Höfuðstaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Höfuðstaðurinn - 30.09.1916, Qupperneq 2

Höfuðstaðurinn - 30.09.1916, Qupperneq 2
HÖ^UÐSTAÐURINN HÖFUÐSTABHRISír kemur út daglegaj ýmist heilt blaö árdegis eða hálft blað árdeg- is og hálft síðdegis eftir því sem ástæður eru með fréttir og mikils- verðandi nýjungar, }Cámav í QxmíWt\d\ það lítur út fyrir að Grænland setli að verða reglulegt námaland. Kryolit*) hefir verið unnið þar í mörg ár, sömuleiðis kol og eir. Nú eru þar nýfundnar grafit-æðar, og er látið mikið yfir hvar þar fáist góð grafit. Grafit er, eins og menn vita, kolefni í næst hreinustú mynd. — Demantar eru hreinasta kolefni, sem þekkist. Grafit er mjög verðmætt. það er notað í bræðsludeiglur og eld- trausta muni, ritblý, ofnsvertu o. fl. þessi grafit fundur í Græn- landi, kemur sér mjög vel, því síðan þjóðverjar lögðu Belgíu undir sig, hefir verið tilfinnanleg- ur skortur á grafit og grafit- munum, sérstaklega á bræðslu- deiglum. En Belgía var aðalfram- leiðslustaður slíkra muna. Grænlenzka námafélagið, hefir því hugsað sér gott til glóðarinn- ar og nota vel þessa náma og unnið þar af kappi í sumar, og verksmiðja er þegar reist í Dan- mörku, til an vinna úr grafit. Á Grænlandi ætlar félagið að reisa verksmiðju til að hreinsa grafitina, svo það geti sent hana hreinsaða til Danmerkur, með þvt er mikið unnið fyrir þá, sér- staklega hvað flutninga snertir, því þeir eru ærið kosnaðarsamir, ekki síst nú á tímum. Land Eiríks Rauða, er nú að verða dýrmætt, enda hafa Danir viljað fá Ameríkumenn til þess að afsala sér öllum þeim réttind- um er þeir hafa tileinkað sér á vesturströnd Grænlands, hyggja þeir þannig að verða þar einvald- ir, og sjálfsagt ætla Danir þá að opna öllum þegnum Danakon- ungs aðgang að landinu. Valdemar prins er formaður félags þess í Dan- mörku, sem gengst fyrir því að taka á móti sjúkum og sárum föngum úr stríðinu. Hugmyndina á hr. Th. Thorsen læknir og hefir hann aleinn safn- að um 300,000 kr. í því augna- miði. Danska stjórnin hefirtekið málefnið á arma sína og er það vel. *) Kryolit er steintegund, og er notuð til sódagjörðar og í kryolit- gier og í alumínmm. Grænlend- ingar tóku það í nefið. Stórt úryal af Karlmannafötum Drengjafötum Waterproofkápum, karla og ktrenna, Regnfrökkum Olíukápum, svörtum Stökkum Höttum Húfum Manchettskyrtum Peysum Verkmannafötum og ótal mörgu fl. Bankastræti II Jón Hallgrímsson m HESSIAN (Fiskstrigi) Og TJlIarballar œ fyrir kaupmenn, kaupfólög og útgerðarmenn. Leitið yður upplýsinga um verðið, áður en þér :: :: :: festið kaup annarsstaðar, hjá :::::: T. BjarnasoiL SÍMI 513. BOX 157. SÍMNEFNI: TBJARNASON. ^ö&öe&et og 4 $ \ t , í glösum NÝKOMIÐ \ y. % tv ö S n . Reykt síld og Rauðmagi fæst f verzluninni Nýhöfn Bcglusamur piltur OETUR FENOIÐ FASTA STÖÐU NÚ PEOAR. Afgreiðslan vísar á. Auglýslngum i «Höfuðstaðinn« sé skilað i prentsmiðjuna sími 27 eða á afgr., Þíngholtsstræti 5, simi 575. KffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiS HÖFTJÐSTAÐUEim hefir skrifstofu og afgreiðslu í Þingholtsstræti 5. Opin daglega frá 8—8. Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. Ritstjórnar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. Listamenn, Fjórir listamenn, hafa á þessu sumri látið til sín heyra hér í höfuðstaðnum. það eru þeir Pét- ur Jónsson, Eggert Stefánsson» Jón Norðmann og Páll ísólfsson Nú eru þeir allir farnir aftur., út yfir hafið, eins og farfuglarnir. — þrátt fyrir skelfingartíma þá sem nú eru, halda þeir áfram bar- áttu sinni fyrir list sinni og frægð. Hugheilar hamingjuóskir vor allra sem heima sitjum, fylgja þeim á leið, og allar íslands verndarvættir fylgi þeim og gæti þeirra. Hver veit, nema nú sé að renna upp ný öld lista og vísinda fyrir oss. — Hver veit nema nöfn þeirra íslenzku manna, sem nú eru að ryðja sér braut í lista- mannaheiminum verði með tím- anum talin standa jafn hátt nöfn- um hinna stóru, erlendu, alheims- meistara. Dagur. Ofriðurinn. I. Valdafíkn og ágirnd óð álfu vorri þjaka, valkyrjur í vigamóð völlinn slá og raka. M. G. II. Hver vill mála hörmungar, haturs bál sem veldur, banaskálar byrla þar, blý og stál og eldur. K. H. B. f Oaðgætni. Norskt blað, segir frá eftirfylgj- andi atburði: Gömul kona var að tína ber út í skógi, alt í einu fékk hún haglaskot í fótinn. Sá sem skaut var daglaunamaður nokkur, sem var á veiðum. Hafði hann þóst sjá einhverja hreyfingu í kjarrinu og hélt það vera tóu og skaut með sama. þegar skyttan sá hver veiðin var, brá hann við og fór til Iögreglunnar og kærði sjálf- an sig. Konan var síðan flutt á sjúkrahús og ætla læknarnir að hún muni verða nokkurnveginn jafngóð aftur,

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.