Gimlungur


Gimlungur - 13.09.1911, Blaðsíða 3

Gimlungur - 13.09.1911, Blaðsíða 3
Nr. 48 GIMLUNGUR. 2. AR. 3 um'1, segir Pjóðgata, ,,segi eg jafn- an til p>eirra:—t>á allir niöguleikar til að liía eru horfnir sjónutn ykk- ar, f>á er p><5 dauðinn, ætíð reiðubú- inn að taka ykkur í sinn friðar- faðm. Og p>angað skalt p>ú, ræfill, snúa p>ér. — Mannfélagið þarfnast pín ekkilengur“. ,,Annan veg lít eg á mál p>ett“, segir Guðrún. Álit niitt er, að í heiminum séu engir ræflar nema þeir sem p>ú, frú Þjóðgata, hefir að einhverju leyti misskilið; — hafir ekki leiðbeint p>eim rétt, veitt p>eim ilt uppeldi, og lagt p>eim of p>unga byrgði á herðar. Og pú svo að endingu ekki boðist til, eða haft vilja á p>ví, að hlaupa undir bagg- ann og létta ok p>eirra“. , ,Þú ert ekki g ó ð frú Þjóðgata*1, eagði Guðrún. G. A. laoaaaaaaaaaoiaaaaaaaaai SKRÍTLUR. Móðirin: Hvernig gengur p>ér, Stína mín, með krakann p>inn síðan við sáumst síðast? Vinnukonan: ,,Það er nú saga að segja frá f>ví. Fyrst vildi enginn gangast við lionum, en p>egar eg vann í lotteríinu, p>á komu fimni, lem allir póttust eiga hann“. Frú A.: Hvernig fellur f>ór við nyju vinnukonuna? Er hún spar- söm ? ‘ ‘ Frú B.: ,,Já, hún er sparsöm á burstum, gólísópum og sápu“. B (E K U R. Eftirfyigjandi bækurfást í bókaverzl- un Maple Leaf Prentfélagsins á Gimli. Sagan um Parmes Loðinbjörn í kápu $0.35 í bandi $0.60 ILún er ein af f>essum , gömlu riddarasögum frá miðöldunum, sem ávalt hafa p>ótt skemtilegar. Eríða, skáldsaga eftir S. Sivertson, í kápu ..... $0.25 í bandi $0.65 Þessi saga getur um borga og sveita lífið í Noregi, sýn- ir hrokann og sjálfsálitið í bændunum, fiærðina, til- gerðina og stefnuleysið í borgabúunum. Hún er á- gætlega samin, enda hefir hún hlotið alment hrós. Skrítlur og smásögur, safnað af G. P. Magnússyni ...... 0.25 Skrítlurnar eru skemtiíeg- ar og hentugar að grípa til f>egar anjiað samræðuefni skortir. Úr öllum áttum, ljóðmæli eftir Jón StefánsSon .... 0.25 Ljóðmæli, eftir Th. Jóhann- osson.................... 0.25 Bæði f>essi ljóðmæli eru al- f>yðleg, auðskilin og vel kveðin að flestu leyti, og verðið lágt í saraanburði við stærð. Blái roðasteinninn, saga 0.1 Mjög skemtileg saga, eftir hið heimsfræga ekáld A. Conan Doyle. Saga sannrar hetju, og fl. ••• 0.2' Saga fæssi snýst aðallega um tvær ungar persónur, sem eru sönn fyrirmynd að p>ví er snerlir hugprfði, göfuglyndi og staðfestu. Samband heimanna .......... 0.1 Sönn saga, sem lýsir ein- kennilegu sambaridi sálar oglíkama og áhrifum henn- ar út á við. Konungur leynilögreglu- manna, i kápu 0.4: Mjög margbrotin saga og undur skemtileg, sfnir ó- viðjafnanlegt hugvit og sanna getspcki. Kvitteringabækur (lOOform) 0.2 Promissory notes (100 form) 0.2 ‘Lien notes‘................. 0.2 ‘Drafts* ..................... 0.2 Sömuleiðis eyðublöð fyrir alls kor ar samninga. Þerripappír, Copying papcr, Skrifpappír, Umslög, Blyant: Pennasköft, og margt, margt fleira. □□□□□□□nnn HBlKlMWiiWKlKÍK'gr Cr. 8öivason selur Singer saumavélar, De Lavai rjóma-skil- vindur og Heinzman Pianos. Fljót og áreiðanleg afgreiðsla. Sendið pantanir til G. Sölvason. Box lll. W. Selkirk. ------ □□□□□□ Man. nlKTWlwlKfiaw Bindaratvinni er ávalt til sölu hjá> (SoRMai®mi» dDinio GIMÍJ, — MAN- 64 Hún sofnaði róleg, en fanst hún reyna jafnvel meira en hún gat borið. — Svo einmana. — IX. KAFLI. Það var liðið langt fram á vetur. Rósa átti eftir tvær vikur að útenda vistartímann lijá kaupmanns- frúnni. Raunar bjóst hún við að frúin heimtaði, að lnin yrði mánuði lengur, og inni af sér úttektina, sem hún fékk um jólin. Þrent merkilegt hafði á daga hennar driíið síðan um jólin. Fyrst f>að, að kaupmaðurinn hafði tckið frúna og bana á leikhús á nyársdagskveld. Rósa hlakkaði til p>ess að koma á leikhúsið. Hiíil hafði að eins séð smáleiki heima á Tslandi. En lcikhúsin í annari eins stórborg og Winnipeg,hlutu að vera ánrifa- mikil og skemtileg. Já, bara afskaplega. Það var hríðar skafrenningur, með hörku frosti um kveldið. En tók ekki mikið á Rósu. Hún hlakk- aði svo mikið til að kom í leikhúsið. Kaupmaðúrinn keyrði f>ær á gæðingum sínum. Þau voru f>ví ekki lengi inn í borgina. Leikhúsið var lágt og tilkomulítið. Aðgangurinn að eins tíu sent. En fólkið ruddist inn og hálf tróð hvoráöðrum. Þau'náðu hjónin'og Rósa, í kjapta- stóla að tilla sér á. Fyrst byrjaði ómerkilegur hljóð æiasláttuv. Að honum enduðum, voru syndar kvikmyndir. Fyrst kom uautasmali út í óbygðum. Hann var að snara 61 Hún keypti skó handa henni og yfirhöfn. Ekki vissi Rósa hvað hún gaf fyrir p>að, en frúin fékk henni hvorttveggja og sagði, að hún gæti unnið p>að, J>essa hluti af sér, f>egar sjúkrahúss gjaldið væri borgað. Hcnni Jiótti vænt um fætta, úr p>ví sem átti kostavöl. Það var mikið um dyrðir hjá J>eim um kveldið. Þar var stórt og vel búið jólatré, svo Rósa hafði ekki séð annað slíkt áður. Það skildi hún að mest af jólagjöfum til krakk- anna hafði kaupmaðurinn lagt peninga út fyrir. Krakkarnir fengu ósköpin öll. Hún bjóst ekki við jólagjöfum. Þó hafði hana grunað að kaupmaðurinn ætlaði sér eitthvað. En hún ]>óttist vita að liann hefði lagt fram peningana fyrir skóna og yfirhöfnina. Hún liafði tvisvar skotist inn í svefnherbergið sitt, að smeygja sér í nyju yfirhöfnina og skoða sig framan við spegilinn. Henni fanst lmn fara sér ári vel, og svo var p>að líka* Húsbóndlnn afhenti konu og börnum gjafirnar. Síðast afhenti’hann , ,hvíturósínni“ dálítinn böggul,. og pappírshulstur. Hún vissi ekki hvernig hún ætti að p>akka fyrir gjafirnar. Hún réði af að, J>akka hon- um og frúnni með handabandi. Hann tók j>ví vel, en hún hálf drumbslega. Hann sagði honni að íara upp í herbergi sitt og opna bögglana. Hún opnaði fyrst stærri höggulinn. 1 honum voru hárnálar og drifinn hárkamLur, mjög fallegur,

x

Gimlungur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.