Gjallandi - 01.05.1907, Blaðsíða 3

Gjallandi - 01.05.1907, Blaðsíða 3
GJALLANDI 3 »Maður þessi kom hingað til bæjarins aí einhverj- um kjálka þessa lands, eins og aðrir til að: Vagga sér í djn-ðinni og lifa nógn flott«. En honnm brást bogalistin í því efni eins og öðr- um, sem fara í þeim tilgangi einnm hingað til bæjarins. Reyndar komst hann í kola- og saltvinnu hjá einhverri verzluninni hér í bænum, margur minni og rýrari á velli, hefir á ungum aldri sætt sig við að brjóta bak sitt undir þrældómsoki kaupmanna. Maðurinn vann sér nú talsvert inn, eg get ekki upp á eyrir sagt hve mikið það var, en sagan segir að það hafi verið nægilegt fyrir »harmoníka« og y>rúgbrauði«. Hann gargaði á »harm- onikuna« og át rúgbrautið. Eitt x-úgbrauð er ekki lengi að fara handa fullþroska matlystugum manni, samt fór hann ekki að vinna aftui', því víst hefxr honum fundist að kola- eða saltvinna kaupmanna væi'i ekki að »vagga sér í dýrðinni og lifa nógu flott«. Þegar rúgbrauðið var búið varð hann að selja y>harmonikuna« þó sái't væi'i, hann heíir auðvitað keypt eitthvert bjargi’æði fyrir það er hann fékk fyrir hana. Ekki gat hann nú lifað lengi á því, en þá datt honum í hug snjalh'æðið: Pað var að fara í herinn: »Þar þui'fti enginn að vinna en þi'ifust allir þó«. Að viku liðinni var hann kominn upp á pallinn, og hélt þar þrumandi ræður, varð foi'ingi yfir sjálfum séi', og þá fann hann að það var salt að »þar þurfti enginn að vinna en þrifust allir þó«. Svo kunnum vér ekki þessa sögu lengri, nema ein- hver sá þennan nýja hei'foringja, nokkru síðar vera að laumast með kvartpela af eldvatni fyrir ofan annað borðið á »stýunni« hjá »Bekka« á »Landinu«. (Meira næst).

x

Gjallandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallandi
https://timarit.is/publication/185

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.