Gimlungur


Gimlungur - 26.08.1911, Blaðsíða 2

Gimlungur - 26.08.1911, Blaðsíða 2
2 GTMLUNGUR. ?. AR. 'Nr. 44 ©ímlunður. Er gefin út nvern miðvikudag og laugardag að Gimli, Manitoba. UTGEFENDUR: MAPLE LEAF PRINTING & 5UPPLY Co.,Ltd Giml -- Man. Argangur blaösins kostar í Ameríku$1.50 og- er' svo til ætlast, a6 áskriftar gjaldiö sé borgaö fyrir fram. Einstök númer af blaðinu kosta 5 cent. Gísli P. Magnússon, Ritstjóri og ráðsmaður. Auglysingar, Scm OKa aö birtast í blaSinu þurfa a5 V4ra komn- arin’ á skrifstofu blaSsins í seinasta lagi föstu- dagskveltl svo þœr nái til aS kc n) ú’. í næsta blaSi þar á eftir. ÞaS sama er nieS allar breyting- ar á standandi augljcsiuKuru í blaSmu. Verð á smá ausrlýsingum er 25 cents fyrir hvern þumlung dálkslengrdar cSa 75cts., um mánuSinn. Á stœrri ausrlýsinKiun.eSa auglýsingum, sem eigcn að birtast í blaSinu fyrir lensrri líma, er afsláttur gefmn eftir samniuKum. Viðvfkjatidi pöntun, boreun osr allri nfgreiSslu blaösins eru menu beðuir aö snáa sér til ráðs- tnann.-ins. Kaupendur eru vinsamlega beðnir aS gera aS- vart ef beir skifta um bústaö og eefa sína fyrver- andi áritun ásamt þeirri nýju. Áritun til blaSsius er: GIMLUNGUR F=>. O. BOX 4-59, G I M Ll, M AN- Laugardaoinn 26. Ágúst 1911. Mögulegt og ómögulegt. Oft tala menn um f>að, að f>etta »e mögulcgt, en að hitt sé ómögu- legt. Hvað meina menn {>á? Detta er víst atriði, sem fáir hafa akoðað til fulls, né gert sér fullkom- lega grein fyrir hvað er. • Ef menn byrja á einhverju ]»í gera ]>eir ]>að með peirri hugmynd, að getagert ]>að, hvað svo sem J>að er, og hversu ólíklegt, sem öðrum kann að finnast mögulegt að fram- kvæma ]>að. Það er trú f>essara manna á sína eigin inöguleika, sern setur f>á af stað, en prestarnir segja að trúin geti flutt björgin úr stað, og er slíkt hreint ekki fjærri sanni að sumu lcyti. Ef maðurinn er fullkomlega trú- aður á f>að, að hann geti gert }>etta eða Jiitt, [>á eru mikil líkindi fyrir að {>að takist. Aftur á hinn bóginn, ef maður er vondaufur um, að eiga til mögulegleikana sem út- heimtast til framkvæmdar einu eða öðru atriði, jafnvel J>6 J>eir séu til, pá gengur illa að koma fyrirætlun- urn sínum í framkvæmd og stafar pað af trúleysi á sína eígin mögu- leik i. Vér hælum ekki trú í [>eim skiln- ingi, sem hún er vanalega fram bcr- in—í kirkjulegum e'num — en vér álítum óhjákvæmilegt fyrir hvern og einn að hafa trú í ríkum mæli á sína eigin möguleika til framkvæmda í f>es3u eða hinu, sem á daginn kann að koma. Ekkert er til, eins óttaiegt og j>að, sem maður veit ekki hvað er. Er [>að f»yí hið óttalegasta, að geta ekki trúað til fullnustu sínum eigin möguleikuin. Og vantreysta sjálf- um sér. En f>að vantraust,sem menn liafa stundum á sjálfum sér, og kjark- leysi peirra til framkvæmda, sfafar oft og tíðum af [>ví, að foreldrar barnanna eða yfirboðarar [x.-irra á unga aldri draga úr framkvæmdar- f/sninni og mögleikum [>eim, sem gera vart við sig hjá hinu uppvax- andi barni. Það er ekki all-sjaldan að faðir- inn segir við son sinn: Þetta cr tóm lieimska úr [>ér, [>ú getur [>etta ekki — en sú inikilmenska 1 [>ér, strákur, að halda [>ú getir petta. Svona löguð orð föðursins eru all- tíð, en vissa cr fyrir [>ví, að faðir- inn athugar ekki hvað hann er að gera, [>egar hann heldur barninu sínu til baka frá [>ví að reyna, og bera við eitthvað [>að, sem barninu sjálfu finst f>að geta komið í fram- kvæmd. Það er ekkert skaðlegt að lofa börnunum sjálfum að reyna hitt eða annað og komast sjálf að raun urn, hvað J>cim hcntar bezt, að inna af hendi, og fyrir hvaða starfa [>au eru fremur öðrum hneygð fyr- ir. Það hugsunarfeil hjá mönnum, að ætla að reyna til poss, að gera eitthvað annað úr manninum eða barninu, en f>að er hneygt fyrir, og f>að hefir eðli til. En [>að er oft og tíðum reynt og mörgum árum eittí f>að, að umbreyta manni, en slíkt verður aldrei til neins gagns. Takið til dæmis búfræðinginn og farið að kenna honum vélafræði. Hvað myndi pað taka pig lengi, og live miklum hluta af æfi pess manns myudír pú ei’ða til pess að steypa hann að njfju, og gera úr honurn annað en pað sem hann er. Þú ef til vill eyddirí pað priðjung af æíi hans, en pér tækist ef til vill ekki eingang á peirn tíma, aðkoma hon- um til pess, að nema vélafræði pannig fullkomlega, að honum yrði nein not að pví, af peirri ástæðu, að pað er ekki til í honum pað eðli, sem útheimtist til pessað geta orðið peiri iðnaðargrein að lici. Orðitr mögulegt og órrrögulegt verði pvi að \era skoðuð og athug- uð og athuguð mjög svo varlega, og takrnarkaður skiíningur verður að vera lagður í pau af fólki. Það er oít og tíðum að surnum finst, sem hin allra einföldustu verk séu peim ómöguleg og kenrur sú hugsun stund- um af [>ví, að rncnn eru ekki heil- brygðir; pcitn líður illa, og undir peim kringumstæðum rná ekki dætna eða ákveða möguleika eiris eður annars. Er pví eins og hér að framan er sagt, rnjög eríi-tt fyrir fólk að dæma möguleika eða ómögu- leika pcssa eða Irins nransins, og partur* af peim örðugleikurn, stafar frá hngsunar-lasleik manna í pví atriði, að setja sig nógu vel ogskYrt inn í ástand annarra, í st-að pess að dæma alt frá sínu eigin sjónarsviði, og samkvæmt sinrti eigin Irvöt til frarnkvæmda í [>cssu eður hinu efn- inu. Tcljið elcki kjark úr neiuunr, og reynið ekki að lúndra pá möguleika tilfinning, scni kann að gera vart við sig í hverjum einum.. —--------— ■mn------------- Jón og Helga. (Iyausleg:a þýtt). ,,Hvað er að [>ér, Jón minn?“ sagði Helga á Jaðri,pegar Jón bóndi hennar kom eitt sinn heimúr kaup- staðarferð sinni, og virtist vera í öngum síuum út af einhverju, en sem Helga vissi ekkert utn. ,,Það er ekki mikið,IIelgamín“, mælti Jón, um leið og hann kastaði niður í grasið byrgðinni, sem hanrt bar. ,,Eg er bara sár með sjálfum mér út af pví sem kom fyrir í kaup- staðnurn. Kaupmannsfpúin fór að taka til pess, í viðurvist margra manna, livað eg væri illatil fara. Skórnir mínir væru illa gerðir, h.ux- urnar væru illa bættar, liatturinn færi illa o. s; frv. — En par sem eg var í pví bezta er cg átti til, og veit að eg lrefi ekki útausið efnum mín- um, án pess að sjá möguleik fyrir öðru betra, pá sárnaði mér, og pað mikið“. „Blessaður vertu ekki að taka [>ér petta svo nærri, Jón minn góð- ur. Það byr sig enginn betur en efni hans leyfa. Og svo annað hitt, að árlega verða peir, fátæklingarnir, sem og við erum, að gefa svo mikl- ar prósentur til kaupmannains, af peningum peim, er vrð sveitumst fyrir,aðeins til pess að auðga hann, og til pess frúin hans geti komið nógu vel fyrir sjónir. Og til pess hún geti spottað okkur fátæka fólk- ið. Þú hlytur að skilja pað, Jón, að engum skynsömum manni kem- vSelur nlls konar byggingrarcfui af beztu legund Sönuileiðís allar algengar vörutegundir. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. MAN. ^ieiðieieieieieieieieieieieteietðteiðteieieM llvaða dlit.mundu þið liafa d þeim bónda sem keypti sér þreskivél, sem svo skildi eftir mikið af korninu í strdinu þcgar bú- ið væri að þreskja ? Þér mundu dlítaf að sd bóndi liefði ekki gert sem hyggilegast er liann xeypti þd þreskivél. Það sama er með þann bónda, em enn notar liina gömlu aðferð við aö na rjóman um úr mjólinni.Með þeirri aðferð veröur alhu jafna mikill rjómi eftir í mjólkinni. Állir kúabús bændur geta sagt yður að með því að nota hinar alunnu og góðu D E LAVAL RJÓMASKILVINDUR þd fær bóndinn jafn mikinn rjóma úr 3 kúm eins og úr 4 mcð gömlu aðfcrðinni við að ná rjómanum úr mjólkinni. Gefið tækifæri aö sanna þetta með því, nö kaupa DEEAVAE skilvindu þaö fyrsta af 6. P. MAGNUSSON, Gimli, ^ Man. Talsími 16. Pósthólf 92, !W^iWiSNVWii»»W»VWVIÍ EANNSÓKNARFEÐIR til norður- heimsskautsins, til sölu á prent- snriðju Gimlungs fyrir 40 /

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.