Gjallarhorn - 15.04.1904, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 15.04.1904, Blaðsíða 4
44 GJALLARHORN. Nr. 11 *íH Jurtapottar af ýmsum stærðum, mjög skrautlegir og ódýrir fást í verzlun konsúl Havsteens. I verzlun konsúls J. V. Hav- steens fæst meðal annars: Gardínuíau hvítt á 20—30 — 45 aura pr. al. do. mislitt margar sortir með góðu verði. Vaxdúkur margskonar á gólf, borð og kommóður, Álnavara mjög góð, fjölbreytt og ódýr eftir gæðum. Og með „Egil" er von á miklum birgðum í viðbót, en meiningarlaust er að telja upp allar pær tegundir. Xaupmenn á Jlkureyri vita, að ódýrast er að auglýsa í „Gjallarhorni“ og að allir á Ak- ureyri og allflestir í nærsveitunum lesa „GjalIarhorn“. Þess vegna auglýsa þeir í ,Gjallarhorni‘. * 1 GJALLARHORNl Það borgar sig! „Fagerheims ]MotfabriK“ Qs7-r í Bergen -nj& er ein hin elzta og stærsta af þess kyns verksmiðjum á Norð- urlöndum, hefur allt, sem að nóta- og netaveiði lýtur. Viðurkennd fyrir geeði uör- unnar og áreiðilegleik, Aðalumboðsmaður verksmiðj- unnar, kaupmaður Eggerí Laxdal Akureyrí hefur sýnishorn af öllum tegund- um nóta, og gefur upplýsingar um verð og annað sem óskast. \^Egg kaupir undirritaður í vor, sérstak- lega þessi: Arnar, fálka, hrafns, selnings, stóru toppandar, þórshana,tildru, himbrims, og smáfuglaegg með körfum: snjó- titlings, skógarþrastar og auðnutitl- ings. BRUNABÓTAÁ8YRGÐARFÉLAGIÐ Nederlandene af 1845 sem er orðið pekkt hjer að áreiðanlegleik og sanngirni vill halda áfram að auka viðskipti sín við ísland og tekur í ábyrgð hús, lausafje, vörur o. fl. Ábyrgðarskírteini (Polise) gefur það út um leið og vátryggt er, undirskrifuð af aðalumboðsmannifje/agsinsfyrir Jforður- og jlusturland, Eggin verða að vera ný og mun eg borga þau betur en nokkur ann- ar hér. Önnur egg en þessi er ekki til neins að bjóða mér. Oddeyri 14. apríl 1904. J. V. Havsteen. (Blómsturfræ]] margar sortir og káifræ »Krusepeter- seilde«, Næpur, Blómkál, Gulrætur, Grænkál, Knold Selleri, Hovedsalat, Kjörvel og Kálrabírófufræ fæst í verziun konsúl Havsteens. *—iNAUMJi^Ei—* og nautgripi á fæti kaupir í vor og sumar eins og að undanförnu konsúll J. V. Havsteen, Oddeyri. konsul J. V- Havsteen, Öddeyri. 'O æ tí .<2 c3 4* CX * >> X3 & o 2 oj •cr* *- ur * < 43 jð, io c/> a ; co ÍS : 2 xo lo '<L' •y ts) o. «i2 c p '<U 43 C £ 'S 3 ■. ‘t; 3 -!2, s | a! « | :Q — «. w 43 s XX'O -O '0-> bjO T3 QJ :0 B •-. '2- 2 tíS 'li r- i/i u. *Q E J W C 43 ‘íJ 'X 2 o** a’S o ö * > 3 iO ctS CTJ 4* X « C3 'Oj 3 s i bJD -3 < , ° .o ' E MI E S <L» 'P - Æ 2 ‘2 b 'c3 fc' 2 5 - ’C ^ io X3 C cu xo '2 .ic « "O •t mS ,3 <U c/J cd ís a, 't- ia bi C T3 b/) c 2 >> Æ £ co .!c •qj ^«3 £ c C ct3 b/0 C xo QJ <U o c O - £ c u -O ■2 s o T3 rO £ </) s ^ :P S b4 c O o c/i 9 e ^ U. CJ 9 ^ XO ^ ^ -2 * ts 43 - xO <U Sí § e ö .k; íi ccj ._r C bj9 -43 T3 C D Xp CO xo — „ QJ > -g M -S • >> UJ yn co 'CCJ -X, S X > M bí M ° o <U To 45 xo 'C 3 AÍ cj <L> 'U 43 cj rt „ ‘w £ 43 <U 3 xO xO *0 :0 05 s. * M £ 3 c/> C G3 .3 O co C QJ -I. JB o S «4-. cí 3 OSTUR, spegipylsa, fínt brauð tnargar sortir, ýmislegt niðursoðið og margt fleira fæst í verzlun kon- súls Havsteens. Prjónasaum allskonar kaupir verzlun konsúl J. V. Havsteen Oddeyri með hærra verði en nokkur annar hér. Nýtt smjör er einnig keypt hæsta verði. ^kóleður. Gott og vel verkað nauts- og hrossleður fæst í verzlun Sn. Jónssonar á Oddeyri. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir hæsta verði tkagnar Ö/afsson. Sparisjóður /Vkureyrar er fluttur í hús kaupmanns J. St. Schev- ings Strandgötu nr. 15 á Oddeyri. Inn- og útborganir í sjóðinn fram fara fyrst um sinn daglega kl. 12 til 1 e. h. Herra J. St. Scheving er nú gjald- keri sjóðsins. I stjórn Sparisjóðs Akureyrar 6. jan. 1904. Eggert Laxdal. Prentað hjá Oddi Björnssyni.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.