Gjallarhorn - 07.12.1912, Blaðsíða 1

Gjallarhorn - 07.12.1912, Blaðsíða 1
GJALLARHORN. Ritstjóri: Jón Stefansson. VII. 10. • Akureyri 7. desember. I 1912. Sjómenn! Hvað lofa menn mest i verinu? Ollum ber saman um SJÓFATNAÐ frá Helly I. Hansen, Moss og F I S K I L I N U R frá Bergens Notforretning. Biðjið því um þetta hjá kaupmanni yðar. Umboðsmenn: Carl Sæmundsen & Co. G. Gíslason & Hay, Ltd. .Reykjavík Leith er elzt og stærst af íslenzkum heildsölu- verzlunum, og stendur því langbezt að vígi með að selja og útvega, kaupmönnum og kaupfélögum, allar útlendar vörur, hverju nafni sem nefn- ast, með hæfilegu verði og góðum kjörum og kaupa og taka í umboðssölu, allar íslenzkar af- urðir, svo seljanda verði sem hagnaðarmest. Firmað hefir erindreka í Noregi og Danmörk. Kaupmenn og kaupfélög! Áður en þið kaupið hjá öðrum, eða ráð- stafið innkeyptum afurðum, ættuð þið að leita upplýsinga hjá G. Gislason & Hay, Ltd. HVERS VEGN/t vátryggja inenn eignir sínar, hús, bú- slóð, kvikfénað, skip, báta o. s. frv. gegn tjóni, sem ef til vill kemur aldrei fyrir, en trassa aB vátryggja líf sitt gegn dauðanum, sern áreiðanlega tek- ur það fyr eða síðar? Daglega hafa menn dæmi fyrir aug- unum, er sýna hve lífsábyrgð hefði komið að góðum notum, og hve mikla hjálp hún hefði getað veitt þá og þá. Margir spyrja: hvar á eg að kaupa mér lifsábyrgð? „Andels-Anstalten Tryg“ er stærsta og ódýrasta lífsábyrgðarfé- lagið, er starfar í Danmörku. Arið sem leið voru keyptar lífsábyrgðir í dönsk- u m lífsábyrgðarfél. fyrirþessarupphæðir: Andels-^nstaltenTrygkr. 18.500.000 Hafnia — 14.317.421 Stats-Anstalten — 13.000.000 Danmark — 6.000.000 Dansk Folkeforsikring — 5.185.652 Carentia — 5.000.000 Nordisk Livsforsikring — 1.813.371 Fremtiden - 1.293.559 Dan - 800.000 Koldinghus — 200.000 Andels Anstalten langefst á blaði. Barnalíftryggingar eru hvergihent- ugri né betri en f þessu lélagi. Hægt að kaupa ábyrgðir þannig, að öll ið- gjöld hætta, ef faðir barnsins eða fóstri deyr, en lífsábyrgðin er samt sem áður í fullu gildi og verður borg- uð út á ákveðnum tima. Allir ættu að líftryggja sig í „Andels-Anstalten Tryg.“ Umboðsmaður: fón Stefdnsson Akureyri. Júlíus Havsteen yfirréttannálajlutningsmaður Strandjfötu 37 er til viðtals kl. 10—ll f. h. 2—3 og 5—6 e. h. Talsimi 93. Venalez V2 kasinn á 7 krónur Tóbaksverzlun Joh. Raguelssonar. Bœkur sendar „Gjh.“ Annúll nitjándu aldar. - Safnað hefir síra Pctur Guðmundsson frá Grfms- ey. I, hefti. Ak, lgl2 Prentsmiðja Odds Rjörns- sonar. Utgefandi þessarar bókar, Hallgrím- ur Pétursson bókbindari hér í bænurn, segir svo frá, í formála fyrir henni, um það, hvernig hún er orðin til: »Eftir að faðir minn, síra Pétur Guð- mundsson, sem lengi var prestur* í Grímsev, lékk lausn Irá prestsskap 1895, tók hann að safna öllu því sam- an, sem hann gat náð til um það er gerst hafði á landi hér á 19. öld; varði hann til þessa öllum stunduni, og saínaði öllu þvi', sem hann gat til náð, bæði eftir prentuðum og skrif- uðum heimildarritum, tíðavísum, dag- bókum, bréfasötnum og frásögnum, sem hann var sér út um úr ýmsum áttum. Rit þetta hafði hann fullgert að mestu fram að 1850, og safnað mikl- um drögum til sfðara hluta aldarinnar alt fram að aldamótum «... Nú vildi eg ekki láta þetta stórvirki föður míns (alla f gleymsku, og hefi því ráð- ist í að gefa út til reynslu eitt hefti af annál þessum, til þess að sjá, hver- jar viðtökur ritið fær hjá íslendingum. . . . »Ritið mundi verða í 2—3 bind- urti, og er íyrirhugað að vandað regist- ur verði með hverju þeirra.« . . . Annáíl þessi er fróðlegur, því þar er ýmsu safnað á einn stað, svo létt Ef vantar þig föt bœði falleg og góð, þú fœrð þau hjá Gudmanni bezt, þar sniðið er ali eftir „engelskum móð“ og efni til vandað sem mest. — Og vanti þig jólagjöf, vísi er þér bezt að vitia til Gudmanns, og sjá, því sannlega hefir hann fallegast, fiest, sem fœst þessu jarðríki á. er að finna það ef á liggur. Síra Pét- ur sál. lagði mjög mikla alúð við verk- ið og sérstaklega áherzlu á það, að ná í safnið ýmsum söguþáttum og munnmælum, sem annars hefðu að likindum glatast. í þessu fyrsta hefti sem komið er út, er lítið af þess- háttar, en menn ættu að kaupa það, til þess að stuðla að því að útgáfan geti haldið áfram og mun þá sjást að margir þeir atburðir eru skráðir sem munu þykja fróðlegir og skemtilegir, en eru nú að gleymast eða gleymdir. Síra Pétri var létt um að skrifa og sést það t. d. af þættinum af morð- málum þeirra Bjarna og Steinunnar, (sem er í þessu hefti) að frásögn hans er óþvinguð og greinileg, og að hann hefir ekki verið neinrj kláufi, en þó eru margir þættir safnsins af því sem enn eru óprentaðir, miklgm mun bet- ur samdir. Eg las mestan hluta þessa annáls, handrits hjá síra Pétri, síðasta árið sem hann lifði, og þekki það því. Ræð eg mönnum óhikað til þess að kaupa þetta sem kotnið er út og halda svo áfram Það er virðingarvérð ræktarsemi af útgefandanum að ráð- ast í útgáfuna, því ekki mun hann græða fé á henni. lim láð og lög. Sftnfréfftr f dag. — farðarför Björns fónssonar fyrv. ráðherra fór fram i Reykjavik i gœr að viðstöddu miklu ýjölmenni. Kristján konungur X. sendi mikinn og fagran blómsveig á kistu hins látna, er var til sýnis i stjórnarráðs- húsinu nokkra daga á undan greftr- uninni. — Bát hvolfdi við Viðey á mánu- daginn með 4 mönnum. Premur varð bjargað, en einn druknaði, Kristján Benediktsson verkamaður úr Viðey, rúmlega tvitugur. Hann náði i ár þegar bátnum hvolfdi og gat hald- ið sér uppi á henni um stund, en misti af lienni og sökk alt i einu, rétt þegar komið var að þvi að hon- um yrði bjargað. — Áfengisklúbbunum i Reykjavik var lokað 1. þ. m. — Einar Benediktsson er að láta prenta nýja kvæðabók eftir sig. Út- gáfan verður mjög vönduð og bók- in á að heita „Hrannir“ — Brunastöð er nýlega fullgerð i Reykjavik með brunasimum og öll- um útbíinaði eftir nýjustu tizku er-

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.