Gjallarhorn - 07.12.1912, Síða 3

Gjallarhorn - 07.12.1912, Síða 3
VII. GJALLARHORN. 39 • •••••• • • • • • • • • • •••••••• • • •••••••••• • -•« • • • • • •••«••••••••••• • • • •• • •••••• •• • • • • •• • •• Enginn borgar betur prjónasaum alsokka — hálfsokka — og vetlinga en verzlun /• V. Havsteen Oddeyri. Fingravetlinga SkOtfœiÍ mórauða. vel tætta / mórauða, vel tætta kaupir J. V. fíaosteens verzlun á Oddeyri. Blaðakonnur Ennlands Lord Northcliffe heitir eigandi hvorki meira né minna en þriggja stórblaða Lundúna, þeirra; »Times«, »Daily MaiD og »Daily Mirror*. Óhemjuá- hrif hafa slík blöð, einstök, sem náð hafa annari eins feikna útbreiðslu og »Times« og »Daily MaiD, og má þá fara nærri um, hve mikil áhrif sá maður hefir sem stjórnar slikum blöð- um. Enda hefir stjórnin enska, litið svo á, að betra væri sér, áð hafa þennan manngsér vinveittan, hún hefir veitt honum æðstu tign sem enskum þegnum óaðalsbornum getur hlotnast; gert hann að »Peer of England«. Lord Northcliffe hefir nú sent stóran flokk fregnritara, teiknara og ljósmynd- ara til ófriðarsvæðisins, á Balkanskag- anum, og mun »Times« flytja þaðan greinilegri fréttir en nokkurt annað blað heimsins. Lord N. er maður mið- aldra, mesti fjörkálfur, en einkennileg- legur um margt, hann hefir t. d ekki fengist til, að vera í, nema einu fé- lagi um æfina, en það félag heitir »Beefsteak Klub« ! ódýrust í verzlun Sn. /ónssonar. Reynið nýja JVIargarinið í verzlun Sn. |ónssonar, það er sama tegundin og Edin- borgarverzlun hafði á árunum, sem öllum þótti svo gott. Nýkomið f verzlun SN. )ONSSONAR ^anschetskyrtur, mikið úrval, Ótal tegundir af Slijsisbindum. Nýkomid í verslun Sig. Sigurðsson Kornvörur allskonar. Nýlenduvörur: Kaffi, Sykur, Chocolade, Sago stór og smá, Hrísmjöl, Sagomjöl, Kartöflumjöl, Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur o. m. fl. Ostar: Mysu, Mejeri, Sweitzer, Roquefort. Ávextir, ferskir: Epli, Appelsínur, Vínber, Cítrónur. —»«— niðursoðnir; Jarðarber, Epli, Perur, Apricoser. Kálmeti: Hvítkál, Rauðkál. Rödbeder, Gulrætur. TÓbak: Reyktóbak margar tegundir, Vindlar og vind- lingar. Jólatrésskart, Prjónasaumur er áreiðanlega hvergi borgaður hærra verði en í verzlun SIG. SIGURÐSSONAR. Hansen & Co. Frederikstad, Norge. selur SJÓFATNAÐ af beztu gerð. Verksmiðjan, sem brann 1906, var endurreist eftir amerísku nýtízkulagi og býr nú til ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið því þá sem þið verzlið við um sjófatnað frá Hansen & Co. í Frederiksstad. Carl Höepfners verzlurj er nú eins og ætíð áður vel birg af allskonar nauðsynjavörum. Ennfremur hefir verzlunin fengið með síðustu skipum ógrynni af ýmislegu góðgæti til Jólanna, svo að hvergi hér í bæ mun nú vera samankomið á einum stað jafnmikið úrval af pví, sem glatt getur munn og maga. Pað er óparfi að geta péss, að vínföng verzlunarinnar hafa unnið sér almenningshylli, enda kaupa allir peir, sem eru rétt gáðir, pesskonar vörur ekki annarsstaðar. Allir purfa að kaupa til Jólanna, og pað kostar oft mikinn tíma að ganga búð úr búð til að leita að pví, sem vanhagar um. Því pá ekkrað fara strax í pá búðina,par sem flest er til? Pið munuð ganga úr skugga um pað, að pað sparar ykkur bæði tíma og peninga að gera jólakaupin ykkar í Carl JCöepfners VERZLUN. Með wMjölni" kom í verzlun Srj. Jónssonar: Prjónagarn, Heklugarn, Zephyrgarn, Brodergarn, Leggingabönd, kniplaðar og ofnar Blúndur og Milliverk, Pífur svartar og hvftar, Saumnálar, Ma- skínunálar, Heklunálar, Hár- nálar, Nælur, Smellur (Tryk- nappar), Flibbahnappar, Man- schetthnappar, Brjósthnappar og margt fleira. (JrOSDR YKK/A VERKSM/Ð/AN á Akureyri. — E. EINARSSON. — Strandgata 21. — Telefon 30. hefir nú til jólanna nægar byrgðir af Sodavatni, Límonade og margar tegundir öls svo sem: Kronepilsner, Lyscarlsberg, Hvítt öt No 1, og Jólaöl sérstaklega vandað til hátíðabrigðis, ennfremur heimabruggað öl á Ú2 flösk- una, sem hvervetna er lokið lofsorði á. þá fást meðal annars Vindlar og Vindlingar, Reyktöbak og Munntóbak sem hvergi mun selt hér í bæ ódýrar. Sveitamenn og heiðraðir bæjarbúar! Vitið þér hvar bezt er að kaupa TROS, GELLUR, HÁKARL, og ANN- AÐ QÓOGÆTI? Því er auðsvarað, náttúrlega hjá Eggert Einarssyni.

x

Gjallarhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.