Gjallarhorn


Gjallarhorn - 17.11.1905, Page 3

Gjallarhorn - 17.11.1905, Page 3
39. bl. G JALLARHORN. 155 svo að í Þe'm kringumstæðum mættí ónáða syrgendurnar. Ogpstta dæmi heimfærir hann svo upp á ritstj. ,,Norðurl.“ sem pá var jnýbúinn að missa dóttur sína, og telur þessa neitun læknisins ekki nema sjálfsagða og „aðalatriðið“ sé sorgin, barnsmiss- irinn sem hann hafi orðið fyrir. J>etta er hin sálarfræðislega afsökun sem Gruðmundur færir fram sem málsbætur fyrir ritstjórann, og á liún að hrekja burt allar pær ásakanir sem bann hefir orðið fyrir. Eftir þessari sálarfræðiskenningu Gruðm. að dæma, þá ætti útkoman að verða sú, að af pví að ritstj. hafði mist barnið sitt, þá hefði ekki mátt biðja hann hjálpar, Og þó neitun hans hefði valdið því að annar hefði mist sitt harn, þá væri það afsakanlegt þá svoaa stóð á. |>egar ekki er skygnzt dýpra inn í sálarlífið en þetta, og gengið er framhjá því að mannshjartað er sá prófsteinn, sem á að bræðast sem góður málmur í sorgum og mót- blástri lífsins; en elcki harðna og verða að gjalli, og þegar hrópað er úra hjálp, og líf náungans liggur við, þá aðliknaog hjálpu, en hrekja hinn biðjandi frá sér segjandi: eg hefi mist barnið taift, og hef engan tíma eða kringumstæður að lijálpa, enda er eg nú friðhelgur og ósárt þó annar verði fyrir sömu sorginni og eg. J>ó sagt væri um þann sem þannig breytli að hann v*ri ódrengur í raau og veru, þá væri það að mak- legleikum. Og þó hinir andlegu tviburar Guðm. á Sandi og ritstj. Nl. tví- menni við einteyming, og haldi fram slíkri sálfræðiskenning; þá þeir um það. En þjóðsögurnar — þessi dýrraæta eign sem þjöðin hetir geymt mann fram af manni sera einn sinn helg- asta dýrgrip sein hún hefir átt í eigu sinni — segir oss frá að huldu- maðurinn og huldukonan kornu út úr klettum og hólum þessa lands til að biðja menska menn hjálpar, ýmist að fara höndum um konu sína eða dóttur svo hún gæti fætt, því trú huldufólksius bygðist bjarg- föst á því, að þaðan gæti komið hjálp þá önnur þryti. Sögurnar geta þess að þeir sem hjálpuðu á þann hátt, urðu mestu lánsmenn, en aftur á móti þeir sem neituðu um hjálpina, urðu mestu óláns- rœflar. Og en í dag er þjóðtrúin hin sama. Konurnar leyta hjálpar þegar þærf’geta ekki fætt. og það til læknanna sein landsstjórnin hefir styrkt til lærdóms. og að neita konum hjálpar. er eDn í dag talið hið mesta ólánsmerki, og einn hinn mesti ódrengskapur sem þekkist á landi voru. Ef neitunin ihefiriátt sér stað sem i þessu umrædda efni er viður- kent, þá jer engin [ranghverfuhlið til í því máli, og þeir sem taka að sér að verja þann málstað, lylla þann tlokk, sem þjóðtrúin í þessu andi hefir fyrirlitið eg forsm áð. Og þó allir Guðmundar í þessu landi,altfráGvendi góðatil Gvendar snemmbæra, færu að kveða niður þá þjóðtrú, yrði það gersamlega árangurslaust. E. S. »Ký Landvarnarpólitík!« „íslendingar i Höfn — segir s. 1. „Nl.“ — hafa ákveðið, að hleypa nýju blaði af stokkunum. A það að koma út á Eskifirði og er |ráðinn ritstjóri þess cand. jur Ari Jónsson, frjálslyndur og efnilegur maður og drengur góður. Fylgir blaöið fram nýrri Landvarnarpólitík, og verða flestir beztu menn og þjóðræknustu rneðal Hafnarstúdenta samverkamenn þess.“ Ennfremur fullyröir þetta pólitiska evangelíum, að hið fyrir- hugaöa blað eigi. að veröa „einkar fjölbreytt,11 en leggi þó „aðaláherzl- una á pólitík,11 enda muni verða tveggja handa járn og hlífa hvorugum vorra andvígH flokka, þegar því sé að skifta, heldur gera báöum jafn hátt og látt undir höfði. Svo mörg og enn fleiri eru textans orð; svo miklu er heitið; svo mikið er um þá maðurinn býr! Eða mundi engum þykja nóg komið, eða að hér sé verið að bera í bakkafullann lækinn? Höfum vér ekki áður landvarnarblað — oss liggur við að segja landræð- isblað? Og höfum vór hér ekki fjögur eldri landvarnarblöö (auk tíma og flugrita), sem sum eru komin langt yfir lögaldur og mættu heita bæði þing- og þjóðræðis- ef ekk? landráðablöð? Vissulega! ísland stóu ekki alveg á bjarni — þótt við ísinn sé kent. En þetta fyrirkeitna organ lofar n ý r r i landvörn! J>að gerir gæfumuninn. Og svo hitt, sem trúna á að gefa og taka af skarið: Samverkamenn þess eiga að varða vorir ungu landar, Hafnarstúd- e n t a r n i r. J>að eru þeir sem, eftir hoðskapnum að dæma, sknlu vera kjörnir guðspjallameim og postular hinnar nýju landrarnar eða pólilíska evangelíí. Sé þetta svo, sem vér ætlum óefað, finst oss í fljótu bragði sem heldur ætli að yerða herskátt í landinu. Búast má við að prógramm þetta oigi ekki svo fáa vini, einkum meðal þeirra sem viröast hafapólitík fyr. ir sinnGuðog þykirsómi að deilunum. Slikir menn munu og leggja fylstu áherzlu á þann hæfileika Hafnarpilt- anna, að þeir eru n n g i r — u n g- i r! Hvað gerir hinum pólitíska guði þaö, þótt aldur og reynzlu;. hóf og byggindi skorti? „Af munni brjóstmylkinganna hefir hann sér lofið tilreitt!11 En vera má, að þessi athugasemd só getsakir og blaðið reynist betur en vér ætlum líkindi til vera. En hvernig sem fer þá finst oss hvortveggja, að engin þörf sé á nýju landvarnarblaði í landi voru eins og nú hagar til, enda vitum vér ekki dæmi til, að nokkur náms- piltaflokkur nokkursstaðar í nokkru laudi á nokkrum tíma mannkynssög- unnar hafi verið kallaður tiLJeða verið vafinn því, að rétta við alsherjarmál nokkurrar þjóðar, smárrar eða stórr- ar. * * * Aðrahugðnæmd (interessant) fregn færði áðurnefadur fréttapistill frændkonu vorri „Norðurlandi", þá um deilu nokkra í Pólksþinginu danska. Einn hægri þingmaður vildi hreyfa baðskap konungs til vor íslendÍBga. J'orseti bannaði það og har fyrir, að um aðgerðir konungs mætti þingið ekki'dæma. þingraenn krafðust þess. að þá skyldi þing.ð fá leyfi til að athuga slikt bann. J>á sagði forseti af sér forsetaembættiiiu. Blað Albertis »Dannebrog“ tók þá mál þetta fyrir og kvað forsetann hafa í raun- inni meinað þingmönnum máls um þetta efni. fyrir þá sök, að hann hafi ekki viljað, að rsett værí um íslands stjórnarskipunarmál í Fólks- þinginu. Vísaði og blaðið í þvf efni til þess, að ráðherra vor bæri ábvrgð fyrir alþingi íslendinga. Blað liægri manna „Vort Land“ svaraði þá því, að “Dannebrog“ gleymdi að*sa»ni ráðberra beri litla ábyrgðfynr Fólksþinginn, samkv. 14. greingrund. vallarlaganna. Sami ritsljóri kallar það skoplegt. að ráðherra vor skuli velja sér sæti í stúku útlendra sendihorra on ekki á þingmanna- bekkjunum. þar sem honum sé heimilað sæti 1 59. gr. grundv.laga Dana. Af þessu virðist mega róða að sínum augum líti hvor fiokk- ur Dana á silfrið, hinn hægri og hinn vinstri, þar sem kemur til stöðulaga vorra. Hefir það og á- vnlt verið kynfylgja hægrimanna blaða 1 Danmörku að halda þvi ský- lanst fraro, að hin dönsku grundv. lög eigi að gilda hér á landi. Aftur virðist. sem . vinstrimenn Dana séu þar á báðum áttum og þó heldnr á vorri skoðun, eða svo má œtla að herra Alberti sé eftir ummælum „Dbrogs11 að dæma. En bvað segja nú vorir Land- varnar- og jsjóðræðismenn ? Ekkj er ólíklegt að hér þyki peim hcddur fallið flcsk i kál sitt. En hvað mundu þeir finna ráðherra vorum til foráttu, þar sem hann þó hefir heldur kosið að sitja i stúku sendi- herranna eftir stöðulögunum en á þiugraannabekkjum Dana éftir þeirra lögnm ! Eða mundi hér vera svipc iikt komið fyrir þeim sem brennu- mönnum forðum, er þeir gengn til „at ryðja kvið og liugðu at ok gátu hvergi rengdau-1. A n ð u n n. HEIÐURS -SAMSÆTI það sem getið var um í síðasta blaði að yrði haldið skáldinu séra Matth. Jnchumssyni fór að öllu leiti vel fram. — GHðm. læknir Hannesson talaði fyrir minni heiðursgestsins og afhenti honum í skrautbandi kver það sem Davíð Östlund ritstjóri hefir gefið út í tilefni af • 7.0 ára afmæli Matthiasar,, og sem síðat* verður getið hér f blaðinu. Eggert kaupmaður Laxdal talaöi fyrir skál konú heið- ursgestsirisi og einnig töluðu þar fyrir ýmsum afkvæmum Matthiasar, andlegum oglíkamlegum, Stefán kenn- ari, Helgi oddviti Laxdal í Tungu og Friðrik Kristjánsson útbústjóri. — Sr. Matthias tók opt til máls og var að vanda ekki stirt um tungu- tak. — Tyeitnur kvæðum var út- býtt meðal þátttakenda samsætins og • er annað þeirra. eftir Jón kaupm, Norðmann, prentið hór að framan, en hitt var eftir Pál kenuara Jónsson. GRUNDARKIRKJA hin nýja, var vigð á sunnudaginn var i viðurvist fjölda fólks, 7—800 að ætiað var. þar voru fjórir prest- av: Jónas Jónasson, Geir Sæmundsson> Jakob Björnsson og Matth. Jochums- son, létu þeir allir eitthvað á sér bera við athöfnina, en mest mun á- heyrendum hafa fundist um tón og söng sr. Geirs. — A eftir vígslu og raessugerðinni lét Magnús kaupm. veita góðgerðir inni í húsi sínu. sendi hann þangað alla sem hann gat náð i og var þar vel veitt og riku- lcga. Kirkjan er það veglegasta guðs- hús sem nú er til á öl'u 'Norður- landi og er það Magnúsi á Grund til mikils heiðurs, að hann hefir ekkert sparað til að 'gera hana sem allra bezt úr garði á allan hátt. Gjh. hefir lagt drög til þess að geta siðar ílutt nákvæma lýsingu af kirkj- unni. seznras Fólksfjöltli er orðinn allmikill hér í bænum. Sr. Geir Sæmundssön er nú fyrii* sköranm búinn að hús,vitja o>r varð þá var við uálægt 1550 sálir. — Andast hafa hér í prestakallinu sýðan k nýári. s. 1. 14 karlmenn og i!9. kvennmenn. þar af eru margir utansveitár, því’í þeirri tölu, eru allir, sem hafa dáið hér á sjúkrahúsinu. — Klæðispcysu fann Gunnl. Tr. Jöiisson Giánnbúð. Slldarnet stór og smáriðuð, dregg trássúr og kútar, njá Eggert Einarssyni Strandgötu 11 Oddeyri.

x

Gjallarhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.