Gimlungur - 26.08.1911, Side 4
4
GIMLUNGUR 2. AR.
Nr. 44.
Úr bænum og
grendinni.
Séra Rögnvaldur Pétursson, cg
bróðir hans, Helgi, eru hér á ferð.
í>au hjónin, hr. Jón PI..Jisephson
og kona hans, urðu fyrir peirri
bungbæru sorg ])ann 24. p>. m., að
jrnissa eina barnið sitt. E>að hafði
verið sjúkt tiltölulega stuttann tíma
a,f sumarveiki. Öll hin besta læknis
hjálp var því veitt, en ekkert
Varð að liði, svo greip s/kin pað
geyst. Uessi missir þeirra hjóna er
enn tilfinnnnlegri til peirra fyrir há
söfk, að [>au hjón mistu barnið sitt í
fyrra,— eina barnið sitt [>á.
Hcyrst hcfir að hinn liberalski
umsækjandi við næstu kosningar á-
samt hr. T. H. Johnson,lögfræðing,
verði hér næsta mánudag og ættli
að hafa fund með kjósendum.
Nú fer að líða að [>eim tíma, sem
fískimenn búa sig undir haustveiði.
Heyvinna mun nú að mestu le't'
afstaðin hér, og eru menn farnir að
slá korn akra sína.
Hr. Ásgeir Fjeldsted, verzlunar-
stjóri í Árborg, var hér á ferð 1
vikunni.
EL2TL A
og
BEZTA
RAKARABUÐIN
A
íaimli, Man.
3R. Wdordarson{
EIGANDI.
Smátt og hart, eins og mulið gler,
er eitrið sem gigtin framleiðír. Uað
kvelur, aflagar og deyðir. Þeir,
sem [>jást af gigt, eru mjög ánægðir
með f>á svíun kvalanna sem
PAIN EXPKLLER veitir.
25og50/. Fæstáöllumlyfjabúðum
Gætið að verksmiðjustimplinum,
sem er akker. — P. Ad. Richter &
Co. ---- Néw York.
INNFLUTTIR
SVENSKIR LJÁIR.
eru miklu betri cn [>eir, sem hér eru
smíðaðir. Langi [>ig til að eignast
einn, sendu oss [>á $1.50, og við
skulum scnda }>ér ljáinn viðstöðu-
laust, og norskan verðlista að auki.
Áritun:
ALFRED ANDRESON & Co.
Dept. B 3, 1300—02 Wash. Ave. S.
MINNEAPODIS, MINN. U. S. A.
Manitoba Hotel.
D. J. Mooney, Eigandi.
A”Ætis vín og vindlar.
Frí keyrsla aö og frá vagnstöðum
515 Main Str.
Winnipeg,
Talsimi 14SG.
Manitoba.
Sigurður Einarsson
t in smi ð u r.
Gerir við alls lconar áhöld úr TINl
og GALVANISERUÐU JÁRNI.
Byr til nyja lduti.
Sanngjarnt verð. Fljót skil
Pósthólf 450. Gimdi. --Man.
OSVIKIÐ DANSKT
er scnt beina leið frá verkstæðinu til
[>eirra, sem uin [>að biðja. 1 rúlla
10 /, 12 rúllur fyrir $1.00, 40 rúll-
ur fyrir $3.00. Sendið borgun í
registcruðu bréfi urn leið og [>ið
sendið pöntun.
Áritun:
O Co PETERSEN
RACINE, ----- WIS.
U. S. A.
J. H. Hansson,
Harnessmaker.
Verzlar með alt sem að hesta oguxa
aktýgjum lytur. Einnig hið ágæta
‘Hanford’s Balsam of Myrrh‘, fyrir-
taks meðal við öllum meiðslum á
mönnum og skepnum.
Kistur, handtöskur og margt fleira.
STOCK FOOl).
Talsími 9.---Pósthólf 93.
Gimli. ---- Man.
NOR-WEST FARMER.
Þeir, er vilja gcrast kaupendur
ali liinu ágæta búnaðarriti, Nor‘-
West Farmer, er kemur út tvisvar
á mánuöi, geta ritað sig fyrir því á
skrifstofu Gimlungs. Kostar $1
árg. Rit Jétta ásamt Gimlungi
geta menn fengið fyrir $1.75 um
áriS. NOTIÐ GOTT TÆKIFÆRI.
♦-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f
5. n.
NOTARY TUBIJC
CONVEYANCER KTC
Útbýr eignnbréf, I5rfðaskrár, Veðskuldabréf
og alslags samninga. G °tt vcrk og fljót kls
"Ke: óska eftir viðskiftum íslendinga fjær og
nær, begar þeir burfa að láta gera einhvers-
konar samninga. Sömuleiðis set ég liús og
eignir manna í eldsábyrgð.
Pósthólf 330. Talsími Nr. 2.
GIMLI, MAN.
Kaupid GIMLUNG
46
}>að bera við einhver smávegis a fintýr, á leið minni og
þeirra. Eg er æfintýra vinur, er enn [>á engin æfin-
tyra kona, og eg er f>yrst í að finna [>au. Eg á við
æfintýr af beztu tegund, önnur líð eg ekki. Vertu
viss, góði minn, eg fpjara mig fyrir vitlausum kerling-
um, [>ótt f>ær séu skynhelgar kirkuhetjur“.
,,Ef [>ú ert að leyta eftir æfint/rum í Ameríku, [>á
máttu trúa [>ví, að [>ú getur fundið f>au. En f>að
lcomafleiri við f>au, en [>ær sem f>ú nefnir vitlausar kerl-
ingar. Eger ekki mjög hræddurvið kaupmannsfrúna,
en kring um hana búa illir andar, sem f>ú munt verða
vör við bæði í björtu og dimmu. Máttu búast við [>ví,
að[>ú fáir [>ig fidlkeypta áður en öllu lykur, eF [>ú fer
til hennar. En jf>ú mátt ráða. Eg er búinn að lofa
f>ér, að sjá um [>ig, meðan [>ú ert á sjúkrahúsinu. Það
efni eg. En oftir að [>ú fer til hennar erum við ekki
lengra kunnug, enn til þeirrar stundar1 ‘.
Hann stóð á fætur og ætlaði að fara, en hún sá að
honum mislíkaði við sig, og þótti miður.
,,0, góði, bezti HaraldurJ Getur ]>ú ekki fyrir-
gefið mér ætlan mína ? I hamingjubænum; eg má ekki
missa vináttu [>ína og umönnun, — f>angað til ég hefi
int f>ér borgun fyrir alt, sem f>ú hefir gert fyrir rnig,
sem kannski verður seint. Þú ert of góður og göfugur
í mínuna augurn, til f>ess, að f> í farir nú að sleppa
verndarhendi pinni, af ókunnum vesaling og cinstæð-
ing, sem eg cr. Eg er einræn, oj f tundum sjálfri mír
*w»durj>yik. Kg get ekki þrí gi rt. f 1 amingj i-
47
bænum vertu vinur minn, f>ó eg hreyti máski heimsku-
lega. Lofaðu mér f>ví, góði, bezti maður!“
,,Eg vil ætíð vera }>ér vinveittur, og hjálpa ]>ér
eftir megni. En meðan [>ú verður lijá [>essu fólki.sem
l.ér er um að ræða, mun cg ekki sjá ]>ig, né annast um
[>ínar sakir meira enn ég hefi [>egar lofað. Fari svo
að [>ér liggi afarmikið á, máttu leytu til mín, en eg
gegni engum smákeipum né stundardutlungum.
Mundu [>að, og vertu cæl! ‘ ‘
Hann hneygði sig mjúk’ega og fór út úr herberg-
inu.
Rósu [>ótti fyrir að hann var mótmæltur vistinni
hjá kaupmannsfrúnni. Iíún fór að reyna að liugsa. En
hún gat ckki hugsað mikið. H"ún var öllu ókunn,
vissi ekki að liún var að flytja út á nýja vegi, ókunnar
brautir. Það fetti að henni kvíða og ama. Fleiði
hjúkrunarki nan eklci komið inn, og sezt hjá henni, og
sagt henni frá f>ví, að Haraldur Valdimar hefði beðið
sig að vöra, sem rned hún g.eti hjá hcsnni [>aniað ti[
hún færi alfaiin í vistina á mánudaginn, [>á hcfði hún
vafalaust farið að gráta. En auminrja lijúkrnnarkon-
an lék á alls ccldi við han.i. Bagði hcnni að Haraldur
Valdimar hcíði gefið sér fiinm dali í sérpóknun fyrir
að skemta lu nni síðustu stundirnar,' scm hún dveldi
undir hans vtrnl á sjúkraliúsinu. Uniur [>ótti Rósu
vænt um liann. Ekkert lét liann ógert til [>ess, að
reynast henni ágætismaður.