Gimlungur - 03.06.1911, Síða 4
4
GIMLTJNGUIt 2. AR.
Nb. 20.
í “POUNDI".
Ein jörp hryssa, 5—6 vetra, hvít
á öðrum afturfæti, engin öhnui
mörk, var tekin í Pound nr. 5 þann
29. maí, og verður seld við opinbert
uppboð pann 13. júní hjá undirrit-
uðum, ef réttur eigandi verður ekki
fyr búinn að gefa sig fram og borga
áfallinn kostnað.
M. M. Holm,
poundkeeper.
Vegna fátæktar og f>ess sorglega
tilfellis, við missir konu minn-
ar frá 6 börnum innan 10 ára ald-
urs, [>á neyðist ég til að biðja gott
fólk að skjóta saman nokkrum doll-
urum, til að draga úr p>eim bitrustu
sárindum, sem f>etta mæðulega til-
felli Og fátæktin hafa ollað mér. Eg
vona og trúi að höfundur alls góðs,
láti f>eim f>að ekki ólaunað, sem
eitthvað styrkja mig á fæssari sorg-
legu neyðarinnar stundu.
Ne3 P. O., Man., 24. apríl 1911.
IMRI LAKATOS.
Sigurður Einarsson
t i n sm i ð u r.
Gcrir við alls konar áhöld úr TINl
og GALVANISERUÐU .TÁRNI.
Byr til nyja hluti.
Sanngjarnt verð. Fljót skil.
Pósthólf 450. Gimli. -Man.
!□□□□□□□□□!
C. J. Adam Haas.
Verzlarar.
B Œ K U R.
— :o: —
Eftirfylgjandi bækurfást í bókaverzl-
un Maple Leaf Peentfélagsins á
Gimli.
Sagan um Parmes Loðinbjörn
í kápu $0.35 í bandi $0.60
Fríða, skáldsaga eftir S. Sivertson,
í kápu ....... $0.25 í bandi $0.65
Skrítlur og smásögur, safnað
af G. P. Magnússyni .... 0.25
Ur öllum áttum, ljóðmæli
eftir Jón Stefánsson ... 0.25
| Or bænum og |
| grendinni.
& w
t>ann 1. f>. m., var settur hér á
Gimii héraðsréttur eins og til stóð.
Ekki voru mörg mál fyrir rétti, en
]>au helztu voru pessi: Júlíus Sól-
mundsson krafðist kaups frá Guð-
mundi Erlendsson fyrir vinnu, er
hann gerði fyrir Baldvin Anderson.
Dómarinn feldi f>á kröfu sem ekki
réttmæta.
t>á var mál f>eirra A. B. Olsons
og P. Isfelds, ]>ar sem Olson sem
“poundkeepcr“ krefst borgunar frá
Isfeld sem sektarfé fyrir gripi er
settir voru í “pound“. • t>ar setn
F. Heap lögmaður hafði mál Olsons
með höndum, en var ekki viðstadd-
Sjá 1. bls.
Eftirleiðis verður gjöfum til f>essa
bágstadda manns veitt móttaka á
skrifstofu Gimlungs.
Áður meðteknar gjafir $14.95
G i m 1 i I’. O.
Sigurður Bjarnason $0.25
Ingibjörg Bjarnason 0.25
N e s P. O.
Bjarrri Þórðarson 0.50
Alls $15.95
F. HEAP,
lyÖGMAÐUR
SEUKIRK. WINNIPEG OG GIMIJ.
G. P. Magnússon,
er umboösmaður hans á Gimli og annast um
innheimting- á skuldum, átböning á alslag
samningum og hver önnur lögmanns störf
•Sanngjarnt verö og fljót afgreiösla áöllu.
Pósthólf nr. 92. Talsími nr. 16 og 23
x----------------------X
Gimli. -- Man.
Iíafa ætíð nægar birgðir af:—
ÁLNAVÖRU
FATNAÐI
MJÖLVÖRU
SKÓTAUI
MATVORU
HARÐVÖRU
og alla algenga verzlunarvöru, er
f>eir selja með mjög sanngjörnu
v e r ð i.
Komið og sannfærist um vöru-
gæði og
LÁGT VERÐ.
C. J. ADAÍ.Í HAAS.
GIMLI.--------MAN
Ljóðmæli, eftir Th. Jóhann-
esson....................... 0.25
Blái roðasteinninn, saga ... 0.10
Saga sannrar hetju, og fl. ••• 0.30
Kvitteringabækur (100 form) 0.25
Promissory notes (100 form) 0.25
‘Lien notes* ................. 0.25
‘Drafts' ..................... 0.25
Sömuleiðis eyðublöð fyrir alls kon-
ar samninga.
Þerripappír,
Copying paper,
Skrifpappír,
Umslög,
Blyanta,
Pennasköft,
og margt,
margt fleira.
------------------
]>ví að hann hló aðeins að svipuhöggum, og hverri
annari heghingu, er beitt var við hann, og varð æ f>rjósk-
ari og ógegnari við hverja ráðninguna, ot hann fékk.
I hvert skifti sem ég var neyddur til að vandá
um við hann, vegna hirðuleysis hans og vanrækzlu, var
sem eldur bíynni úr augum hans, og svipur hans vaið
f>á svo ógeðslegur, og svo ógnandi, að ég þóttist aldrei
geta verið óhultur um líf mitt fyrir honum. Eg bað
húsbónda minn hvað eftir annað, að losa sig við f>ræl
fonna; en með f>ví að J>rællinn var hraustmenni mikið,
og gat, J>egar hann nennti [>ví, flutt full vínföt úr ein-
um stað í annan aðstoðarlaust, f>á tímdi Gyðiugurinn
ekki, að verða við peirri marg-ítrekuðu ósk minni.
Svo var f>að einn morgun, er égkom inn ábeykis-
verkstofuna, að ég fann f>rælinn steinsofandi á gólfinu
hjá fati einu, sem ég hafði beðið hann að gera við
nokkru áður, og bjÓ3t nú við, að myndi vera altilbúið.
Eg f>orði samt ekki að refsa horujm sjálfur, og sótti
f>ví húsbónda minn, svo að hann gæti séð, hvernig f>ræll-
inn hegðaði sér; og þegar Gyðingurinn sá hvernig ]>ræll-
inn sveikst um, varð hann svo gramur, að hann lamdi
hann í hausinn með tunnustaf; við höggið spratt þræll-
inn á fætur í bræði, en er hann sá húsbónda sinn með
stafinn í hendinni, hélt hann sér samt í skefjum, og
tautaði að eins eitthvað um ]>að í hálfum hljóðum, að
hann kærði sig ekki um, að vera f>ar, sem hann væri
barinn með tunnustöfum; svo tók hann f>ó aftur til
starfa; en óðara en hjjsbóndinn var farinu út, lét hann
rciði sína bitna á mér, af f>ví að ég hefði kært, hann
fyrir húsbondanum, hann greip tu»n ustafmn, og vattsér
að mér og ætlaði auðsjáanlega að rota mig. Ég hljóp
bak við íatið. og náði par í öxi, til J>ess að verja mig
með; hann féll um stól, ervará vegi hans,—en spratt
þegar á fætur aftur, og réðist að mér; en í sömu svif-
um rak ég öxinaí höfuð honutn, svo að hann féll ör-
endur niður fyrir framan mig.
Ég var mjög órólegur yfir pessu, }>ví enda J>ótt
ég áliti [>að réttlæti mig; að )>etta hafði að eins verið
nauðvörn af minni hálfu, [>á sáég [>ó fram á [>að, að hús-
bóndi minn myndiverðamjögóánægðuryfirmissi præls-
ins, og f>ar sem engin vitni höfðu verið við stödd, sá
ég, að ég mundi verða illa staddur, ef ég yrði kallaður
fyrir dómarann. Eftir nokkra umhugsun réði ég af, að
nota mér f>að, sem prællinn hafði sagt,-að hann kærði
sig ekki um að vera }>ar, sem hann væri barinn með
tunnustöfum—‘ og telja húsbónda mínum trú um, að
]>rællinn hefði strokið áburt. En J>á purfti ég að koma
líkinu undan, og ]>að var hægara sagt, en gcrt, ]>ví að
út úr verkstofunni var ekki hægt að koma ]>ví svo, að
ekki yrði vart við; en loksins datt niér f>að ráð í hug,
að láta líkið í fatið, og velta ]>ví svo aftur á sinn stað.
Ég varð að neyta allrar orku til ]>ess, að lyfta líkinu
upp í fatið, en ]>ó lánaðist mérpað á endanum; og ]>eg-
ar ég svo hafði slegið botninn í fatið, og rekið allar
gjarðir fastar, vclti ég ]>ví inn í víngeimsluhúsið, og
óðara en ]>að var komið á sinn stað, fyllti ég ]>að með
víni úr öðru stærra fati, cr geymast skyldi til næsta
árs; og J>egar pví var lolcið, fanst mér, sem J>ungu
fargi væri létt af sálu minni, því að nú voru engin
lkíindi til, að þetta myndi komast upp fyrst um sinn.