Gjallarhorn


Gjallarhorn - 22.09.1911, Blaðsíða 2

Gjallarhorn - 22.09.1911, Blaðsíða 2
128 OJALLARHORN. V. GÆRUR kaupi eg í haust gegn háu verði og aðeins fyr- ir peninga. RAGNAR OLAFSSON. | S A P A Nú þegar farið er að kveikja, ættu menn aðeins að nota góða steinolíu, en það eru þessar tegundir: Columbus (Water White) Diamant og St. White frá Skandinavisk ameríska steinoliu h/f í Kaupmannahöfn. Félagið hefir hloiið hœstu verðlaun (gull- medalíu) á heimssýningnm fyrir steinolía- tegundir sínar. Fylt er á fötin áður en pau eru látin úti, ef á vantar. Ætíð nægar birgðir í steinolíuhúsi mínu á Oddeyri. Ragnai Olafsson umboðsmaður á íslandi fyrir Skandínavísk ameríska steinolíu h\f. nýju fjölkyngi eða kunnáttu. Hér er og einhver mesta og dýrasta brú á Norðurlöndum, yfir fossinuin á fljótinu Bekna; hún er 5 bog- víddir, og varð að flytja grjótið í hana, 4000 teningsfet, langar leiðir að á járnbraut. Hún kostaði 250000 kr. Önnur dýrasta brúin iiggur yfir Haddingjadalselfi; hún er ein hvelf- ing, 44 metrar á vídd, mestui stein- bogi á Norðurlöndum. ..SameinaOa félatdO" hefir þrjú aukaskip í förum hingað til lands um þessar mundir, og er fyrirfram búið að biðja um pláz fyrir vörur f þeim öllum. Félagið hafði fyrst ætlað að senda „Skálholl" en sá að það mundi verða of lítið og sendi því „Vendsyssel" í þess stað. < Háskólinn. Ouðfræðisdocent er þar orðinn séra Sig- urður P. Sivertsen á Hofi í Vopafirði og flytur hann því til Rvíkur í þessum mánuði. Norður- og Austlenzku prestarnir missa ein- iivern mikilhæfasta klerkinn úr sínum hóp, þar sem S. P. Sivertsen er. Hlutaveltu «>3- hefir hjúkrunarfélagið «HLIF« áformað að hafa snemma í október, til ágóða fyrir hjúkrunarsjóð félagsins. Vonandi er að bæjarbúar verði þeirri hluta- veltu jafn hlyntir, eins og að undan- förnu og styrki hana með munum. Nefndin. Biörn Jónsson fyrv. ráðherra er kominn heim til Reykja- víkur og hefir fengið góða heilsubót Hann hefir lengst af í sumar verið á sjúkrahúsi próf. Viggo Christjansen í Khöfn. Stjórnarskrármálið. Ein af allra ósvífnustu lygablekk- ingum »Sjálfstæðis«-blaðanna er sú að Heimastjórnarmenn muni ætla sér að koma stjórnarskrárbreyling- unni fyrir kattarnef, ef að þeir verði í meiri hluta við næstu kosningar. Ressi lýgi er þeim mun ólíklegri sem öllum er kannugt, að það var Heimastjórnarmönnum og engum öðrum að þakka að breyting var samþykt á stjórnarskránni. Á þinginu 1Q09, þegar Sjálfstæð- isliðið var í óvinnandi meirihluta og réð lögum og lofum á þinginu — þá var ekki hreyft við breytingunni. Rað er og kunnugt að Heima- stjórnarmenn áttu bestan þátt í hin- um þýðingarmestu breytingum er gerðar voru á síðasta þingi t. d. afnámi hinna konungkjörnu o. fl. Foringi Heimastjórnarmannanna, Hannes Hafstein lagði mest til þess frelsis sem kvenfólkinu er ætlað og barðist mest fyrir því af öllum þing- mönnum, eins og kvenþjóðin sjálf veit og viðurkennir. Og þrátt fyrir alt þetta eru þó »Sjálfstæðis«-blöðin að reyna að blekkja í málinu. Á stjórnmálafundum þeim, er hafa verið haldnir hér í sumar, hafa for- ingjar Heimastjórnarflokksins lýst því yfir, hver á eftir öðrum, að það væri ætlun flokksins að samþykkja stjórnarskrárfrumvarp siðasta þings óbreytt, heldur en að stofna því í nokkra hættu, en ef unt væri vildu þeir fá samþyktar ofurlitlar breyt- ingar til þess að gera það enn bet- ur úr garði. í þessa átt talaði Hannes Hafstein á öllum fundunum sem hann hélt með kjósendum sínum hér í Eyja- firði í sumar. Sama sagði Jón Ólafsson á báð- um fundunum sem hann hélt hér á Akureyri á dögunum. Og samt eru »Sjálfstæðis-«blöðin að reyna að rógbera! Kjóséndur — í öllu falli hér um slóðir — sjá væntanlega á hverju það er bygt og í hvaða tilgangi það er gert. Kosningarógur »Norðurlands« m. m. Það er ekki nýtt t' ritstjórnarsögu »Norðurlands«, þó Hjörleifssynirnir ati landið með kosningarógi, sérstaklega um þingmannsefni mótparts síns í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað. Flestir munu minnast hins mikla og ósvífna andróðurs, sem blaðið setti á móti Hannes Hatstein, þegar hann bauð sig fram til þings í Eyjafjarðar- sýslu og Akureyrarbæ árið 1903. Hon- um var þá brugðið um afturhald og kyrstöðuhátt, og ekki einungis honum, heldur ýmsum öðrum mætum mönnum landsins, sem sagt var að hann drægi dám af. Allur sá mótblástur endaði sem kunnugt er þannig, að H. Haf stein náði kosningu, og hvorki mót- stöðumenn hans á þingi cða utan þings hafa treyst sér til að halda því fram, sem »Norðurl.« bar honum þá á brýn. Þegar Magnús kaupm. Kristjánsson bauð sig fram á Akureyri, byrjaði blaðið mótblástur gegn honum, en hóf keppinaut hans upp til skýjanna. En hver urðu leikslokin? Magnús hélt velli, en Guðm. Hannesson féll, þessi helja, sem klæðst hefir stjórnmálarosabullum upp t' klof, og óð á þeim árum sem frækilegast fram móti Dönum sem skilnaðarmaður í »N1.« og »Aftureld- ing«, en vissi þó í endalok skrifa sinna ekki hvernig hægt yrði að framkvæma skilnaðinn. Þann hnút gat hann ekki leyst, og fór því fynr honum sem Þor keli þunna, »að á útgönguversinu sprakk hann«. Og nú 2. septb byrjar ritstjóri »Norðurl.« ballið, rógbullu ballið á möti bæjarfógeta Guðl. Guðmundssyni á Akureyri. B>aðið slær þar á við- kvæmustu templaranóturnar, til að gera bæjarfógetann tortryggilegan í augum kjósenda, og til þess að vekja óhug og tortrygni hjá veiktrúuðum og lítij- sigldum sálum til að trúa rógnum, sem blaðið kveikir upp eftir gömlum vana, þegar einhver annar býður sig fram en sá, sem er eltir kokkabók blaðsins Það sýnist sem aumingja ritstj. og frambjóðandi S. H. hafi uppgötvað það fyrst við framboð G. G., að lögreglan á Siglufirði' og Akuregri væri ekki í sem beztu lagi, fyrir það, hvað marg- ar Hansaölflöskur væru druknar á þeim stöðum eða um styrkleika þess. Þáð var annað en ráðherrav/nið hans Björns Jónssonar, sem sagt var að hann og félagar hans yrðu svo sætkendir af, og sem »NI.« reyndi þá að afsaka í líf og blóð. En það lítur undarlega út í augum margra, að einmitt á sama tíma og S H. fær vissu fyrir, að G. G. bíður sig fram í Akureyrarbæ, þá skuli þessi gáfa koma yfir þingmanns- efnið S. H., að finna púðrið til að kveikja í kjósendunum, og benda þeim á slælegt eftirlit lögreglustjórnarinnar í sambandi við óleyfilega Hansaöl- drykkju. Heimurinn hefir þrásinnis staðið undr- andi yfir ýmsum uppgötvunum hug- vitsmannanna nú í síðustu tíð, en þeg- ar treggáfaðir *vaggarar« fara að leika loddaralist sína í þeim efnum, þá standa menn höggdofa. Að svara rógburðinum um bæjarfó- geta G. G., sem »NI.« flytur, er ekki mitt, enda er þess ekki þörf. Allir skynbærir menn vita, að sem þing- maður nær ekki S. H. með tærnar, þar sem G. G. hefir haft hælana, og í bindindismálinu hefir hann unnið meira fyrir landið en S. H., þó á aðra vísu sé. Ekki til að smjaðra fyrir kjós- endum og fljóta á atkvæðum templara með óviturri þrælalöggjöf, sem leiða mun til lögbrota og siðspillinga í land- inu, heldur til að beina bindindisstarf- seminni í þá átt, að kveikja hjá þjóð- inni þá meðvitund og þann metnað, að útrýming áfengisins væri komin svo inn í meðvitund þjóðarinnar, að af löggjöfinni stafaði ekki nein hætta, þó bannlög kæmu til framkvæmda. Jifnvel þó það sýnist ekki þörf, að benda kjósendum Akureyrar og lands- búum á helztu »afreksverk« S. H. síðan hann varð ritstjóri og alþingismaður, þar sem flestum mun vera þau í fersku minni, þá ætla eg þó að lyfta tjald- skörinni frá nokkrum þeirra. Fyrst skal þess þá getið, að S. H. hefir verið sugulamb hins fráfarna ráðherra B. J. í hverju einasta máli, og elt skoðanir hans og varið gerðir hans í rauðan dauðann, eins og Iíf og heill sjálfs hans og fósturjarðarinnar væri í veði, ef út af væri brugðið, og á síðasta þingi mun hann hafa geng- ið svo langt í þeim efnum, að vinum hans og fylgismönnum mun ekki hafa þótt vansalaust í rítsímamálinu stóð S. H. fremst- ur í flokki í blaði sínu með »ísafold«, að spilla fyrir ritsírúasambandi hér til lands og talsíma um land alt, og mun þjóðin nú vera búin að sjá, að það er eitt hið mesta framfaraspor, sem þjóðin hefir stigið, og hin helzta lyfti- stöng í menningaráttina. Sambandsmálinu hefir S. H. lagt sig í líma með að spilla og eyðileggja, eins og á daginn er komið, og þó lét hann blað sitt flytja í byrjun vertíðar, að það væri til »stórbó/a fyrir þjóð- ina«. En þegar B. J. blés i lúðurinn í »ísafold« á móti því, í von um að komast til valda, þá var svo sem sjálf- sagt að leggja gott málefni á blót- stallinn, sem Hákon illr son sinn í Jómsvíkingaorustu til sigurs sér, og S. H. varð að fylgjast með f von um »trúrra þjóna verðlaun«. Og verðlaunin hefir hann fengið að nokkru. Gæzlustjórastöðuna við útbúið á Akureyri (á þann hátt, sem hún var fengin) og fulltrúaráðsstöðuna við ís- lands banka, sem Sjálfstæðisflokkurinn veitti honum. Þetta eru þó bitar, sem gefa af sér á þriðja þúsund króna á ári

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.