Gimlungur


Gimlungur - 29.04.1911, Side 1

Gimlungur - 29.04.1911, Side 1
IXXXXXXXXXXXXXXXy EldsábyrgÐ JEtti hver ranöur aö hafa á eigiium sínum, og þaö ereins ómissandi fyrir raenn aö verr í lífs ábyrgö. Finniö íiö raáli G. P. MAGNÚSSON Gimli. —~~ Man AGNUvSSOIM , jfc, --- Man. ********** Iðlað fgrir búetvður 09 Merhameuu. „XXXXXXXXXXXJ.XX ■i Maple Leaf 4 f 4 Prentfélagriö leysir af hendi tf* ^ alskonar prentun fyrir sann- a gjarna borgun. Gott verk og 4 fljót skil. Sendiö pantanír f* ^ yöar til vor og sannfærisl. p W***************F 2. ÁRG. GIMLI, MAN., 29. Apríl 1911. Nr. 10. -flXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXa Ilenry Young, M. A H| G. W. Baker, "* 53aker & young 1 I^ögfræöingar og málaflutningsmenn 903 Union Bank| Winnipeg, Manitoba. ÍfWÍÍÍÍTTftTtTTtffTfí^f*' U-9incl.í Tapast hefir á leiðinni frá Hnausa P. 0. til Hecla P. O. J>ann 4. J>. mán., poki með 1 pikkneti í. Finnandi vinsamlega beðinn að koma honum til skila gegn sanngjörnum fundai- launum til undirskrifaðs. Hecla P. 0. 10. April 1911. Sigurður Erlendson. ^ a i '. i • ® * Aímennar Jr rettir. ** Fólks innflutningur til Canada hefir vcrið 49 pró cent meiri síðast liðið ár, en árið J>ar á undan, en |>á fluttu inn 311,084 menn, og búist er við að innflutningur verði að mun meiri Jietta ár. Gimlungi hefir verið scndur dá- lítill bœklingur, sem nefnist “Judge Rolison on Segregation or Tojerati- on of Vic.e“. Baiklingur Jiessi er til orðinn rit af j>ví tiltali er varð í Winnipeg síðastliðinn vetur, J>á er Álartin sótti á móti Ewans í bæjár- stjóra kosningunum r og Martin var sakleysið sjálft, cu barEvans á bryn að liann hylmaði yfir> °8' jafnvel væri potturinn og pannan að öllu ó- siðferði ‘ í bænum. Rað var sett nefnd til að rannsaka J>etta mál, og var dómari Ilobson einn í Jieirr.i nefnd, eftir J>ví sem skilið verður. Útdráttur úr þessum bæklingi kemur í Gimlungi ef til vill síðar. Hjálparsjóður sá, cr verið er að mynda til styrktar Kínum, er orð- inn œrið stór. Eitt félag í Was- hington, er nefnirsig “Red Cross“, afhenti nylega konsúlnum í Chang- lial $2,500, setti gerir í alt $60,000, sem J>að félag hefir safnaö í j>enna sjóð. Nú stendur sáning sem hæst í vesturfylkjunum, og jafnvel margir farnir að sá hér eystra. Menn bú- ast við góðri uppskeru J>etta ár, ef ekki haldast of mildir J>urkar, og vel kæmi J>að sér fyrir bændur, að fá nú dálitla skúr. Bólusykin geysar nú gráðugt yfir Prince Edward Island, og deyja menn J>ar úr Jæirri syki hrönnum saman. Frá Buffalo er skrifað J>ann 26. J>. m., að nú sé kominn samningur á milli verkamanna og verkgefenda. Yerkamenn gerðu J>ar verkfall fyrir J>remur árum síðan, og hefir J>aö staðið yfir fram á |>enna dag. Beir sem verkfallið gerðu, voru J>eir er á skipum vinna, og cr talið að J>að hafi verið um 10,000 manns, seni tóku {>átt í j>ví verkfalli. George Eden, 14 ára gamall drcngur, hefir nýlega hvorfið í Winnipeg, og hefir ekkert til hans spurst síðan j>ann 18. apríl, að hann kom í matvörubúð W. W. Saun- ders, að 1623 Logan Avenue, um kl. 9 um morguninn. Sú ótrúlega saga er sögð, að Kín- verjar sé farnir að viðhalda lífi sínu með mannaketi. Hungursneyðin J>ar í landi er svo átakanleg, að fólkið leggur sér tii munns hvað sem er. Það hefir jafnvel etið pöddur og önnur smá kvikindi, til að seð ja líið sárasta hungur. Akveðið er af John Deere Plow jCo., sem nú liefir látið reisa stóra og vandaða byggingu í Winnipeg, að láta byggja sér vöruhús og sölu- búð í Regina :í J>essu komandi hausti. Bygging J>essi á að vcrða mjög vönduð í alla staði. Bæjarstjórnin í Brandon hefir veitt $5,000 til styrktar sýningu J>eirri, sem J>ar er ákveðin í sumar. Pað höfðu horist fregnir um J>að til Ottawa, að Indfánar norður við Hudson Bay liði svo mikið lumgur, að J>eir liefðu rænt sölubúðir fé- lagsins til hjargráða fyrir sig. Eu svo, kom einn af embættismönnum J>essfélags að norðan, og kvaðfregn pessa ósanna að öllu leyti, Indíánar hefðu allir nóg fyrir sig. GIMLL Lang vandaðasta og bezta gestgjafahúsið í bænum. Hinn ákjósanlegasti staður fyrir ferðafólk, scm vill njóta hins hreina og hressandi vatnslofts. J- G- CHRISTIE, EIGAN Dl. GIMLI HOTEL, iTfTiHri i i:i i * * G!IYiL A móti C. I’. Viðgerningur, . Vönduðustii teu AN. G töó'i' ú á Gimli. ■ . ' . af heztu tegund. o vmi og vindlum. G. E. Sóimjih sson, eigandi. Talsími minier 14. Ö Pósthólf núraer 14. <3 & & ¥ <<§ ¥ ¥ ¥ <<$ ¥ <<$ <% ¥ ¥

x

Gimlungur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.