Gjallarhorn


Gjallarhorn - 27.10.1911, Blaðsíða 3

Gjallarhorn - 27.10.1911, Blaðsíða 3
v- OJALLARHORN. 145 Broslegt gort og sjálfhælni. Litun. Motto: >Enginn hœlir mér, ef eg gerí það ekki sjálfur.«. Eftirfarandi klausa stendur f Norð' urlandi á laugardaginn: >Þykist eg hafa sýnt það að nokkru, síðan eg fór að fást við stjórnmálin, að eg þori vel að tala við andstæð- inga mína, hvort sem er í ræðu eða riti og það líka — sem ef til vill er ekki minna um vert — að eg hefi þorað að standa við orð mín. Sigurður Hjörleifsson.« Hér er ekki tfmi né rúm f þetta sinn að kryfja þetta til mergjar, en benda má á: Hver var það sem hrósaði frumvarpi millirikjanefndarinnar á hvert reipi fyrst í stað vorið 1908, sagði að full- veldi ísiands vseri viðurkent með því 0. s. frv. — Og hver snerist svo önd- verður gegn því og taldi alt því til foráttu þegar »ísafold« var farin að þtyrja herferðina gegn þvf? Var það ekki Sig. Hjörl.? Hvsr var það, sem barðist mest gegn þingsetu hinna gömlu konung- kjörnu þingmanna í fyrra og skrifaði mest um »böðla þjóðarviljans* o. s. frv. Og hver var það svo, sem át alt ofan í sig og þagnaði þegar B. J. ■.sagðist »ekki vilja hafa neitt slúður«? Var það ekki Sig. Hjörl. Var það þá sem hann sýndi það að Jaann þyrði að standa við orð sín!!? Þetta nægir í bráð. Bftir fundinn -Munur er nú að hafa svona málsnjallan tnann, eins og Guðlaug fyrir þingmann, eða þann sem sjaldan getur komið orðum að því, sem hann langar að segja. - Það var ekki von að greyið kæmi fram rtúna. Hann hefir verið búinn að fá munn- herkjur af kulda, þarna núlli þils og veggjar. Mehls Lanol-sápa •♦♦♦»♦»♦•♦*♦♦♦• Og Mehls Ideal-sápa eru nútímans beztu og ódýrustu hand sápur, drjúgar og með þægilegum ilm. E. Mehls Fabrik, Aarhus. FofSÖg Derpulveret Fermenta og De vil finde at bodre Gerpulver findes ikke « Handelen. Buchs Farvefabrik Köbenhavij- K lœða ver ksmiðjan „QEFJUN“ litar með haldgóðum, fögrum og ódýrum Iitum: Allskonar heimaunna dúka úr al- ull og hálfull. Endurlitar og pressar gömul sjöl, svo þau verða sem ný. Endurlitar allskonar fatnað og plögg haldgóðum litum. Engin borgun tekin fyrir pressun á dúkum þeim, sem litaðir eru í verksmiðjunni. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Verksmiðjufélagið á Akureyri, Limit. Sagómjöl — Rismjöl. Bygggrjón — Semoule. Rússneskar baunir. Brúnar baunir. Maizena — Núðlur. Súpujurtir, þurkaðar. Niðursoðið kjötmeti. Niðursoðið fiskmeti. — Sýltetöj — Pickles - Soya-Fisksósa. Kirsiber — Kúrennur. Möndlur — Húsblas og allar aðrar algengari mr Nýlenduvörur th er bezt að kaupa í Carl Höepfners verzlun G rán uf élagsve rzl u n á Oddeyri hœsía veröi. JVIillisíldarnet tiiifllllliaHMaBHaBHHIIUillllll Skandinavisk Export kaffe Surrogat F. Hjort, Köbenhavn. mjög góð selur Gránufélagsverzlun á Oddeyri. .Konungleg hirð-verksmiðja. Bræðurnir Cloefía mæla .með sínum viðurkendu SÚKKULADE-TEQUNDUM, sem eingöngu eru búið til úr fínasta kakaó, sykri og vanille enn fremur kakaópúlver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. R-J-U-P-U-R KAUPIR VEFjVAÐýtRVÖRUVERZLUN GUDM. EFTERFL. HÁU VERÐI. Klæðaverksmiðjan „Gefjuri á Akureyri tekur til vinnu: UH, og ull og tuskur, til kembingar í plötu og lopa, — ' ~ * ~ th spuna í allskonar band og þráð. — - - - -- til vefnaðar í karla- og kvennfataefni. - í kióla- og drengjafataefni. í nærfata- og stórtreyjuefni. — ~ • — - — í rúmábreiður o. fl. Ennfremur tekur verksmiðjan á móti heimaunnum dúkum til þvotts þófs, Iitunar, lóskurðar og pressunar. Ný sýnishorn eru í vinnu, og verða til sýnis innan skamms. Upplýsingar um vinnulaun o. fl. fást hjá umboðsmönnum vorum og á afgreiðslustofu verksmiðjunnar, sem er opin alla virka daga frá kl 8 — 3 og 4-7. Vatnsafl og vélar eru nú i góðu lagi, og getur verksmiðjan því leyst vinnuna fljótt og vel af hendi. Verksmiðjan mun kosta kapps um, að öll afgreiðsla gangi sem greið- ast, og yfir höfuð leitast við að gera viðskiftamönnum sínum til hæfis. Verksmiðjufélagið á Akureyri, Limit. TOMBNSTEÐ! dar\$ka smjörlihi er besh Biðjií tegundirnar „Sóley" „Ingólfur" „Hehla"eáa Jsofold" Smjörlikið fœ$Y einungiý frd: Offo Mönsfed h/f. KaupmanruahöfH og/frd5um i Danmðrhu. irmnaMBtnriiiiTT" ,Köbenhavns Margarinefabrik.4 Nýkomnar eru miklar byrgðir af hinu góðfræga smérlíki verksmiðjunnar til forðabúrsins á Akureyri og fæst pað nú enn fremur í smásölu hjá flestum kaupmönnum hér í bænum. Hansen & Co. FREDERIKSSTAD, NOROE. selur hinar vönduðustu tegundir af sjófatnaði og segldúksábreiðum. Notar eingöngu hið bezta efni til þeirra og þaulæfðan vinnulýð við tilbúning þeirra. Biðjið því ætíð um SJÓFATNAÐ HANSENS frá FRIÐRIKS- STAÐ.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.