Gjallarhorn


Gjallarhorn - 06.01.1905, Síða 4

Gjallarhorn - 06.01.1905, Síða 4
4 GJALLARHORN. Nr. 1 „DAN“-motorinn. VINNUKRAFTUR er orðinn svo dýr, að fáar atvinnugreinir borga sig vegna þess hve mannahald er dýrt og erfitt. Þess vegna er nú vélaaflið að ryðja sér braut einnig hér á Iandi. Odýrasta aflið til verklegra fyrirtækja á sjó og landi er motor-afi og þess vegna eru motorar til fiskiveiða nú sem óðast að ryðja sér til rúms af því að við þá sparast svo mikið mannahald. Kutter Skip til sölu. »BaIdur« frá Stavangri, bygður í Svíþjóð árið 1898, 42n/ioo tons Steinolíumoíorinn ,,D A JN“ er alstaðar og af öllum, sem þekkingu hafa á mótorum, álitinn vera bezti motorinn vegna þess hve traustur hann er, óbrotinn, hve litla pössun hann þarf, hve lítið hann brúkar af olíu, hve kraftgóður hann er, og ekki spillir það fyrir, að verksmiðja sú, sem býr hann til, er af öllum óhlutdrægum mönnum álitinn áreiðanlegasta og sómavand- asta steinolíumotoraverksmiðja og er þess utan sú stærsta og elzta á Norðurlöndum. Af „DAN“-motoruni eru nú seldar hér til lands 12 mismunandi stœrðir frá í vor. Kaupið „DAN“-motorinn, pví pá fáið pið motor, sem pið purfið ekki að iðrast eftir að hafa keypt. að stærð brutto, súðbyrtur, en í aprílmánuði sfðastl. ár var hann stokkbygður utan yfir í Stavangri, svo hann er mjög vandað og sterkt skip í alla staði. Góð segl fylgja einnig, 2 akkeri með 30 faðma keðju hvort og eitt varpakkeri, mikið af köðlum og trássum og 300 faðmar af manilla pertlínu til rekneta- veiða, nokkur síldarnet og línur og ýmislegt fleira. Lysthafendur snúi sér til konsuls J. Y. Ha vsteens Hjá aðalumboðsmanni »DAN« á Patreksfirði eru oftast nær byrgðir af motorum og ýmsum nauðsynlegum pörtum motoranna og því handhægra að fá þá þaðan en frá verksmiojum, sem engar byrgðir hafa hér á landi. Verðlistar með myndum og allar upplýsingar um »DAN« eru á reiðum höndum hjá undirrituðum aðalumboðsmanni »DAN«-verksmiðjunnar. Duglegir og áreiðanlegir útsölurnenn óskast út um land. Patreksfirði í júlí 1904. 9étur jÍ. Ó/afsson. Verðlisti. Mótor með I cylinder, 4 hesta krafti, með járnhúsi yfir og öllu tilheyrandi kostar 1100 krónur auk flutningskostnaðar og assúranse að auki. Bátur undir þennan mótor, bygður úr eik og furu, er að stærð sem hér segir: Lengd í kjöl 21 fet, — að ofan 27 fet, breidd um miðju 73/4 fet- Þessi bátur með uppsettri vélinni í, með hæfilegum seglum og siglutrjám og að öllu vel útbúinn kostar 1700 kr. Pumpa er ekki innifalin í þessu verði. Mótorinn eyðir á klukkustund hér um bil 2V2 potti af steinolíu. Hraði bátsins með fullum krafti vélarinnar er 1'/2—2 mílur á klukkutíma. Reykjavík 30. nóvbr. 1904. N arni Porkelsson. Hjorten 1 Mastet Kutter c. 23 Register Tons i god Stand, Pris 1800 Kro- ner, er til Salg hos Fœröernes Handels & Fisketi Selskab, Thorshavn, kan leveres paa Island i Maj for 2100 Kroner. Hið alpekta Kornbrennivín, Whisky mjög gott, 8 tegundir, flaskan á 2 kr. 10 aur. og par yfir, Cognac 4 tegundir, Rom 2 teg., Sherry, Portvín, hvít og rauð borðvín. — Vín\n hafa fengið orð á sig fyrir hvað góð pau eru og pó að mun ódýrari — sarnan- porið við gæðin —en hjá öðrum. N J. V. Havsteen. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Hús. sölu á góðum stað í bænum. — Ritstjóri vísar á seljandann. Jarð- næði. Hér með auglýsist að þjóðjörðin RugludaluríBólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu fæst til ábúðar frá næstu fardögum með þeim kjörum að hún sé afgjaldslaus fyrsta árið, en úr því greiðist 40 álna land- skuld á ári. Jörðin hefir hér um bil þriggja kúa tún, beitiland gott og víðlent, útheysslægjur dágóðar. Jarð- arhúsin eru í allgóðu lagi. Kúgildi eru engin á jörðunni. Lysthafendur snúi sér til umboðs- manns Pingeyrark/austars: Benedikís Blöndals á Kprnsá í Húnavatnssýslu. á Oddeyri, sem hefir umboð til að selja skipið og gefur alnlar náari upp- lýsingar. Hótel Cddeyrí, sem í ráði er að verði stækkað á næsta vori, þarf að taka tvo menn Ráðsmann, sem sé vel fær um að hafa á hendi alla yfirumsjón fyrir Hótelið, og framreizlumann, sem einnig sé flinkur og vel að sér. Gott kaup er í boði ef um semur. Ekki þýðir að sækja um störf þessi fyrir aðra en einhleypa menn, áreiðanlega, lipra, heilsugóða og duglega. Þeir, sem hugsa sér að sækja um ráðsinannsstarfann, verða að sýna meðmæli áreiðanlegra, þektra manna. Skrifleg eiginhandar-umsókn með öllum nánari upplýsingutn verður að vera komin fyrir 15. febr. næstk. til Ragnars Ólafssonar, verzlunarstjóra, Oddeyri. Égía Kina Lifs Elixír. Verðið á CHINA-LÍFS-ELEXIR hefir, svo sem hinum virðulegu neytendum er kunn- ugt, verðið hækkað upp í 2 kr. fyrir flöskuna, sakir hinnar miklu tollhækkunar, en í raun og veru er hann þó ekki eins dýr, eins og áður, þegar flaskan var seld á 1 kr. 50 a., þar sem tekist hefir með nýrri vélum að ná Iangtum kröftugri vökva úr jurt- unum en fyr. CHINA-LÍFS-ELEXÍRINN er alls ekkert leynilegt Iæknislyf, og eigi er heldur látið í veðri vaka, að svo sé. Hann er að eins bitter-tegund, til að bæta meltinguna, og bæði menn, sem þekkingu hafa í slíkum efnum, og neytendurnir, hafa með fjölda vott- orða staðfest gagnsemi hans í mörgum hættulegum sjúkdómstilfellum, og það er að eins fátt þeirra vottorða, sem almenningur hefir fengið vitneskju um í blöðunum. I Danmörku, og í öðrum löndum, er öllum verzlunarmönnum Ieyft að selja hann, og bindindismönnum er í Danmörku leyft að neyta hans, með því að í honum er að eins afar-lítið af áfengi, sem nauðsynlegt er, til þess að hann geymist óskemdur. Kgl. danska heilbrigðisráðið segir: CHINA-LÍFS-ELEXÍRINN er eigi auðið að leysa sundur, svo að hvert efni hans sé sér, en í honum eru að eins efni, sem gagnleg eru fyrir heilsuna. CHINA-LÍFS-ELEXÍRSINS ættu allir að neyta daglega, bæði sjúkir og heilbrigðir, með því að hann er styrkjandi fyrir öll líffæri líkamans, og sönnun um ágæti hans er það, að hann hefir hlotið gullmedalíur, þar sem hann hefir verið látinn á sýningar, nefnilega í Amsferdam, Anfwerpen, Brussel, Chicago, í Lundúnum og í París. CHINA-LÍFS-ELEXÍRINN er hvívetna viðurkendur, sem ódýrasti og bezti bitter með því að lögurinn er hinn kröptugasti og sterkasti lögur, sem til er. Sérhverjum er vill neyta »bittersnaps« ineð mállíðum, án þess að fylgja notkunarreglunum, ráðum vér til þess, að blanda honum saman við eina flösku af portvíni, sherry, eða brennivíni, í hlutföllum þeim, er nú greinir: 4—6 matskeiðar (eða */3 til V2 fl. af elexir) í hverja heil-flösku, og fá menn þá fínan og ágætan matarbitter. Eftirlíkingar eftir elexirnum koma sífellt fyrir, eftir að hann hefir náð útbreiðslu umi heim allan, og hans er neytt í risavöxnum mæli. Það er stæld bæði flaskan, einikennis- miðinn og nafnið, og eru neytendurnir því, til þess að komast hjá fölsunwn,. beðnir að vísa á bug bitterum, er bera nöfn, svo sem »China-bitter«, »Lífs-elexvr-», og öllum öðrum bitterum, sem eigi bera fulla nafnið China-lífs-elexir. Á einkennismiða egta elexírsins er Kínverji, með glas í hendi, og nafn þess, er býr hann til: VALDEMAR PETERSEN, Friðriltshöfn, Kaupmannahöfn, og í grænu lakki á flöskustútnum stafirnir V. P. F. Elixirinn fæst: Á Fáskrúðsfirði hjá 0rum & Wulff, á Norðfirði hjá Sigfúsí Sveinssyni, á Seyðisfirði hjá Gránufélaginu, Þórarni Guðmundssyni, St. Th. Jónssyni, Stefáni Steinholt og Framtíðinni, á Akureyri hjá Gránufélaginu, Sig- valda Þórsteinssyni, F. & M. Kristjánssonum, H. Schiöth, St. Sigurðssyni & E. Gunnarssyni og Páli Þorkelssyni.

x

Gjallarhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.