Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 11.10.1916, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 11.10.1916, Blaðsíða 1
HÓFUÐSTAÐURINN 13. tbl. Miðvikudaginn 11. október. 1916 Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra aö auglýsa en í > Höf uðstaðnum «. »Höfuðstaðurinn« fiytur alls konar fróöleik, kvæöi og stökur, og tvær sögur.hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. Ný bók fyrir aila: Singoalla. Skáldsaga eftir Viktor Rydberg. Þýtt hefir Guðm. Guðmundsson skáld. Engin bók á svo jafnt vlð alla sem Singoalla. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 1,50. B ókav. Arsæls Arnason*! Kaupið ,*y.öSuí^a5\x\n. 1 Dánarfregn. Látinn er hér á Landakotsspítal- anum, mánudagskvöldið 9. þ. m., Páll Ásgeirsson veitingamaður, 32 ára aö aldri. Haföi hann undan- fariö haft á hendi veitingu á kaffi- húsinu »Reykjavfk». Páll var sonur merkishjónanna Ásgeirs Jónssonar, hreppstjóra á Staö í Hrútafiröi, og Sólveigar Guð- mundsdóttur. Banamein Páls var lungnatæring. Kendi hann þess meins á miöjum síöastliönum vetri. Komst hann eitthvað á bataveg með vorinu og var þá fluttur aö Vífilsstöðum, en hæliö barg honum eigi, fremur en svo mörgum öörum. Einaöi hon- um sóttin og dróg hún hann til dauða. Páll var hvers manns hugljúfi og drengur hinn bezti, sem eftirsjá er að. X. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróðir okkar elskulegur, Páll Asgeirsson veit- ingamaður, andaðist á Landakotsspítala aðfara- nótt lO. október. — Jarðarförin ákveðin síðar. Helga Asgelrsdóttir. Arndfs Asgeirsdóttir. Maskítiuolía, Lagerolía Cylinderolía fyririiggiandi. *y.\5 fet. » Og Atvinna. 2—3 vanir ofanafristumenn geta fengið atvinnu nú strax. Gott kaup boðið. — Finnið Guðm. Porláksson (hjá Sláturfél. Suðurl.) J&ezt aB au^sa \ . Areiðanlegur drengur, stúlka eða gamalmenni óskast til að bera ÞJóðstefnu tll fastra kaupenda f bænum. Sömuleiðis geta nokkrir fieiri drengir komið og fengið að selja blaðið á götunum. þeir gefi sig fram á skrifstofu blaðsins, Vonarstræti 2, fímtu- dagskvöld kl. 5. Símskeyti frá útlöndum. Kaupm.höfn 10/10 kl. 17.sí Þýskir kafbátar hafa sökt nokkrum skipum við strendur Ameríku. Amerfsk blöð mótmæla kröftug- lega. Rússar hafa brotist gegn um herlfnur Austur- ; rfkismanna f Volhynlu. i = I r, HÖFHÐSTAÐURINN Botnla 7 Gullfoss ! fór fram hjá Cape Race á laug- | ardaginn (þ. 7). Búist við að hann » . ... . . * geti komiö hingaö á morgun eöa l kom til Kaupmannahafnar sunnu- s daginn 8. okt. einum degi á undan áætiun. Fer þaðan aftur þann 17. október. föstudaginn. Island var á Seyöisfirði f gærkvöldi. PRIN’CE OF WALES eru aftur komnar í Tóbaksyersl. RPM Þjófnaður á munum er útilokaöur ef þér læsið með hinum velþektu og ugglausu ale-smeUUásum frá Jóni Hallgrímssyni, Bankastrætl 11. Tapað. hafa tapast í haust, — (sinn í hvort skifti). — Finnendur gerðu eigendanum góðan greiða ef þeir skiluðu þeim f Söluturninn. Fundarlaunum heltlO, Mjólkurverðið er nú orðið 36 aurar á potti hverjum. Hvað er þaö, sem ekki má bjóöa Reykvíkingum ? Nú er mjólkin ekki lengur oröin fátækrafæða, heldur efnamanna. Einn pottur á dag, er ekki stór skamtur handa fjölskyldu meö 6—7 bðrn og 1—2 gamalmenni, þó kostar þessi eini pottur um vikuna 2 kr. 52 aura eöa rúmar 10 kr. á mánuði. Dágóður ábætir fyrir verkamenn, sem berjast í bökkum með að vinna fyrir fæði og hús- næði — ef nokkuð er. Skrifborð Jóns sál. Ólafssonar var selt á bókauppboðinu í gær, og keypti Þjóðmenjasafniö það. Er það vel fariö, því margar endurminningar eru bundnar við slíka muni.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.