Gjallarhorn - 05.06.1903, Side 4
72
GJALLARHORN.
Nr. 18
Siít af hverju.
Bandaríkjamenn hafa búið til fallbyssu, sem
kostar ioo þúsund dollars. Með 640 pd. af
púðri í hverju skoti kastar hún 2400 punda
kúlu yfir 2000 fet á sekúndu, og rekur hana
í gegnum þykka stálplötu á margra mílna færi.
í Vien í Austurri'ki hafa 453 menn framið
sjálfsmorð á sfðastl. ári, og 467 hafa gjört til-
raun til að drepa sig. Af þessari tölu voru
Með I „Vesfa“ nýkomið
til verzlunar undirritaðs allskonar ágæt álnaVara, SJÖl m. fl.
Leirtau og glervara, niðursoðin aldini og matur 0. ti.
SAUMAVJELAR ágætar á 30 — 35 kr. móf peningum.
-----------
124 konur. Ástamál og hungur eru taldar
aðalorsakirnar til þessarar brjálsemi fólksins.
Frá Tokio í Japan er skrifað 29. desbr. að
kona þar hafi fyrirfarið sjer fáeinum dögum
áður en hún átti að giftast. Aðstandendur
hennar ljetu grafa líkið upp sama daginn sem
giftingin átti að fara fram, og brúðguminn var
gefinn í hjónaband við hana dauða.
Álnavaran er eins og að undanförnu hin bezta og vandaðasta og mjög fjölbreytt. Yrði
of langt að telja upp hjer allar sortir, en af nýjum skal sjerstaklega nefna: Astrakan hvítt
á möttla og í kápur handa stúlkubörnum, sern er nýjasta tízka nú. Svart astrakan, plyds
og silkiflauel í mörgum litum.
---
HVERGI í BÚÐUM HJER ERU JAFN GÓÐAR OG VEL VALDAR
VÖRUR MEÐ JAFN GÓÐU VERÐI. MÓT PENINGUM ER GEFINN SEX
PRCT. AFSLÁTTUR.
Ely Hýman fátæklega búinn Gyðingur í
Toronto, Can. fjekk ókeypis aðgang að almenna
spítalanum þar í bænum í haust, en ljezt
skömmu eptir að hann kom þangað. Þegar
föt hans voru skoðuð fundust 75 þúsund doll-
ars saumaðir í fóðrinu. Hann á konu og börn
á lífi.
mr Beztu OFNKOL
nýkomin,
ntjög góð og ódýr mót peningum, og ættu menn
því að nota tækifærið og fá sjer góð kol, en
ekki mylsnu, eins og opt gjörist.
Oddeyri 28. maí 1903.
J. V. Havsteen.
Nautgripir.
Þeir, sem hafa nautgripi að selja í vor og
sumar, ættu að semja við undirritaðan um
sölu á þeim, sem allajafna gefur bezt fyrir þá.
Oddeyri, 28. maí 1903.
J. V. JCavsteen.
Lesið!
Koldings ullarverksmiðja er ein af hinum elztu í
Danmörku og hefur mikið álit á sjer par og víðar,
t. d. hjá Færeyingum sem senda mikla ull til pessarar
verksmiðju. Verksmiðjan hefur fleirum sinnum fengið
VERÐLAUN fyrir sína framúrskarandi vönduðu vinnu.
Síðastl. ár var sent talsvert af ull til þessarar verksmiðju frá austur- og norðurlandi,
og ljetu menn ánægju sína í Ijósi yfir, hvað dúkarnir voru vel unnir, og litu sjer-
lega vel út.
Koldings ullarverksmiðja vinnur með hinum nýjustu og vönduðustu vjelum, og
munu hvergi unnir fastari nje haldbetri dúkar en par — pví meira er komið undir
að dúkarnir sjeu fast unnir, en að peir sjeu mjög pykkir. Sjerstaklega vil jeg
benda mönnum á að senda ull sína til að Iáta vinna úr henni (fín efni) kamgarn
og sumarfatatau, í stað pess að kaupa pað mikið dýrara og ekki nær pví eins
haldgott hjá kaupmönnum og skröddurum.
Sendið ull yðar til Kolding ullarverksmiðju, sem mun gjöra viðskiptamenn sína
átiægða.
Aðalumboðsmaður
Oddeyri, 28. maí 1903.
J. V. Havsteen.
JC. dinarsson.
Vínföng
ágæt fást í verzlun undirskrifaðs, margar
tegundir t. d.
Borðvín rauð og hvít.
Banko, Portvín Sherry, Champagne, Cacao-
likör, Köster, Messuvín, Rom,
Kognak 3 tegundir, 2.00 — 3.00 flaskan.
Whisky 4 - 2.50-3.50
mót peningum.
Mikill afsláttur pegar 1 kassi (12 fl.) er
keyptur í einu.
Kornbrennivín ágætt 0.80—0.90 pott-
urinn mót peningum. (Sprittblanda fæst ekki
í verzlun minni).
Oddeyri 2. júní 1903.
J. V II A VSTEEN.
Brúkuð ísenzk frímerki
kaupir hæsta verði
Siagnar 6/afsson.
Hin endurbæfta „Perfect“-skilvinda.
Þegar góðir bændur kaupa einhvern hlut til búsins, vilja peir ætíð, eins og
eðlilegt er, fá pá sort, sem bezt er og vönduðust, pví bæði getur komið sjer illa
og svo er mjög leiðinlegt að purfa að kosta aðgjörðir á nýjum hlutum. Sjerstak-
lega ættu peir að hafa petta hugfast pegar peir kaupa skilvindur. Hin endurbœtta
„Perfect“-skilvinda hefur nú áunnið sjer álit peirra, sem hafa reynt hana, par eð
hún hefur reynzt sterk og traust í alla staði.
Kaupið hina endurbœttu „Perfect“-skilvindu.
Hún fæst hjá
JÓHANNI VlGFÚSSYNI
á Akureyri.
„Gjallarhorn“
kemur að minnsta kosti út annanhvorn föstu-
dag, 24 arkir um árið. Verð árgangsins, kr.
1.80, borgist fyrir 31. des. Auglýsingar eru
teknar fyrir kr. 1.00—1.20 þml. á fyrstu síðu
og kr. 0.80—1.00 þml. annarstaðar í blaðinu.
Mikill afsláttur — allt að 40 % —er gefinn þeim,
sem auglýsa mikið.
Ny fjelagsrif
í mjög góðu bandi eru öll (complet) til sölu..
Ritstj. vísar á seljanda.
Utgefendur
Bernh. Laxdal # Jón Sfefánsson.
Prentað hjá Oddi Björnssyni.