Gimlungur


Gimlungur - 03.06.1911, Side 1

Gimlungur - 03.06.1911, Side 1
U4» 4» J» 4» ■&» 4»4»4»4»4»t^4»’ Eldsábyi Ætti hver maöur eigiium sínum.ogþaö ereins ómissandi f yrir menn aö verr í lífs ábyrgð. FinniÖ aö máli G. P. MAGNÚSSON, Gimei, ---- Man. 'ÍTtTTTTtTTTTTTTtl i . C2/» ^—tAsvd-J í/y.ciff' Maple Leaf Trentfélagiö leysir af hendi | alskonar prentun fyrir sann- gjarna borgun. Gott verk og l fljót skil. Sendiö pantanír | yöar til vor og sannfærisl. a STja -H fljó Æ yöa tttTtttttttTtí Blað tjmr þúetvðuv 09 vetkameuu. 2. ARG. GIMLI, MAN., 3. Júní 1911. Nr. 20. FUNDARBOÐ. Meðlimir Únítarasafnaðarins á Gimli, eru hér með vinsamlega beðn- ir að mæta á saínaðarfundi, sunnu- daginn þann 4. .júní kl. 3 e. h., í kirk.ju safnaðarins á Gimii, til pcss að ræða um kirkjuþings málefni. Gimli, 29. maí 1911. / G. P. Magnussón, ritari. Til ÍSLENDINGAFLJÓTS BÚA. Eg hefi nú sölu-umboð á hinum ágaitu John Deere jarðyrkju verk- færum, erég sel á sanngjörnu vérði. Einnig sel ég rjómaskilvindur og stofnavélar, en f>ær þurfa allir að haf a. Þeir sem purfa að kaupa þreski- vélar, ættu að snúa sér til mín, áð- ur en peir festa kaup annarstaðar. Yðar þénustu reiðubúinn HALLnÓR J. Austmann. m eí | Almennar Fréttir. | Ekki eru óeirðir miklar í Winni- pegborg, í samanburði við slark og óeirðir í sumum af hinum stærri borgum, en samt voru [>að ellefu hundruð mál sem komu fyrir lög- reglurétt í Winnipeg í maímánuði; flest þessi mál voru út af broti á aukalögum borgarinnar. Eldingu sló niður í Wawanesa [>ann 20. maí, og varð að bana 5 hrossum. Engum manni gerði hún mein, að því er frézt hefir. Nýhygt gufuskip, er var á sinni fyrstu ferð eftir Lake Erie, rakst á klett og sökk. Skipshöfnin, sem var 10 manns, komst öll lífs af í björguuarbátuin skipsins. Alt af eru Bandaríkin heldur á undan Canada í Javí, er snertir al- mcnnings heill. Þetta synir ljós- lega dómsákvæði ]>að, sem gefiðvar í Standard olíufélags málinu, og “The Tobacco Trust“ málinu. Dómstólarnir álitu þetta einokunar- félög, sem hindri frjáisa verzlun, en frjálsa verzlun viljutn vér allir hafa. Frá Wynyard, Sask., er skrifað, að hveitimylnan [>ar hafi brunnið með ærið miklum forða af korni í. Skaðinn er metinn full 20,000 doll- ara, en eldsábyrgð var að eins 10 þúsund. Nflega hefir tekist að senda loft- skeyti frá Glaee Bay, sem er við austurströndCanada, til Eiffelturns- ins í París, og þaðan til Dakar á vesturströnd Afríku, og tók f>að að eins 60 mínútur að senda skeytið alla þessa leið. Þetta er sú stærsta vegalengd, sem loítskeyti hafa nokk- urn tíma verið send, en fréttin herm- ir, að skeytið hafl verið mjög skýrt, og syni ]>að, að ha'gt muni vera að senda [>að ærið mikið lengra, ef þörf krefðist þess. Þess verður J>ví ekki langtað bíða, að hægt verði að senda loftskeyti kringum hnöttinn. Blöðin bera f>á fregn, að Austur- ríkiskeisari, Franz Jóseph, sé um þessar mundir mjög hættulega veikur. Skýrslur stjórnanna sýna, að á síðastliðnum 10 árum hafi komið um tvoer milljónir innfljdjenda til Canada, og um 9 þúsund af þeim hafi verið frá Bretlandseyjum. ÚR BÆNUM OG GRENDINNI. uv sjálfur, þá tók G. P. Magnússon, umboðsmaður hans, að sér sókn í málinu, en B. B. Olson, réttarskrif- ari, sfndist vera tnálaflutningsmað- ur verjandans. Dómarinn gaf B.B. Olson áminningu um það, að vera ekki að stinga nefinu inn í mál J>au er kæmu fyrir héraðsrétt, þar sebi það væri ekki lögum samkvæmt; hann ætti að balda sér frá afskiftum ]x:irra málaeins mikiðog hann ork- aði. Ekki var kveðinn upþ dómur í þessu Olsons og Isfelds máli að sinni. Það er ekki ein báran stök með þessa Mikleyjar póstflutningsmenn. llr. Vaklimar Davíðsson, sem flutti póstinn frá íslendingafljóti til Mikl- eyjar og ]>aðan til Bad Throat, er nú sagöur druknaður, á ferð sinni til ísi.fljóts á föstudaginn 26. maí. Báturinn fanst allslaus á, floti fram undan Hnausum en Valdimar hefir hvergi fundist enn. Nú eru telefónmennirnir konmir norður að Hnausum. Ná væntan- lega Icel. River innan 2 vikna. L4KEVIEW HCITES ,zt:3 (SiMLL — mnm Lang v;mdaðasta og bezta gestgjafahúsið í bænum. . ákjósanlegasti staður fyrir ferðafólk, sem >11 ijóta hins hreina og hressandi vatnslofts. J 3- OHRISTIE> EIGANDI. | G MLI HOTEL. P} & P} & & $>} $>} & & & & $>} $>} . ♦—FTH-rrrróT GlMLI-MAN. ióti C. P. R. vagnstöðinni á Gimli. Viðg\ niingur, matur og herbergi af beztu teguud. o (iuðustu t ‘gundir af víni og vindlum. c. ... Sóimundsson, eigandi. númer 14. Pósthólf öúmer 14. & & jk. & & & h <3 &

x

Gimlungur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.