Gimlungur


Gimlungur - 29.04.1911, Qupperneq 4

Gimlungur - 29.04.1911, Qupperneq 4
4 GIMLITNGUR 2. AR. Nh. 10. ■» When house cleaning this spring, youwillneed: SULPHUR BORAX SOAP, AMMONIA CARBOLIC A- CID & BED BUG POISON. We sell the best at lowest prices. Dunns Drug Store, GIMLI Ur grendinni. Annan febrúar í vetur sem leið, vildi það siys til, að hr. Magnús Narfason, bóndi hér fyrir vestan Gimli, fékk högg á augað af girð- ingarstaur, og f>að svo stórkostlegt, að hann varð að leita sér læknis- hjálpar hjá augnalæknir í Winni- peg, Dr. Prouse, er gefur honum litlar vonir um sjón á f>ví auga, en von um að geta varðveitt hitt aug- að, eh ef alt fer vel, er ekki örvænt -að hr. Narfason fái aftur hið meidda í f>að stand, að hann hafi sjón með f>ví. _______________ Dau hjónin, hr. A. B. Olson og kona hans, urðu fyrir peirri sorg pann 25. f>. m., að missa yngsta harn sitt, er verið hafði sjúkt um langan tíma. Jarðarförin fór fram frá heimili f>eirra hjóna hér áGimli, kl. 4 e. hád. J>ann 27. f>. m., séra Magnús J. Skaptason jarðsöng. Séra M. J. Skaptason, sem verið hefir á ferð hér um nokkurn tíma, skyrði 4 börn fyrir hr. Sigurð Ein- arsson, bónda hér fyrir suðvestan Gimli, J>ann 26. J>. m. x------------------------x F. HEAP, DÖGMAÐUR SEIyKIRK, WINNIPEG OG GIMI^I. G. P. Magnússon, er umboðsmaöur hans á Gimli og: annast um nnheimting: á skuldum, átböningfá alslag samningum ogr hver önnur lögmanns störf Sanngrjarnt verð og fljót afgreiðsla áðllu. Pósthólf nr. 92. Talsími nr. 16 ogr 23 X---------------------- --X Sigurður Einarsson tinsmiður. Cerir við alls konar áhöld úr TINI og GALVANISERUÐU .TÁRNI. B/r til nf ja hluti. Sanngjarnt verð. Fljót skil. Pósthólf 450. Gimli. -Man. «XXXAXXXXXAAAXXXAXAAAAXAA# | ELSTA og BESTA | RAKARABUÐIN Á Gimli, Man. M. Wöordarson^ EIQANDI. * y ► ► ► t- t- t ÍTTTTTTTTTTTTtttTrnttftr « John Heidinger. Gimli. -Man. Er reiðubúnn að saga allan f>ann borðvið sem bændur kunna að vanta fyrir $4.00 hver J>úsund fet, en bændurnir verða að flytja trjáviðinn að mylnunni. einnig er hann nú í standi til að mala kórn fyrir bændur og fyrir J>að setur hann 15 cents fyrir hver tvö bush. Bóndinn getur sjálfur ráðið hvað smátt malað er en ef hann vantar korn sitt malað í hveitimjöl, J>á kostar {>að 15 cent fyrir hvert eitt bushel. Frekari uppl/singar fást á skrifstofu Gimlungs. C. J. Adarn Haas. Verzlarar. Gimli. -- Man. Hafa ætíð nægar birgðir af:— ÁLNAVÖRU FATNAÐI MJÖLVÖRU SKÓTAUI MATVORU HARÐVÖRU og. alla algenga verzlunarvöru, er f>eir seljá með mjög sanngjörnu v e r ð i. Komið og sannfærist um vöru- gæði og LÁGT VERÐ. C. J. ADAid HAAS. GIMLI--------MAX B Œ K U R. Eftirfylgjandi bækurfást í bókaverzl- un Maple Leaf Pkentfélagsins á Gimli. Sagan um Parmes Loðinbjörn í kápu $0.35 í bandi $0.60 Fríða, skáldsaga eftir S. Sivertson, í kápu ....... $0.25 í bandi $0.65 Skrítlur og smásögur, safnað af G. P. Magnússyni ....... 0.25 Úr öllum iittuiu, ljóðmæli eftir Jón Stefánsson ...... 0.25 Ljóðmæli, eftir Th. Jóhann- esson ..................... 0.25 Blái roðasteinninn, saga ••• 0.10 Saga sannrar hetju, og fl. ••• 0.30 Kvitteringabækur (lOO form) 0.25 Promissory notes (100 form) 0.25 ‘Lien notes* ................ 0.25 ‘Drafts* .................... 0.25 Sömuleiðis eyðublöð fyrir alls kon- ar samninga. Perripappír, Copying paper, Skrifpappír, Umslög, Bl/anta, Pennasköft, og margt, margt fleira. 454 - HEIMILISVINURINN Brandon fan f>að nú, að aldrei á æfi sinni fyrri hafði honum eins verið jafnmikil J>örf á [>ví að vcra rólegur og þolinmóður eins og núna, mcðan hann sat f>arna í herberginu og var að bíða eftir laíknin- nin. Hann vissi vel að húsið var íult af efldum hjálp- armönnum J>eirra, sem vóru fúsir og til pess húnir, að hjálpa liúsbónda sínum að hvaða verki sem væri og hversu djöfullegt pað væri. Auk j>ess hafði hann ástæðu til f>ess að ætla, að húsið væri fult af gildrum og gínandi afgrynnum, sem væri til [>ess búin að gleypa gesti J>á, er ekki væru við búnir. Spæjarinn var nú búinn að bíða stundarkorn, en ekki kom læknirinn. ‘Máske nú sé verið að gabba inig, tautaði Brand- on fyrir munni sér. Reis svo upp úr sætinu í J>vi skyni að ganga út í fordyrið og svipast um. Detta vakti J>egar grunsemi hans, J>ví J>að er alsiða í stórum byggingum, að hafa að minsta kosti Ijóst/ru einhverja í göngum öllum. Hann gekk fram nokkur skref, en heyrði [>á fóta- tak einhvers, sem var að koma. Á sama vetfangi sneri hann við og 'fór inn í skrif- stofuna aftur. Leið pá eitt eða tvö augnablik og hlustaði hann. Maðurinn virtist hafa snúið aftur. Égheld ég'sé að gangá af'vitinu, sagði hann við ejálfan sig; reis á fætur aftur og gekk til dyranna. KÓNGUK LKYNILÖGREG LUM. 455 En ]>á bar undarleg sjón fyrir augu lians. Dyrnar voru opnaðar ha'gt og liægt og kona ein stakk inn höfðinu. Var andlit hennar fölt mjög og hræðslulegt. Detta kom svo llatt upp á spæjarann, að hann gat ekkcrt sagt fyrir undrun. Áttaði hann sig [>ó iljótt og sagði. ‘Hvað viljið J>ér?, Kvcnmnaðurinn benti honum að hafa ekki hátt. Gekk hún svo hljóðlaut inn í herbergið, sem köttur vaui, en leit pó við og við aftur fyrir sig, sem hræddist liún, að einhver væri á eftir sér. Hélt nú spæjarinn að einhver af sjúkiingunum hefði losnað, og væri nú að flakka sem svipur um herbergin. Detta var alt saman hálf-vandræðalegt. Hann gat ekki kallað menn til hjálpar, [>ví að fyrir honum sjálfum lágu svo alvarleg störf, að hann mátti ekki gjöra vart við sig fyrri, en tírni var til. Stúlkan leit ckki út sem vitfirririgur, neina að J>ví leyti, að hún var náföl. Gekk hún svo yfir herbergið, pangað sem hann stóð og greip í handlegg honum með krampa kendu taki. Dér eruð ekki einn af heimamönnunum, sagði luín í lágurn en skærum rómi. Brandon hneygöi sig til samþykkis. ‘Dér standið pá ekki í neinu samlandi við liús J>etta?‘ ‘Engu‘.

x

Gimlungur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.