Gimlungur - 29.04.1911, Qupperneq 2
2
GIMLUNGUR. 2.
Nr. 10.
©ímlunður.
Er gefin út tivern miðvikudag og
laugardag að Gxmli, Manitoba.
UTGEFENDUR:
J'tAPLE LEAF PRINTING & SUPPLY Co.,Ltd
OlML -- MAN.
Arjfangur blaöfiins kostar í Ameríku$1.50 og er
svo til ætlast, aö áskriftar gjaldið sé borgað fyrir
fram. Einstök númer af blaðinu kosta 5 cent.
Gísli P. Magnússon,
Ritstjóri og ráðsmaður.
jóhannes Vigfússon,
prentari.
Auglysingar,
ocftt eiga að birtast í blaðinu þurfa aí vera komn-
ar inn á skrifstofu blaðsins í seinasta lagi föstu-
dagskveld svo þœr nái til að koma út í næsta
blaði þar á eftir. Það sama er með í liar breyting
ar á standandi auglýsingum í blaðinu.
Verð á smá auglýsingum er 25 cents fyrir hvern
þumlung dálkslengdar eða 75 cts., um mánuðinn
Á stœrri auglýsingum.eða auglýsingutn, sem eiga
hö birtast í blaðinu fyrir lengri tíma, er afsláttur
gefinn eftir samningum.
Viðvíkjandi pöntun, borgun og allri afgreiðslu
blaðsins eru menn beðnir að snúa sér til ráðs-
tnannsins.
Kaupendur eru vinsamlega beðnir að gera að-
vart ef þeir skifta um bústað og gefa sína fyrver-
andi áritun ásamt þeirri_nýju. I
Aritun til blaðsins er:
GIMLUNGUR
P. O. BOX -459,
Gimli, Man-
Laugardaginn 29. Apríl 1911.
Kringum
stæðurnar.
I>að er oft mikið talað um [>að,
að kringumsta-ðurnar skapi mann-
inn. Sumir halda pvífram, að svo
tié, en aftur aðrir er f>verneita J>ví,
og færa fram sínar sannanir fyrir
pví.
Fieiri munu [>eir J>ó vera er hall-
ast að ]>eirri skoðun, að kringum-
stæðurnar skapi, temji og venji
manninn, og eru J>eirra ástæður
all-skiljanlegri fyrir fólk, sem um
]>etta rnál hugsa.
Mestu fræðimcnn heimsins hafa
ritað um ]>etta mál frá ymsum hlið-
um, og oft hefir ]>að ve,rið kapprætt
af alþjfðufólki, cn útkoman vana-
legast orðið sú eina og sama.
E>að dæmi, sem komið hefir verið
með ]>ví til sönnunar, og sem einna
hezta vigt liefir haft á hugi fólksins,
er [>að, hvort ]>að sé glæpamaður-
inn, pjófurinn og bófinn, scrn skap-
ar ]>ær kringumstæður, sem hann
er í, eður hvort ]>að séu kringum-
stæðurnar, sem gera hann að }>jóf
og hófa.
Urn f>ett,a atriði hefir verið stælt,
eins og fyr er sagt, en mjög sterk
og sannfærandi rök færð fyrir ]>ví,
að f>að geti verið hin bezta sál í
hinum versta bófa og ]>jófi, en or-
saka vegna, sem skapast Iiafa af
hans kringumstæðum, hafi hann
lent inn á veg spillingarinnar, og
hinn stærsti bófi hefir í sumum til-
fellum stórt samvizkubit út af stöðu
sinni, sem hann [>ó, kringumstæð-
anna vegna, er knúður til að halda
áfram.
t>að er hart að fella dóm í ]>essu
máli, [>ví hversu iair erum vér ekki
sem [>ekkjum kringUmstæður ná-
ungans, eður látum oss ]>ær nokkru
skifta til annars en [>ess, að ná í
hælinn á honum, [>á gott tækifæri
gefst, og svo segjum vér, að maður-
inn skapi kringumstæðurnar, og að
honum sé mátuiega í koll komin
öll ]>au óhöpp, sem honum kunna
að mæta, í hvaða mynd sem vera
kynnu.
Það er]>að cina sem öllumkristn-
um og ókristnum(?) kemur saman
um, ög vinna að í félagi scm bræð-
ur, [>að er að felia fyririiugaðan
dóm yfir meðborgurum sínum, til-
litslaust til kringumstæðanna, sem
sá er háður, cður mannfélags afstöðu
hans eður [>ess, sern dæmdur er.
t>að virðist oft og tíðum vera svo,
sem einstakir menn séu afkróaðir af
meðborgurum sínum, og gert ó-
mögulegt að lifa. Stundum virðist
pað vera gert af ásettu ráði, en aft-
ur stundurn lítur [>að út, sem [>að
sé gert óafvitandi. En hvort held-
ur sem f>að er, f>á skapar f>að f>ær
kringumstæður, [>eim sem fyrir ]>ví
verður, að hann er að nokkru leyti
ósjálfbjarga, án pess að hafa eða
finna inögulegleika til að sporna
við pví afli, sem orsalcar hans ó-
sjálfstæði, pó Jiann noti og viðhafi
alt sitt viljaprek.
Verzlunartilhögun sú, er nú á
tímum á sér stað, á mestan og til-
finnanlegastan ]>átt í kjörurn manna.
Sumir cru prælbundnir á ]>að, sem
kallað er verzlunarklílfi í livers dags
máli, og verða svo að lifa og iáta
eins, og samkvaimt [>ví, sem peir,
er peir eru bundnir, vilja hafa.
Þetta kallast að skapa öðrum kring-
umstæður, sem svo skuli verða að
lifa samkvæmt [>eim.
Þá kemur að }>ví atriðinu, að
hver sá, sem er efnalega sjálfstæður,
er ekki, eða [>arf ekki að vera háð-
ur neinu f>ví afli, sem ummyndar
manninn í J>á inynd, að veraskúggi
annara.
Ef maðurinn er efnalega sjálf-
sta ður, eins og minst heíir verið á
í Gimlungi áður, [>á [>arf liann ekki
að kvíða f>ví, að liann sé hnndinn
]>eim höndum er kriugumstæðurn-
ar Jmyta, manni til óhagnaðar, og
sem binda mann á luís ósjálfstæðis.
Þegar verið er að fella pennan
dóm, [>á er sjaldan athuguð nema
ein hlið málsins, og sú hliðin er
oftast auðsjáanlegust er vísar að,
eða í áttina til einhvers f>ess, ertal-
ist getur lýti, eða til niðurlægingar
fyrir f>ann, sem fyrir dómnum
verður.
Niðurl. næst.
Nasreddinn.
Svo hét maður einn er var skóla-
meistari í smábænum Akschehir í
Litluasiu á Tyrklandi. Hann var
fæddur nálægt 1360, og liggur nú í
gröfinni í kirkjugarði pess bæjar.
Engar sagnir í pjóðsögum Tyrkja
hafa náð annari eins almennings-
hylli, og sagnir um pennan Nas-
reddinn skólamcistara. Old eftir
öld hafa menn skeint sér við keskni
hans, sérvisku og f.yndni, og cnn
f>ann dag í dag cru sögurnar um
hann á hvers manns vörum, svo
langt sem tyrknesk tunga nær.
Gimlungur hefir liugsað sér, að
lofa íslenzkum lesendum að sjá ögn
af pessa manns keskni og fyndni,
og viljum vér i>yrja á:
NASREDDINN oo, ASNINN.
Nasreddinn hafði ekkert á móti
að lána hjá öðrum, þegar hann van-
hagaði um eitthvað, en sjálfur var
hann alt annað en greiðugur, [>egar
leitað var til hans.
Einu sinni kom til hans maður,
og bað um asna hans til láns. Na-
reddin hristir }>á liöfuðið og svar-
aði: —
‘ ‘l>ví er nú miður að asninn minn
cr ekki heima nú sem stendur, ann-
ars liefði ]>að verið velkomið og
mikið meira en ]>að“. ITm leið og
hann slepti orðinu, fúr asninn að
hrína á bás sínum [>ar rétt hjá, og
komumaður mælti: —
“Hvernig fcr [>ii að segja að asn-
inn ]>inn sé ekki lieima? Meðan
hann hrín af öllum kröftum á básn-
um? Heyrir }>ú ckki til hans?“
En Nasreddin setti npp megnan
þykkjusvip og svaraði:
“Aðra eins ósvífni liefi ég aldrei
hcyrt. Hann stendur ]>ar og kall-
ar mig lygara upp í opið geðið á
mér. Heimski, ósvífni durgur!
Leyfir ]>ú ]>órað trúaasnanum mín-
um betur en sjálfum mér?“
Að svo mæltu skelti hann hurð-
inni aftur fyrir nösunum á mann-
inum.
Óðru sinni kom einn af nágrönn-
um hans til hans, og bað um asn-
ann til láns.
“Velkomið frá minni hálfu“,
svaraði Nasreddin, “en ég verð
fyrst að spyrja as*ann, hvort hann
nenni að fara‘ ‘. Síðan gekk hann
út til asnans, kom aftur að vörmu
spori og mælti:
“Asninn vill ekki fara. Hann
pverneitar pví. Og ]>egar égspurði
um ástæðuna, mælti hann: ‘Það
er ekki nóg með f>að, að ]>eir berji
mig, heldur skamma peir mig líka,
ef f>eim fellur ekki við mig, og kalla
mig 'bjevaðann asna‘.“
vSelur alls konar byg-gingarefni af beztu teguud
Sömuleiðis allar algéngar vörutegundir.
Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla.
GIMLI.-----------MAN.
Gefið kúnum
óðar tækifæri!
Hvaða áliímundu þið hafa”á þeim.bónda
sem keypti sér þreskivél, sem svo skildi
eftir mikið af korninu í stráinu þegnr bú-
ið væri að þreskja?2H í>ér mundu álltft, að
sá bóndi hefði ekki gert sem liyggilegast
er hann keypti þá þreskivél.
Það sama er með þauu bónda, sem enn
notar liina gömlu aðferð viö að ná rjótnan
um úr mjólinni.Meö þeirri aðferð verður
alla jafna mikill rjómi eftir í mjólkinni.
Állir kúabú.s bændur geta sagt yöur að
með því að nota hinar alunnu og góðu
g RJÓmaskilvinihtr
þá fær bóndinn jafn' mikinn rjónia úr 3
kúm eins og úr 4 með gömlu aðfcrðinni
við að ná rjómanum úr mjólkinni.
Gcfið tækifæri að sanna þetta með því, aö
kaupa DElyAVAL skilvindu það fyrsta af
6. P. MAGNUSSON,
Gimli, ^ Man.
Talsími 16. Pósthólf 92,
RANNSÓKNARFEÐIR til norður-
heimsskautsins, til sölu á prent-
miðju Gimlungs fyrir 40 f