Gjallarhorn


Gjallarhorn - 17.11.1905, Side 1

Gjallarhorn - 17.11.1905, Side 1
0 Gr J A LLARHOR Útgefandi: Jód Stefánsson. III. 39. Ákureyri, 17. nóYember Heiðruðu kaupendur Gjallarhornsí fér, sem enn ekki haflð borgað blaðið, áminnist um að gjöra það sem fyrst. Kr. Guðmundsson. Morðkuti ,.Norðurlands“ Svo lítur út, sem „Nl.“ eða ritstjóra þess þyki vænt urn kutann, semhann þykist hnfa fundið; eða réttar sagt, er einhver hefir sagt honum, að brugð- ið hafi verið upp á Ljósavatnsfund- inum, því að hann vefur hann inn- aní 3 dálka ritgjörð í næst síðasta blaði sínu, en mest af henni á þó mjög lítið skylt við kutann. f>að virðist hafa komið við kaun ritstjórans, að atferli þeirra, er geng- uzt fyrir undirskriftum undir mótmæli gegn ályktunum Alþingis í ritsíma- málinu, var líkt við aðferð kaup- manna forðum, er þeir reyndu að ónýta gjörðir þingsins. Samlíkingin er alveg rétt, því að báðar tilraun- irnar miðuðu til að rýra vald Alþing- is. J>etta getur hver sá fundið, sem vill kynna sér sögu málanna, síðan Alþingi var endurreist. Meiri rök- semdir þarf ekki fyrir þessu. Eg veit ekki, hvort ritstj. Nls. kall- ar það röksemdir, þar sem hann segir, að stjórnarblöðin »beiti óþverralegum gífuryrðum í stað röksemda, gífuryrð- um, sem heiðarleg blöð vilja helzt koVnast hjá að hafa eftir.« pessu kastar ritstj. fram án þess að reyna að færa nokkrar söunur á sitt mál. Ef þetta eru röksemdir eftir hans skilningi, þá vil eg heldur rifea rök- semdalaust en nota^þær. Hafi verið ráðist á prestana, þá mega þeir sjálfum sér um kenna, ef nöfn þeirra bera vitni um það á undirskriftarskráuum, hvern flokk þeir fylla, því að eg vil ekki geta þess til, að aöfn þeirra sé óheimil á skrán- um. Eg átti nýlega tal við einhvern merkasta ;prest þessa héraðs, og spurði eg hann, hvort hann hefði sett sitt nafn undir ritsíma áskorunina, og hvers vegna. Hann svaraði: »Eg skrifaði undir skjalið af því, að þeir lugu því í mig, aðritsímafélagið gæti fengið framlenging einkaleyfis síns eftir 20 ár, hvað svo sem þing eða stjórn segði.« Söguna get eg sanuað, hvenær sem vera vill. Hafi nú undirskriftir fleiri undir- skrifenda verið þannig tilkomnar, þá eru þær þeira til lítils sóma, En þér segið, herra ritstjóri, að á prestana hafi verið ráðizt af því, »að þeir hafi gjörzt svo djarfir að fylgja þjóðinni.« En hver er þessi þjóð, sem þér eruð hér að tala um? |>að eru líldega þeir, sem hafa skrif- að nöfn sín undir þessar áskoranir. Og þeir eru, þegar frádregin eru ógild nöfn, en ekki þau, sem kunna að vera illa fengin, '/á ^ut’ kjósenda landsins. Eru þá */„ hlutarnir, sem ekki hafa sent nöfn sin, ekki þjóð, eða enginn partur þjóðaritinar? Finst yður nú, herra ritstjóri, | það ekki kátbroslegt, að þér og ýmsir blaða bræður yðar látið svo, sem þér og þjóðin só eitt og hið sama, og að þér vitið vilja allrar þjóðarinnar? J>ér vitið þó sjálfur, að svo er ekki. Hvenær hefir þjóðin kosið yður fyrir fulltrúa sinn? Aldrei. Hvaðan hafið þér þá blaðamennirnir myndugleika til að tala í nafni þjóðarinnar? Ef þór hafið það, þá verður það að vera af einhverri náð, enósagt lœt eg hverri. Mundí nú ekki sannleikurinn vera sá, herra ritsfjóri, að hvorki þér né eg höfum myndugleika til að tala nema fyrir sjálfa oakur og í okkar eigin nafni? Að tala fyrir aðra án umboðs er meira mont og gort en vér eruni færir um að bera, þótt gildvaxnir sé- um. J>ér frœðið oss á því, að stjórnar- arblöðin sé skepnur. Látum það svo vera. En þá verð eg að álita, að þjóðræðisblöðin séu skynlausar skepn- ur. En að þvi, er áskoranirnar snertir, þá er það vist, að flestir töluðu svo um þær fyrst, er farið var að hefja máls á þeim hér um slóðir, sem senda œtti þær konungi, og það veit ritstjóri „Nl.“ eins vel, eins og eg. En þjóðræðisforsprakk- arnir voru þó það vitrari, að þeir sáu, að það hlýddi ekki. En svo fer ritstj. að klóra ofan yfir þetta undirskriftafargan með því að segja, að aðalkjarni þeirra sé sá að fá nýjar kosningar. Ekki hefir ritstf., er hann reit þettaj haft i huga greia þá, er stendur ílœrdómskveri Balles gamla og svo hljóðar: „Afleggið lygar og talið sannindi hver við sinn náunga". Alþingistíðindin bera það með sér, að andstæðingar stjórnarinnar vildu ura fram '’alt fella uppástungu stjórnarinnar um ritsima og setja loftskeytasamband í stað hans. En er þeir sáu, að þetta mundi elcki ktakast, tóku þeir það ráð að fresta úrslitum málsins. Frestunin er því vara uppástunga. |>etta er ritstjóra »Nls.“ fullkunn- ugt. j>á fræðir rilstj. lesendur sína á þvit að það komi ekki ósjaldan fyrir í löndum, sem hafa þingbundna stjórn, að stjórnirnar „efni til nýrra kosninga, þegar þær komast í minni hluta á þingunmn“ . . . J>etta er alveg satt og rétt. En til þess, að dæmið geti átt við hjá oss, hefði stjórn vor orðið að vera í m i n n i hluta á þinginu, en nú hafði hún m e i r i bluta þingsins með sér, og hann ekki svo lítinn. En hvað gjöra stjórnir þá, þegar svona stendur á? J>ær leysa ekki upp þingin og efna ekki til nýrra kosn- inga. Af þessu má sjá, að stjórn vor hefir faríð alveg að dæmi ann- ara þjóða.þar sem þingbunnin stjórn er. Fram hjá þessu hefði ritstj. ekki átt að ganga, ef haun vildi vera álitinn réttsýnn blaðamaður. 1 stuð þess hefir bann snúið öllu öfugt, látið það^vera upp, sem mð- ur átti að vera, og niður það, sem upp átti að vera. Veit ritst. nokkur dæmi til þess þar sem þingbundin stjórn er, að kjósendur hafi rótt til að leysa upp þingin og efna til nýrra kosninga? Eg ætla, að hann viti það ekki. Sé svo, að kjósondur hafi hvergi þennan rétt, þá er engin furða, þótt íslenzkír kjósendur hafi hann heldur ekki. Mér hefir nú farið eins og ritstj. „Nls,«, að eg hefi gleymt kutanum. Skal eg þó ekki fara fleirum orðum um haun- að þessu sinni, en ráða vil eg ritstj. „Nls.“ að hata ekki hönd á voðanum, því að haun getur meitt sig á honum. j. A. Hjaltalín. pingeyska konan, sem ritar i ,,Norðurl.“ 11. nóv. þ. á. nefnir smágrein sín „Tilfinningamál“ 1905. og má það vel kallast réttnefni. — Um tilfinningamál skyldi aldrei tala óvirðulega, og til þess vil eg ekki verða. — En þeim fylgir það ósjalcfan að yfirvegun málsogrétt rök komast lítt að og geta ekki notið sín, en þess mega pólitískar umræður sízt af öllu missa. — Viljið þér, hr. ritstjóri, leyfa mér að eiga snöggvast orðastað við konu þessa. I>ér segið, kona góð, að eigi sé að undra. þótt almenningi blöskri fjár- eyðsla alþingis til ýmsra hluta, og að hann telji að með því mikla fé mætti mjög bæta og jafna hagjm anna ef því væri „sannvizkusamlega stjórn- að “ Með þessu gefið þér það tvent í skin, að fjárveitingarvaldið fari illa með almannafé, og að það geri það af sannvizkuleysi. — Setjum nú svo, að þér hafið gert yður grein fyrir, |hvað í orðum yðar liggur. Hvaða ástæðu hafið pér þá til að segja þetta? — Er það „til- finningamál" að efns, eða þekkið þér vel það sem þér talið um? Og hvaða fjárveitingar eru það þá, sem þér eigið við? — Hafið þér tekið eftir því, að mjög 9tórum hiuta af því litla fé, er þingið hefir til umráða er varið b e i n I i n i s til þess sem ætlað er að bæti hag almennings? — Vera má nú að þér álítið að þetta sé ekki rétt, og að t. d. öllum fjár- veitingum til atvinnubóta ætti að haga öðruvísi en þingið gerir. — En á- lítið þér þá að það gefi yður rétt til að bregða þinginu um sannvizkleysi? — Getið þér ekki fundið þinginu til afbötunar, heimsku, fáfræði eða eitt- hvað þessháttar — Eg trúi þó varla að þér teljið yður skylt að tolla í þeirri tízkunni sem nú er hæzt á baugi hjá mörgum, að teljaflest eða alt, er stjórn og þing gerir, sprottið af óbreinum eða illum hvötum og stefnandi að ódrengilegu marki. J>að er ósamboðið gdðri konu að taka þátt í þeirri bardaga-aðferð. — Er það í |>ingeyjarsýslunni sem þér sjáið þennan hryggilega þræl- dóms og útigangs-svip á fólkinu? — Er það þ ar, sem veriö er að berja upp grjót og klaka með börn á liand legg til að rísa undir útgjaldaplág- unni og aðeins draga fram lífið? •— Er yður þetta alvara, eða eruð þér að fimbulfamba? — Eg vona að þér viljið þó ekki balda því fram að nokkur maður sé með þrældómssvip og skorti fæði af því að hann hafi orðið að greiða svo mikil lögboðin

x

Gjallarhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.