Gimlungur


Gimlungur - 13.09.1911, Blaðsíða 2

Gimlungur - 13.09.1911, Blaðsíða 2
2 GTMT.TTVGi R. 2. ÁR. 'Nr. 48 ©ímlunður. Er gefin út nvern® miðvikudag og laugardag að Gimli, Manitoba. UTGEFEJNDUR: ftAFLE LEAF FRINTING & SUPFLY Co.,Ltd Giml - Man. Almennur Fundur verður haldmn í ♦XmXmX*»Xm«mXmX‘‘X‘*X*«>*£*X*^$^X*4mXmXmX*»X**X*»X**X',*X,»> Miðvikudaoinn 13. Sept. 1911. Ferð með ”M I K A D 0“. —o— Oft hafði mig langað til að taka mér ferð á hendur með gufuskipinu ,,Mikado“, sem er eign Stephans kaupmans Sigurðssonar. Svo kom tækifærið. TGigandinn bíður mér, að taka listiferð með skipinu, og eg átti að hafa fjölskylduna með mér. Eg sannarlega páði [fetta boð, sem var svo höfðinglegt frá hendi skips- eiganda, en f>ó ekkert nema í sam- ræmi við pað, sem hann hefir svo oft áður gert, en svo var [>að tæki- færi sem eg fekk óvænt, til f>ess að framkvæma f>að, setn mig hafði svo oft og lengi langað tii. Skipið lagði af stað frá Gimli. um hádegisbilið áleiðis til Hnausa, [>av sem herra Sigurðsson hefir baftsína aðal. verzlunarstöð. I>ar störizuðum við nokkurn tíma og páðum hinar rausnarlegustu veitingar heima í húsi hr. Sigurðsons. Frá Hnausum lögðum við svo á stað, f>egar farið var ögn að okyggja áleiðis til Miklcyjar og komum f>angað að bryggjunni, framundan verzlunarhúsum hr. Vilhjálms Sig- urgeiréonar, kl. 10 um kveldið. Skipstjóri, hr. Jóhann Sigurðsson, hað menn sína að liafa hraðann við að koma varningi af bátnum, pví jafnskjótt og [>ví væri Jokið, [>á legði hann af stað til haka. Skipstjóri og kona hans og við hjónin, notuðum f>ví pessa litlu bið- stund til Jiess að fara í land, og fór- um við að lieimsækja Reynistaðar fólkið. i>ar var okkur tekið báðumi höndum af Margréti, ekkju Helga he.it. Thomasson og f>áðum f>ar veitingar af öllu [>ví besta sem til var í húsinu. t>að var í f>etta sinn eins og æfmlega á f>ví heirnili, að [>að bezta er helzt aldrei nógu gott, fyrir f>á sera paðheimiliheimsæskja. Þar eð tíminn var stuttur, sem við gátum dvalið í eyjunni, var ekki tæliifæri til að hitta fleiri eyj- arbúa, sem mig [>ó langaði til. Héldum við [>ví til baka til Hnausa og komum [>ar nokkru eftir mið- nætti, en dvöldum [>ar engan tíma nema að eins meðan hr. Sigurðsson kom um borð, pví hann hafði orð- ið eftir á Hnausum kveldið áður. Var f>á stefnt til Gimli og [>angað komurri við kl. 6 um morguninn. t>ótt tíminn væri stuttur sem eg var á [>essu ferðalagi, pá má eg segja að hann var inér til ánægju. betri viðgerning gæti maður ekki kosið sér; og viðmót og alúð skips- manna, var sem eg væri einn af fjölskyldu [>cirra. Eitt var eftirtektarvert, og [>að var, hvað hr. Sigurðsson ber míkið í kostnað, og lætur ekkert skorta til f>ess, að menn hans hafi sem allra fullkomnast og bezt fæði. t>að er ekki lítið, sem á [>að vantar, oi't og tíðum, að nægð á hoilri og góðri fæðu eigi sér stað á sjó eða vatni.— En [>arna var fæðið sem á allra helztu hóteium í stórborgum. Allir [>eir, sem finna hjá sér löng- un til f>ess, að lyfta sér npp á [>ann hátt, að taka vatnsferð á hendur, ættu ekki að fara [>ess á mis, að ferðast með gufuskipinu ,,Mikado' ‘. Ritstj. Guðrún og Þjóðgatan. ,,Eg hygg“, segir Guðrún, ,,að [>ín tilgáta sé öllu verri en mín“. ,,Nú“, segir Þjóðgata, ,,[>egar maður veit ekki orsökina með vissu j>á verður maður að geta margs til, .f-f ske kynni að maður hitti nagl- ann á hausinn. En f>að er óparfi f.yrir pig, Guðrún mín, að hreykja [>ér hátt, f>ví heimurinn segir [>ig bæði vitlausa og illgjarna“. ,,t>að veitegfnisegir satt“, mælti Guðrún. Mér liggur [>að ekki f>ungt á hjarta. Mér stendur á sama, hvort heimurinn líkir mér við eng7 il, af himnum ofan eða púka úr víti. — Eger er orðin nógu gömuh .t.il f>ess að f>ekkja heiminn, mér er f>ví engin vorkunn sjálfri. Eg her ábyrgð orða minna og gerða og drottni treysti eg að dæn>a rétt. og tek f>ví enga mannadóma full gilda. — Öðru máli er að gegna, f>egar um unga fólkið er að ræða.— Find- ist [>ér t. d. rétt, ef óknnnur maður úr fjarlægii landi, sækti [>ig heim í héraði, — að ef hann væri að ein- hverju leyti veiklaður, til sálar eða líkama; ekki fær til erfiðisvinnu og úrræðalítill — hvort findist [>ér réttara, að taka lionum með liáði og spotti, lít-ilsvirða liann á allar lundir, og segja liann einskis virði í mannfélaginu, — eða, taka honum vingjarnlega, sýna honum. siðpryði, ^efa honum tækifæri á að bjarga sér á f>ann hátt. sem hönnin væri [>ægi- lfg.ist og rf ynlir að mcta hæfileika [>á cr hann 1 efði til að bera. Hvort væri réttara?“ — , ,I>egar raflar vcrð.i á vegi mín- Gefið kiinum yðar tækifæri! HvaÖa álit mundu þiö hafa á þeim bónda sem keypti sér þreskivél, sem svo skildi eftir mikið af korniuu í stráinu þegar bú- ^ð vœri aö þreskja ? Þér mundu álíta, að sá bóudi liefði ekki g-ert sem hyg-gileg-ast er hann Jseypti þá þreskivél. Það sama er með þann bónda, em enn notar hina gömlu aðferð við að na rjómau um úr mjólinni.Mcð þeirri aðferö verður alla jafna mikill rjómi eftir í mjólkinni. Állir kúabús bœn^ur geta sagt yður að með því að notá liinar aluiinu og góðu D E LAVAL RJ6> M ASKI bVI NI) 17 R þá fœr bóndimi jafri mikiiin rjóma úr 3 kúm eins og úr 4 með gömlu aðfcrðinni við að ná rjómanum úr mjólkintii. Gefið tækifœri að sanna þetta mcð því, að kaupa DFHAVAk skilvindu það fyrsta af tí. P. MAGNUSSOÍ1/, Gimli, Man. Talsími 16. Pósthólf 92, RANNSÓIvNARFEÐIR til norður- heimsskautsins, til sölu á prent- smiðju Gimlungs fyrir 40 / II !»• TEIIGESEIV. Gísli P. Magnússon, Ritstjóri og ráðsmaður. Auglýsingar, scin eiga að birtast í blaðinu þurfa að vsrakomn- ar inn á skrifstofu blaðsins í seinasta !agi föstu- dagskveld svo þœr nái til að kc m út í næsta blaði þar á eftir. Það sama er meðallar breyting- ar á standandi auglýsingum í blaðinu. Verð á smá auglýsingum er 25 cents fyrir hvem þumlung dálkslengdar cða 75cts., um mánuðinn. Á stœ ri auglýsingum.eða auglýsingum, sem eiga að birtast í blaðinu fyrir lengri tíma, er afsláttur gefiun eftir samningum. Viðvíkjandi pöntun, borgun og allri afgreiðslu blaðsins eru menn beðnir að snúa sér til ráðs- tnannsins. Kaupendur eru viusamlega beðnir að gera að- vart ef þeir skifta um bústað og gefa »ina fyrver- andi áritun ásamt þeirri nýju. Áritun til blaðsins er: GIMLUNGUR H>_ O. BOX 4-59, Gimli, Man- MANUDAGINN ÞANN 18. SEPT. kl. 8 að kveldinu. Ræðumenn á peim fundi verða: Sanford Evans, borgarstjóri í Winnipegborgar, Geo. H. Bradbury, núverandi pingmaður [>essa kiördæmis og umsækjaudi við næstu kosningar. Umsækjauda frjálslynda flokksms er vmsamlegast boðið að vera viðstaddur. Selur alls konar byggingarefni af beztu tegund Sömuleiðis allar algengar vörutegundir. Sanngjamt verð. Pljót afgreiðsla. GIMLI.----------MAN. Argangur blaðsins kostar í Ameríku$1.50 og er svo til ætlast, að áskriftar gjaldið sé borgað fyrir fram. Einstök nútner af blaðinu kosta 5 cent. Pearsons Hall, Selklrk / 9

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.