Huginn - 22.08.1907, Síða 2
2
N ÝJJ U N G A R
konurnar Þórunn Finnsdóttir og Hólmfríður Rós-
enkranz, er stýrt hafa kaffihúsinu »Uppsölum«.
Hótel ísland hefir verið lokað þessa daga sökum
vörukönnunar og þessara umskifta.
Ceres kom frá útlöndum norðan um land
mánudagsmorgun 19. þ. m. Farþegar allmargir,
þar á meðal útlendir ferðamenn.
Strokkur í Haukadal er farinn að gjósa á ný
af miklum móði, enda hefir hann hvílt sig um 11
ár. Bata sinn á hann að þakka Bjarna Jónssyni
trésmið, því að Bjarni lét veita á brott köldum
læk, sem í hann íéll, og leið þá ekki á löngu að
hann tæki að gjósa.
Reykjavíkurlækurinn liefir þornað upp með
öllu sakir langvarandi þurka og er sagt að það
hafi ekki borið við fyrri í manna minnum.
f Jón Yídalín konsúll andaðist hjer í bæn-
um þriðjud. 20. þ. m. Hafði verið vanheill lengi.
Konungsviðtökurnar í Seyðisfiröi fóru fram á
þá leið, sem ráð var fyrir gert í fréttaskeyti því, er
síðasta blað »Hugins« flulti.
Flotinn kom inn á fjörðinn ld. 2 e. m. á fimtu-
daginn. Fögnuðu hvalveiðabátarnir honum með
skotum. Á hafnarbryggjunni voru heiðursbogar reist-
ir og yfir þeim letrað: »Velkominn konungur ís-
lendinga« og »Velkomnir, þingmenn bræðraþjóðar«.
Hafa gestirnir kannast við ávarpið, því að bogar
þessir fögnuðu þeim áður á husum Godthaabs-verzl-
unar í Reykjavík og voru svo flutlir austur.
Ræður héldu bæjarfógeti, konungur, Hannes
Hafstein og Steffensen, sumir oftar en einu sinni.
Boð var hjá konungi um kveldið í skipi lians. Flot-
inn leystist úr höfn kl. 10 um kveldið, var þá skot-
ið flugeldum og æpt fagnaðaróp.
Skipin héldu síðan beint í haf og ætluðu að
taka land í Sogni í Noregi.
Krossar og nafnbætur enn: I Seyðisfirði urðu
þeir riddarar Jóhannes Jóliannesson bæjarfógeti og
Stefán Th. Jónsson kaupmaður. Dannebrogsmenn
urðu: Gísli Jónsson gullsmiður, Gunnar Pálsson bóndi
á Ketilsstöðum, Halldór Benediktsson á Skriðuklaustri,
Jón Bergsson á Egilsstöðum og Jónas Eiríksson fyrr-
um skólastjóri á Eiðum.
Síðustu krossafréttir eru þær að riddarar eru
þeir Kristján Zimsen konsúll, Ásgeir Sigurðsson kaup-
maður og Sigurður sýslum. Ólafsson í Kallaðarnesi.
Dannebrogsmaður Ólafur ísleifsson við Þjórsárbrú.
Synt yfir Oddeyrarál. Lárus Rist sundkennari
á Akureyri synti yíir Oddeyrar-álinn þriðjudagsmorg-
uninn 6. þ. m. samkvæmt heitstrenging sinni í ung-
mennafélagi Akureyrar í vetur. Varpaði hann sér í
sjóinn alklæddur og tíndi af sér öll fötin á sundinu,
vatnsstígvél, olíustakk, olíubrækur, treyju, vesli, bræk-
ur og nærskyrtu. Tók þetta 3—4 inínutur, en 34
mínútur liðu frá því er hann hljóp á sund og þangað
til hann hafði þurt land undir fótum austan megin
Qarðarins. Fremur var kalt í sjó, 8 stig á R. við
bryggjurnar, en víst allmiklu kaldara í álnum.
(»Norðurland«).
Helgi Valtýsson formaður Ungmennafélags
Reykjavikur verður kennari við Flensborgarskólann
í vetur. Hann fer héðan úr hænum áleiðis til
Seyðisfjarðar á laugardaginn með konu sinni. Fer
hún kynnisför til Norcgs. Ungmennafélagið liélt
Helga kveðjugildi í gærkveldi. Fyrir minni hans
mælti Ásmundur Gestsson. Helgi talaði fyrir minni
íslands og minni Ungmennafélaganna. Auk þess
töluðu Jón Sívertsen, Ásgrímur Magnússon og Jak-
ob Óskar Lárusson. Kvæði var Helga einnig flutt
í gildinu.
Kenslustúlka,
sem vill kenna stúlkubarni lestur, skrift og handa-
vinnu næsta vetur, getur fengið góð kjör hjá áreið-
anlegum inanni í Stykkishólmi. Semja skal við
Bjarna Jónsson frá Vogi.
Afgreiðsla Ing'ólfs
er ílutt í vesturenda á Hótel ísland, í herbergið
gegnt skrifstofu Stórstúlcunnar.
Kaupendur blaðsins tilkynni þangað, ef van-
skil verða á því.
Itezti oi* liollasti kaffiibætiriiin er frá verksmiöjunni liövetand í Kanpinannaliöfn.
STÓRT tRVAl
nýkomið i J. l’. T. l$I{1l)i :'S verzlun
af: Borðlömpum,
Hengilömpum,
Eldhúslömpum,
Standlömpum
og ómplum,
og alt því tilheyrandi.
fást í söluturninum.
UNGAISLAND.
Gtl. Carlberg I.ageriil. Mörk Skattefri.
Tuborg Pilsneröl, Tuborg Wineröl,
fæst í
J. P. T. Brydes verzlun.
Olíufatiiaður:
Kdpur, Buxur, Ermar, Sjóhaítar, Svuntur
í verzlun
Matthíasar Matthíassonar.
XJ mboðsmadur.
óskað er eftir aðaluinboðsmanni á Islandi
fyrir ágæta skilvindu. Sýnishorn í Reykjavík.
Umsókn sendist á skrifstofu Hugins.
Mjög gott og ódýrt undirsæng-
uríiður fæst í verzlun
Kristinns Magmíssonar.
Ingólfsstræti nr. 3
er landsins
hezta, stœrsta og elzta.
Það er því engum efa bundið að
bezt er að kaupa þar allan skófatnað.
Með síðustu skipum komu miklar
birgðir þar á meðal dálitið af:
hollenzkum skófatnaði
fyrir karla og konur
oí) brúnum karlmannsstígvélum.
tdi UU KRISTJAHSSONAR
hefir nú aftur fengið uýjar btrg-ðip af hinum
alþektu góðu
málning'avörum.
I vei’zlun
Gruiinars Eiuarssouar
fæst:
KJÖT af uxum, kvigum,
nautum og sauðum.
Nýreyktur LA-X. Allskonar matvörur og
álnavörur m. m.
H E Y
er til sölu.
R. v. á.
cTCálslín,
datacfni,
cTetf. - cRtt vanóað.
0- Arider5eri&5öri.
Ú rval
af
Körfum og’ Töskum
fyrir »Sportsmenn« í
j. p. t. jjryíe’s verzlun.
11,
(limiteret)
(Innborgað lilutafé 1 miljón króna).
tekur í ábyrgð alskonar vörur milli íslands og út-
landa; ennfremur milli Hafna á íslandi, með góðum
kjörum. Umboðsmenn félagsins eru :
O. Johnsen & Kaaber LækjargÖtH 4, ReykjaTÍlí.
w’ í'fiðursoðin matvæli
af öllum tegundum
og
Karl Petersens
þar á meðal „Fuente“, fást í
c7. c?. cZ cfirtjóes verslun.
á-v-e-x-t-i-r
fást í verzlun Matthíasar Matlhíassonar.
Clement Johnsen,
Bergen.
Ritsímautanáskrift: CLEMENT.
láárlir,
)
o. s.
Upplýsingar: Wallendahl & Sön. — Bergens Privatbank.
É
Eiríkur Kjerúlf
læknir
Vesturgötu 22.
Heima virka daga frá 10 til il
f. h. og 2—3 e. h.
Chocolade, Confect-brjóstsykur
og annað sælgæti, fæst ávalt í verzlun
Matthíasar Matthíassonar.
Ritstjórar Bjarni Jónsson frá Vogi og Einar Gunnarsson.
Pxentsmiðjan Gutenberg.