Gjallarhorn - 17.11.1905, Síða 4
156
GJAiiLARHORN.
39. bl.
KJUPUR
fevergi eins vel borgaðar hér með peningum og vðrum, með peningaverði
eins og í verzlun konsúls
1. V. Havsteens.
--feir menn, 3em vilja halda heilsunni ■SjC'*
eiga á hverjum degi að nota hinn fiæga og framúrskarandi heilsudrykk
Kína lifs elixir
Margar þúsundir manna hafa sloppið hjá þungum sjúkdómum með
því að nota hann.
Kína Lifs Elixir á að vera á hverju heimili þar sem menn láta sér
hughaldið um heílsu sína.
Af því margir hafa reynt að líkja eftir þessu lifi mínu, eru neyt-
endur þess, sjálfra síns vegna, beðnir að biðja berum orðum um Kína
Lifs Elixir Waldemars Petersens.
Áðeins þá egta, sé hann með nafni verksmiðjueigandans Og jnnsiglinu
V P í grœnu lakki. Fæst hvervetna flaskan á 2 kr.
'F~
Yarið: yður á eftirlíkingum
Súkkulaðeverksmiðj an
„Elvirasmiude”
Árósum Danmörk
mælir með sínu ágæta viðurkenda súkkulaðe sérstaklega þessum tegundum:
Aarhus Yanille súkkulade
Cfaranti do.
National do.
Fin Yanille do.
og einnig kakao dufti hreinu og óblönduðu.
\
Crawfords
Ijúffenga Biscuits (smákökur)
Tilbúið af
Crawford & Sons, Edinburgh og
London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir fsland og Færeyar
Hjorth & Co. KöbeiThavn K.
Mustads iiorska
smjörlíki líkist norsku seljasmjöri.
Prjönasaum
kaupir háu verði verzlun konsúl
HAVSTEENS.
f
^^skilalamb selt í Svalbarðsstrand-
arhreppi haustið 1905,
h vít gimbur mark: Stýft fjöður aftan
hægra, hvatt biti aftan vinstra,
skrúðað í bœði eyru. And-
virði lambsins að frádregnum kosn-
aði getur eigandi vitjað til undir-
skrifaðs.
fórustöðum 9. nóvember 1905.
A RNI GUÐMUNDSSON.
JbLENZK FRÍMERKI
borgar enginn eins vel og
Asgeir Pélursson.
ÁGÆTI KfNA-LfFS-ELIXjRS
sýna þessar smáu úrklippur:
Krampi í kropnum í 20 ár. Eg
hefi nú brúkað elixírin eitt ár og er
nú svo að segja laus við þessa plágu
og er nú eins og endurfæddur. Sífelt
neyti eg þó bittersins og tiyt yður
þakkir fyrir gæði þau hin miklu sem
hann hefir mér flntt.
Norður-Eiði, Svíþjóð
Carl J. Anderson.
Taugaslekju, svefnleysi og matar-
lystarleysi. Hefi leitað ýmissa lækna
en alt árangurslaust. í>á reyndi eg
ið ágæta ekta Kína-lífs-elixír Yalde-
mars Petersens, og fann eg á mér
talsverðan baca undir eins og eg
hafði neytt tveggja glasa.
Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9.júní 1903.
Guðný Arnadóttir.
Afleysi. Eg hefi sex um sjötugt
og hefi í þrjú missiri hvorki getað
gengið né notað hendurnar til neins
en við að neyta Elixírsins er eg orð-
inn það heilbrigður, að eg get nú
gengið að skógarvinnu. —
Rye Mark, Roskildo, mars 1903.
P. Isakssen.
Síðan eg var á 17. ári hefi eg
þjáðst af bleiksótt og magakvefi og
leitað margra lækna og notað mörg
ráð án þess að m’>r batnaði. f>á fór
eg að nota Waldemars Petersens
ekta Kína-lífs-elixír og líður mér nú
svo vel sem mér hefir aldrei liðið
áður, og býst eg við að verða albata
af því.
Hotel Stevens, St. Hedinge,
29. nóvbr. 1903.
Anna Christensen
(29 ára.)
Biðjið skýrlega um ekta Kína-Lífs-
Elixír frá Waldemar Petersen, Frede-
rikshavn — Köbenhavn — Fæst
hvervetna á 2 kr. glasið. —
Varist eftirlíkingar!
Frá 1. september þ. á. tekur
undirritaður að sér að kaupa
allar útlendar vörur og selja
íslenzkar og færeyskar afurðir fyrir
kaupmenn á fslandi og Foereyjum.
Aðgengilegir skilmálar. Fljót af-
greiðsla. Alt áreiðanlega af hendi
leyst. Hefir beztu og ódýrustu
viðskiftasambönd í öllum greinum
bæði innanlands og utan og ágæt-
ustu meðmæli.
Chr. Fr. Nielsen.
Holbergsgade 1 6 Kjöbenh avn.
Telegraraadr. Fjallko nan.
WHISKY
Wm. Ford & Son.
Stofnsett 1815.
Einkaumboðsmenn fyrir fsland og
Færeyjar
F. Hjorth & Co.
Köbenhavn.
Mustads önglarni r
smíðaðir í Noregi eru notaðir við
fiskiveiðar við Lófoten, Finnmörk,
N’yfundnaland og yfir höfuð alstaðar
um víða veröld þar sem fiskiveíðar
eru stundaðar að mun. f>eir eru himr
beztu önglar að gæðum og verði,
sem nú fást í verzlunum.
Góðir flskimenn
geta fengið sérlega góð kjör á fiski-
skipum konsuls I. V. Havsteensverzl-
unar, ef samið er við undirritaðan
fyrir lok þ. m.
Oddeyri 8. nóv. 1905
JÓN STEFANSSON.
50 til 175 krónur
fyrir 5 aura
J>eir sem kaupa orgel hjá mér fá
venjuleg húsorgel frá 50—175 kr. ó-
dýrari heldur en þeir fá ódýrustu orgel
með sama registra—og fjaðrafjölda
hjá þeim innlendum og útlendum, sem
auglýsa þau í blöðunum, eða hjá
hverjum helzt hljóðfærasala á norður-
löndum (sjá auglýsingu mína að und-
anförnuf»f>jóðólfi« og Austra») Orge 1
þau, sem eg sel, eru einnig betri
hljóðfegri og endingarbetri, stærri
9terkari, og fallegri, og úr betri við
en allflest sænsk og dönsk orgel.
Yerðmunur og gæðamun ur á kirkju-
orgelum og fortepíanóum þeim, sem
eg sel, er þó enn þá meiri. — Allar
þessar staðhæfingar skal eg sanna
hverjum þeim, sem óskar þess, og
senda honum verðlista og gefa næg-
ar upplýsingar. Sérstaklega leyfi en
mér að skora á prestaog aðra for-
ráðamenn kirkna að fá að vita vissu
sína hjá mér í þessu efni. £>að þarf
ekki að kosta neinn meira en 5 aura
bréfspjald.
J>orstenn Arnljótsson Sauðanesi.
Munntóbak, Keyktólak, Ríjól
og Yindlar frá undirrituðum fæst
í flestum verzlunum.
C. W Obel Aalborg.
Stœrsta tóbaksverksmiðja í Evrópu
Umboðsmaður fyrir Jsland.
Chr. F. Nielsen. Reyyavik,
sem einnig hefir umboðssölu á flest—
um öðrum vörutegundum frá beztu
verksmiðjum og verzlunarhúsum er-
lendis.
BRÚKUÐ ISLENZK FRJMERKI
kaupir hæsta verði
Itagnar Ólafsson.
Preatsm. B, Jónssonar.