Gimlungur - 29.04.1911, Blaðsíða 3
Nr. 10.
GIMLUNGUR. 2. AR.
3
FRAKKARNIR.
Einu sinni var NasreddÍTi boðið í
stóra veizlu, og kom hann Jrangað í
gömlum og gatslitnum frakka.
Honum pótti sér lítill sómi sýndur,
og kendi frakkanum um, laumaðist,
j)ví heim og klæddi sig í nýjan
frakka.
Þegar hann kom aftur til veizl-
unnar, var tekið á móti honum
með mestu kurteisi, mcnn viku úr
vegi og hneigðu sig fyrir honum;
og við borðið var matnum ítt til
hans, og húsbóndinn valdi honum
sjálfur beztu skamtana.
Nasreddin tók á móti matnum,
en jafnframt |>ví, sem hann át mik-
ið, stakk hann öllu ]>ví sem tiezt
var niður í poka, sem hann hafði
bundinn undir frakkanum, og sagði
um leið, “EJjuinú, fjakki, et]rú“.
Uessu hélt hann áfram meðan á
máttíðinni stóð.
Þegar'máltíöinni var lokið, gekk
húsbóndinn til lians og spurði,
hvernig á ]>ví stæði að trann hag-
aði sér svo, en Nasreddin svaraði:
“Ég kom hingað fyrst í gamla
frakkanum mínum, en enginn vildi
]>á líta við mér. En ]>egar ég hafði
klætt mig í n/ja frakkann, kom
annað hljóð í strokkinn. Það er
f>ví ekki ég, heldur er ]>að frakkinn
sem ég er í, sem hér erveizlugestur,
skalt f>ú f>ví tala um alla f>essa ó-
kurteisi við frakkann, slíkt kemur
ekki mál við mig.
NASREDDIN BOÐlÐ í VEIZLU.
Einu sinni kom sendimaður til
Nasreddins frá vini hans, til f>ess að
bjóða honum í veizlu, og bar er-
indi sitt fram með ]>essum orðum:
“Ég átti að skila kveðju til Nas-
reddins kennara, og biðja hann að
stíga á bak asna sínum og vcra vel-
kominn til veizlunnar' ‘.
“Rétt er nú f>að. — Ég skal
koma með asnann“, svaraði Nas-
reddin. “Ég skil hvað f>ú meinar,
ykkur vantar asna til viðbótar í
veizluna. En cr ]>að brenni eða
vatn, sem ]>ið ]>urfið að flytja?“
PUBLIC NOTICE.
In the Matter of the Church Lands Act:
To the Congregation of Gimli Icelandic Luthern Church and to whom
it may concern:
Notice is hercby given that there will be offered for sale by Public
Auction by Bjorn B. Olson, Auctioneer, on Friday the 5th day of May
A. D. 1911, at the hour of 2 o’clock in the afternoon at Icelandic Hall
in the Village of Gimli, in t’ne Province of Manitoba, the following
land, in Range Six in the Townsite of Gimli in thc Province of
Manitoba:
Parcel No. 1: - The South Half of Lot One Hundred and
Eleven (111) in said Townsite of Gimli;
Hans litli fékk að fara með pabba
sínum á hótelið.
Eitthvað í samræðum föður hans
við vini sína, gaf honum ástæðu til
að spyrja:
“Pabbi, livernig fer maður að
vita að maður sé fullur?“
“l>að er mjög auðvelt“, sagði
faðir hans. “l>egar mönnum syn-
ast f>essir tveir hattar sem hanga
|>arna, vera fjórir liattar, ]>áermað-
ur fullur“.
“Já, pabbi“, segir Hans, en ]>að
er ekki nema einn liattur sem hang-
ir ]>arna“.
Það er gott að tala ávalt sann-
leika, — en ]>ó fylgja ]>ví ófægindi.
Það væri huggun, cf gleymnir
menn gætu gleymt sorgum sínum.
Parcel No. 2: - The North Half of Lot One Hundred and Ten
(llO) in said Townsite of Gimli.
Parcel No. 3: - The NorthHalfof Lot One Hundredand Ele-
ven (111) and the South Half of Lot One
Hundred and Ten (llO) in said Townsits
of Gimli.
The Vendors are informed that there is a large and specious
Concreet building situate on land describcd in Parcel No. 3. Theabove
parcels will bo sold separately and subject to a reserve bid. Terrns of
salq, i Cash, balc., in 3 Annual payments with interest at.eight per cent
per annum. For further particulars and conditions of sale apply to
ROTIIWELL, JOÍINSON & BERGMAN,
Solicitors for Trustees.
W innipeg , Man .
Dated 31st Marcli, 1911.
456 HEIMILISVINUNIRN.
‘t>ér komuð hingað leynilega inn?‘
‘E>að gjörði ég‘.
'E>ér eruð }>á ekki keyptur af lækninum".
‘E>ví fer fjarri“.
‘I>ér cruð ]>á ekki vinur hans?‘
‘Langt frá‘.
‘Segið }>ér mér nú satt?‘
‘Víst geri ég ]>að‘.
‘Guði sé lof! lirópaði ]>ástúlkan,
‘Fór ]>á spæjarinn að ætla að stulka ]>essi væri
enginn vitfirringur.
Hún talaði of blátt áfram og beint til f>ess að
vera ]>að.
Næsta spurning hennar samfærði hann algjörlega
um f>að, að hin fyrri ætlan hans um vitskerðing hennar
væri á engum rökum bygð.
‘Ég er ein af stúlkum ]>cim, sem hvrða sjúkling-
ana liér‘.
‘Hefir nokkuð komið fyrir.
‘t>ey, ]>ey! ]>eir mundu lífláta inig, ef ]>eir vissu
pað að ég segði yður nokkuð*.
t>ér f>urtið ekki að vera hræddar við, að treysta
mér. Eg skal lata yður* í té alla f>á hjálp, sem ég get,
ef f>ér cður einhver annar er í hættu hér‘.
‘Dér ætlið ]>ú aldrei að koma upp um mig‘.
‘Aldrei'.
‘En eegið mér, hvcrnig ]>ér gátuð orðið ]>ess
vísar, að ég væri í húsinu,1; og væri ekki heiinilis-
maður?1
EONGUR LEYNILÖGREGLUM. 453
‘Ja ■
‘E>ér eruð hræddir við Brandon?1
‘E>að er ég‘.
‘Ég fullvissa yður um f>að, að honuin er ekki
ant um stúlkuna.
‘Eg er búin að læra f>að, að ]>að er betra að treysta
ekki ofmikið loforðum yðar; Sagði læknirinn blátt
áfram.
‘Ég vil fá að sjá stúlkuna einn'.
‘Nú hafið f>ér einhver brögð í huga‘.
‘]>ví fer fjarri'.
‘l>að er bezt fyrir yður að reyna f>að ckki. Ég er
fyllilega við f>ví búinn að mæta öllum hugsanlegum
hrekkjabrögðum yðar‘.
‘Eg ætla ekkert að gjöra annað en ]>að, sem bér
lijálpið mér til‘ •
Læknirinn stóð nú upp, tók lampann ogsagði;
‘Komið }>ér f>á?
Bayard Knight reis f>á á fætur og fóru svo báði-1
samsærismennirnir útúr herberginu.
Spæjarinn fór nú að f>reifa um gluggann á skrif-
stofunni.
Hann fann að hann gat ítt honum til. Lyfti
liann honum svo upp og fór inn í herbergið, settist
á stól og tautaði fyrir munni sér:
‘Ég ætla að bíða f>angað til læknirinn keniur
aftur.
»
34 KAP.
UNDABLEGT ÆFINTýBI X VITSKEBTRA SI’fTALA.