Gjallarhorn - 28.12.1912, Síða 4

Gjallarhorn - 28.12.1912, Síða 4
60 GJALLARHORN VI! Veitingahúsið í Hafnarstræti nr. 64, Akureyri er til sölu eða leigu á næstkomandi vori, rneð mjög aðgengilegum skilmálum. Pví fylgja mikil úthýsi, fjós hesthús, heyhlaða og geymsluhús ásamt matjurtagörðuin, sem gefa af sér 60-70 tunnur af jarðeplum árlega ÖII eignin liggur í miðjum Akurevrarbœ og er því á bezta stað sem hugsast má. Ennfremur er til leigu góð jörð rétt við Akureyri. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs ciganda helzt fyrir nýár. Akureyri 9. desember 1912. Bogi Daníelsson. Kohenhavns Margarinefabrik selur bezta og ódýrasta smérlíki sem er á boðstólum. Pað er hvítt eins og ásauðasmér, alveg ólitað, svo kaupendur verða ekki svikn- ir á efni þess. Dýrari tegundir pess eru eins og bezta rjómabúa- smér að gæðum, en miklu ódýrari, Áreiðanlegum kaupendum gefinn laggur gjaldfrestur. Aðalumboðsmaður á íslandi; Jón Stefánsson Akureyri. mnxo: j...j mbigpocmroL Undirritaðir bafa tekið að sér að hafa étsölu hér á landi á svonefndum Hexamótoi um og Penta-mótorum tilbúnum af verkfræðingafirmainu Frits Egnell í Stoklýhólmi. Mótorar þessir eru með öllum nútímaendurbótum. Þeir eru sterkir og og einfaldir, eyða lítilli olíu og brénna hverskonar olíu. Verðið er töluvert lægra en á hinum algengustu—því miður úrúllu— mótortegundum, sem mest eru notaðar hér á landi. Þeir, sem ætla sér að eignast nýjan mótor, ættu að leita sér upp- lýsinga um þessa, áður en þeir afgera kaup við aðra. Enginn mótor hefir fleiri kosti eti Hexa-mÓtor; um það er hægt að fá fullkomnar upplýsingar hjá Aug. Flygenrin^ og Holger Debell. Upplýsingar gefur á Akureyri Carl F. SchíÖth iifn-mii ■ é ■ « Verzlunarsambönd í Svíþjóð er bezt að fá með því að auglýsa í , Götebot gs HandeJs och Sjöfai tsticlninig. Adr.: Göteborg. Upplag 30,000 expl. Laugardaga 55 000 expl. Prentsmiðja Odds Björnssonar. 1912. Munið eftir að alt af eru til nægar birgðir af allskonar olíu í húsi hins darjsHa steinolíufjlutafélags hér á /\kureyri, sem seldar eru með beztu kjörum, svo að önnur eins munu ekki fást hér á landi, allar olíu- tegundir félagsins eru rannsakaðar á efnarannsóknarstofu Steins próf. í Kaupmannahöfn, og pví ttygging fyrir, að hér fáist góð og ósvikin vara, enda mun salan hér á landi mæla með sér sjálf. Pið kaupmenn eigið pví að rannsaka kjör og skilmála pessa félags áð- ur en pið festið kaup á pessari vöru nokkursstaðar annarsstaðar. Allar upplýsmgar, um kaup á olíu frá félaginu, fást hjá undirr tuðum sem einnig semur við kaupmenn fyrir lengri og skemri tíma eftir ástæðum Munið eftið að öll föt eru fylt áður en pau eru afhetr, og seld eftir vikt innan Eyjafjarðar samdægurs og pau eru afhent. Oatigið ekki fram hjá félaginu D- D. P. /\- Þv' að Þa munuð pið svíkja ykkur sjálfa. Þvi reynslan er sannleikur og hún er pegar buin að sýna að liyergi. hér á landi fást betri kjör en hjá félaginu D. D. P. /\ Virðingarfylst. Talsími 14. Ritsími: Carolus. Cail F. SchlÖth. Frá D. D. P. A. „Lovos“ er nauúsynlegt þrifnaðarmeðal á hverju heimili, léttir hreingerning á hverju sem er, er gerladrepandi, og kemur í stað sápu og þvottadufts, við allan þvott. „LoVOS“ er fundið upp af Sir William Burnett & Co f London og fer nú sigurför um allan heim. ,L0V0S’ er drjúgt. Það er gerla- drepandi og hjálpar því til að græða sár og sprungur á höndum Þið teka ur strax burtu öll óhreinindi en þó eru ekki ( því nein skaðleg efni, svo hin viðkvæmasta húð þolir þvott með þvt Þeir sem þvo sér úr »Lovos« lá útlitsfagrar, hvitar og mjúkar hendur. ,L0V0S‘ er ómissandi við allan fataþvott, leysir upp öll óhieinind', fitubletti, málklessur og hvað sem ei. ,L0V0S‘ þarf við gólfþvott, (tré- góll og vaxdúksgólf) og hreinsun á öllum búshlutum hvort sem þeir eru úr tré eða málmi, gleri, leir eða postu- líni .LOVOS1 hreinsar ekki aðeins og gerilsneyðir heimilin þar sem það er notað heldur gefur það einnig þægilegan ilm sem ávalt er fö.unaut ur hins sanna hreinlætis. .LOVOS' frest í öskjum á 10 aura 25 aura og 50 aura og ennfremur í 8 punda öskjum hentugum lyrir gisti- hús, sjúkrahús, verksmiðjur, smérgerð- arhús o. s. frv. »Lovos« er margfalt ódýrari en sápa, þvottaduft, sódi o. s frv. ,LOVOS‘ fæst bráðum f öllnm stærii verzlunum um alt ísland. Pantið »Lovos« sem fyrst. Einkasali fyrir ísland: Jón Stefánsson, Akureyri. (Selur aðeins kaupmönnum og kaup- félögum.)

x

Gjallarhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.