alla jafna mikill rjómi eftir í mjólkinni.
Állir kúabús bœndur geta sagt yður að
með því að nota hinar alkunnu og gróðu
DELAVAL
RJÓMASKIGVINDUR
þá fær bóndinn jafn mikinn rjóma úr 3
kúm eins og úr 4 með gömlu aðfcrðinni
við að ná rjómanum úr mjólkipni.
Gefið tœkifæri að sanna þetta með því, að
kaupa DE UAVAL, skilvindu það fyrsta af
G. P. MAGNUSSON,
Gimli,
Man.
Talsími 16.
Pósthólf 9?
Kaupid Q | IVl L_U NG
Augl/sið í Gimlungi.
Hvorttveggja margborgar sig.
1910 DECEMBER 1910 J
A Su Mo Tu We Th Fr |Sf i ^
Íit i co (Ni k
w 4 W 6 7 8 9;1( ) w
11 —ii t—1 2ND 13 114 15 i6|r 7
N/tttungl 2. 18 19120 ,21 I21 23(2' | Fu!ttungll6. QÍ2S lr\f 99
Fyrsta kv. 9. «“ p 25 26 127 2829 3013 1 l„ - ::=p
i I HF » l
S. SIGURDSSON
FISKIKAUPMAÐUK
VER7.LAN1R i MANITOBA AD GIMI.I, IlNAUSA OG IlECI.A.
ABa tíma nœaar byrgrBir af ðllum tegrundum af Matvöru. Álnavöru, Fatnaöi karla oe kvena,
Skótaui, HartSvöru. Glervöru og Ueirtaui. Gluggum. Huröum og öllu bygeingrarefni.
Fiskimenn geta sparaö sér peninga, er beir fara a6 kaupa til vetrar vertíöanna, me8 aB
koma tGimli veralanina ogskoða hinar nýkomnu byrgBir af alskonar úrvals tegundum af ^
W HAUST OO VETRAR VARNINGI.Ii)*
HæBsta markaBsverB ætíB borgaB fyrir alla bœndavöru. Kaupir oer verzlar nieB KorBviB.
Talslmi Númer 17. Pósthólf Númer 333. Gimli, Man.
G. Sölvason
selur
SLnger saumavélar,
De Laval rjóma-skil-
vindur og
Heinzman Pianos.
Fljót og áreiðanleg afgreiðsla.
Sendið pantanir til
G. Sölvason.
f
0.20
0.35
0.25
0.40
0.20
0.90
0.45
0.20
0.20
1.00
0.50
0.45
0.90
k* mlí liotel
á móti C. P. R, vagrnstöðinni á Gimli.
Viögremingrur hinn allra besti. vöndúöustu
tegundir af víni og: vindlum.
G. E. SÓLMUNDSSON. eigandi.
Talsími númer 14.
Arthur Zeron
Annast um flutniníí á fólki og varninei.
Hefir allann hinn I>e/.ta útbúnaB. Kaupir
selur og skiftirá hestum. FinniBhann. baB
J borgar sig fyrir yBur. Talsítni númir 1.
GIMM, £S MAN.
5. B. 0L50N,
FOR
Coughs and Colds
TAKE
Syr. Rocky Mountain Spruce
Syrup Tar & Cod Liver Oil
Babys Own Cough Syrup
7 Monks Lung Cure
Slocums Colds foot
Psychine large
— small
Clarks Syrup Linseed
Laxative Bromo Quinine
Wampolcs Cod Iúver Oil
Pure Cod Liver Oil, Pint
Scotts Emulsion Cod Liver
Oil, small
large
At
DUNN’S
Drug Store.
GIMLI. -- MAN.
i
notary PUBLIC
CONVEYANCER ETC
► Útbýr eignabréf, Erfðaskrár, Veðskuldabréf
og alslags samninga. Gott verk og fljót skil.
• ííg óska eftir viðskiftum íslendinga fjær og
nær, þegar þeir þurfa að láta gera einhvers-
, konar samninga. Sömuleiðis set ég hús og
► eignir manna í eldsábyrgð.
< Pósthólf 330. Talsími Nr. 2.
> GIMLI, MAN.
i*/VS/VVW>AWV\A/*/>A */*'/> VVN*»
» AJ.J.J-J.J.3.J.J.J.J.J.j,-faM^AJ-J.4.-l-AA •
ELStA og BESTA
RAKARABÚÐIN
Jimli, Man.
Jl. ??)öordarson0
EIGANDI.
íhurdahson,
kjötsam.
ttfTrfTTTTTVTTTTTVTTTTtTT•
bttt VttttttT f T ttttttt ftt f »
NOR-WEST FARMER.
í>eir, er viija gerast kaupendur
a’8 hinu ágæta búnaöarriti, Nor‘-
West Farmer, er kemur út tvisvar
á niánuði, geta ritað sig fyrir því á
skrifstofu Gimlungs. Kostar $1
árg. Rit -þetta ásamt Gimlungi
geta menn fengið fyrir $1.75 um
ári8. NOTIÐ GOTT TÆKIFÆRI.