Gimlungur - 26.08.1911, Qupperneq 1
«±±±±±±±•1' **4-4-****y
Ei.DSÍByKuÐ
Ætti hver maöur «ið 1 fa á
eigrnum sínum.ogþað ereirs
ómissaiidi f y rir menn að verr
í lífs ábyrgrð. Finnið að máli
G. P. MAGNÚSSON,
Gtivtt.i. -- Man.
‘VrmvimTfTTrrTT*
imíxMtg
Blað fgrir Wetvdur 09 »er>tameuu.
«X.l.A.tJ,AX.>.XXJ.J.
Maple Leaf
Prentfélagið leysir «af hendi
alskonar prentun fyrir sann-
gfjarna borgrun. Gott verk og
fljót skil. Sendið pantanír
yðar til vor og sannfærisl.
'9ttttftttxtttttttf'
2. ÁRG.
GIMLI. MAN., 16. Ábúst Ivi
Nk. II.
| Almennar Fréttir. |
í bænum Booneville, Ind., voru
myrt faðir, móðir og 17. ára gamall
sonur þeirra, f>ann 21 f>. m. MorS-
in höfðu verið frarnin nreð Itomri.
Sonur þeirra 21. árs gamall, nefir
verið tekin fastur og grunaður um
morðin. Þjófnaður er álitin að vera
ástæða drengsins til morðsins.
Tveir menn hafa verið teknir fast-
ir fyrir að hafa skotið á einn lögreglu-
pjón í Winnipeg, Traynor að nafni,
og sært hann hættulegu sári. Ligg-
ur hann nú á sjúkrahúsi f>ungt
haldinn.
í Fort William, Ont., vildi fað
sorglega slys til f>. 23. [>. mán. að
móöir gaf barni sínu inn karbolsýru
í misg'ripum fyrir annað mcðal, er
barninu var ætlað. Læknir var
sóttur, en f>að var árangurslaust, og
dó barnið eftir litla stund.
Þann 23. f. m., brann liótel, í
bænum Parkersburg, W.Y., og cr
skaðinn metinn $50.000. Einn
maður lót lífið, cn kona cg 12 ára
gamall drengur meiddust hættulega.
Eftir síðustu fréttum, hefir
ekki frost enn valdið neinuinskemd-
um á ökrum bænda hér vesfra.
Þann 21. {>. m. vildi f>að slys til
í námu einni í bænum Ely, Nov.,
að 7 menn dóu,en 3meiddust mjög.
Stafaði slys f>etta af eldi, sem kom
upp í námunni. — Tveir menn cru
enn niðri í námunni, og er ekki bú-
ist við að feir náist lifandi.
Bryggja hrundi í Rosebury, Ore.,
[>. 24. p. m. Létu [>ar 5 menn lifið,
en 5 meiddust mjög mikið.
Maður einn í Calgary, Alta, sló
nábúa sinn svo í höfuðið með öxi,
að hann beið af bana. Maðurinn er
álitinn að hafa ckki vt'rið mcð öllu
ráði. _ ■
Hinn mikil-frægi flotaforingi Jap-
ansmanna, Togo, koin til Winnipeg
á fimtudaginn var, og stóð liann [>ar
við aðeins í 40 mín.
BÆJARLOÐIR
til sölu.
Lóðir 1 og 2 í röð 3 í Gimlibæ,
eru til söiu hjá
G. 1\ MaGNUSSON,
G I M L I,
fyrir sanngjarnt verð og h æ g a
borgu n arskilmála.
Leiðbeiningar
til bænda.
Illgresis umsjónarmaður fylkisins
gerir kunnugt:
Að eftirfarandi parti af Noxious
weeds Act, verði hér eftir stranglega
fylgt, en til [>ess að gera [>að auð-
veldara, er skrifara hverrar sveitar
fengið auglýsingaspjald, til útbýt-
ingar til [>eirra manna sem [>reskja,
til að hengja á preskivélarnar.
ÚTDRÁTTUR
úr illgresislögum fylkisins,
parti 6, kap. 42.
t>að er skylda livers manns, sem
á eða vinnur með freskivél, undir
eins eftir að hafa lokið við f>resk-
ingu á hverjum stað, að verlca eða
láta verka véiina, ásamt vagni og
öðrum áhöldum, sem notuð eru í
sambandi við nefnda vél, svo illgresi
flytjist ekki til næsta staðar, eða
detti á leiðinni frávélinni eða neinu
sem henni tilheyrir-
a. Sérhver sá, sem ekki fylgir
[>essum ákvæðum, skal sæta sekt,
sem verði minst tuttugu dollors en
mcst hundrað dollars, ásamt máls-
kostnaði, eða einsmánaðar fangeisi.
b. Prentað eintalc af pæssari grein,
skal fest við, ogséð um að [>að hald-
ist fast við, hverja preskivél, meðan
[>ær eru notaðar í fylkinu.
c. “The Thrcshers Lien Acts“,
veitir ekki neinutn eiganda eða
starfsmanni preski-áhalda rétt til,
að taka veð í korni, ncm i a'rit af
[>eim hluta laganna, grein 6, a. b.,
sé fest við preski-áhöldin á mcð.in á
vinnunni sten lur.
Notice o Creditors.
IN THE MATTER OF The e-
state of Arthur W. Zeron, late of
the Village of Gimli in the Province
of Manitoba, Liveryman, deceased.
NOTICE is hereby given pursuant
to the provisions of the Manitoba
Trustee Act and the amendments
thereto that ali p rsons havingclaims
against the estate of Arthur W.
Zercn, who dicd onor about the 18.
day of May 1011, at the Village of
Gimli aforesaid, are required to send
by post pre-paid or deliver to Mrs.
Margafet Zeron of the Village of
Teulon inthe f’rovince of Manitoba,
the Executrix of the last Will and
Testament of the said Arthur W.
Zeron, deceased, or to Frederick
Heap of Selkirk, in Manitoba, soli-
citor for tlic said Executrix, their
names and addresses and full parti-
culars inwriting of their claimsand
statement of their accounts and the
nature of the security, if any, held
by tliem, duly verified by Statutory
Declaration on or bcfore the 29th.
day of August, 1911, and take no-
tice that after the said date the said
Executrix vvill procced to distribute
the assets of the said deceased
among thc parties entitled thereto,
having regard only to the claims of
which she has tlien liad notice, and
that the said Executrix wiil not bc
liable for the said assets or anv part
thereof so distribufed to any persor
or persons of whose claims she ha3
not tlien rcceived notice.
Dated at Winnipeg in Manitoba,
tliis 26. day of July, A. D. 1911.
\<\ TIEAP,
Solicitor for tlie estate.
$10 Aero Vaccuum
Cleaner.
The unequalled Hand machine.
Weighs only 8 lo. Does its work
as wcll as a high priced Power
Machine. Guarantced forone Year.
Money refunded if not Satisfactory.
Agents wanted. vvorking sample frec.
AERO VACGUUM CLEANERS.
Suite 5 Hample Block,
PoKTAUE ÁVENUE, WlNNIPEG.
hafa tapast, í
gull-umgjörð og
mahogni-hulstri, áletrað S. Björns-
son. Finnandi beðinn að slrilapeim
á skrifstofu Gimlungs, gegn sann-
gjörnum fundarlaunum.
TIL SÖLU
er ný Magnet-rjómaskilvinda.
Menn snúi sértil ritstjóra Gimlungs.
Leiðbeining.
Veiðitíminii í Manítobafylki verð-
ur opnaður fyrir “Upland Glovver'‘
1. júlí 1911. Það er pví nauðsynlegt
fyrir menn, sem ætla sér að veiða, en
hafa ekki fengið sér veiðileyfi ennpá,
að sendá beiðni um pað til akuryrkju
oginnflutningsdeildar Manitobafylk-
is, áður en pcir fara að veiða. Sjá laga
grein C í 7. deild dýraverndunar-
laga Manitobafylkis.
Fnginn borgari Manitobafylkis,
má fá sér leyíi frá “akuryrkju og
innflutningsdeild fylkisins“, til að
leyfa öðrum að: veiða, skjóta, drepa,
særa, eða oyðileggja: Dýr, fuglaeða
vciðidýr, eða nokkra aðra skepnu,
hvort sem hún er vernduð með pess-
um löguin eður ekki; sjá deild 24
og 25, svro komist verði hjá allri ó-
[>arfa áhættu af málssókn. Enginn
búandi í fylkinu má fylgjaeða styðja
á annan hátt utanfylkis njann, tilað
veiða eða skjóta án liins áður um-
getua leyfis, og hver sem pað gerir,
brýtur lögiu, og verður annaðhvort
fyrir fésekt cða hegningu. t>að er
skylda sérlivers veiðivarðar fjrlkis-
ins, löggæzlumanna og lögreglupjóna
að sjá um að ákvæði pessara laga sé
stranglega fylgt. Leyfi, sem vcitt
hafa vcrið 1910, giltu að'cinstil 31.
des. 1910.
Beiðni fyrir leyfi og hréfaviðskifti
ar að lútandi, séu stíluð Leint til
“Deildar akuryrkju og innflutninga
mála“ í Winnipeg, Manitoba.
CHARLES RAllBER,