Höfuðstaðurinn

Útgáva

Höfuðstaðurinn - 12.10.1916, Síða 1

Höfuðstaðurinn - 12.10.1916, Síða 1
HOFUÐSTAÐURINN 14. tbl. Fimtudaginn 12. október. 1916 Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að auglýsa en í » Höfuðstaðnum «. »Höfuöstaðurinn« flytur alls konar fróðleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. Ný bók fyrir aMa: Singoalla. Skáidsaga eftir Viktor Rydberg. Þýtt hefir Guðm. Guðmundsson skáld. Engin bók á svo jafnt vlð alla sem Stngoaila. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 1,35. Bókav. Arsæls Arnason&r Kaupið ,y,öSu3$U?\nn. íþróttafélag Reykjavikur byrjar fimleikaæfingar sínar í kvöld kl. 9. Félag þetta er nú eitt hið fjöl- mennasta íþróttafélag á íslandi, og starfar í 6 deildum yfir vetrarmán- uðina. Karlar og konur ættu að áthuga þetta og ganga í félagið til að hrista af sér höfuöstaðar-rikið — með fimleikum í 1 klukkustund og heitu og köldu baði á eftir. Látið heiisuna sitja í fyrirrúmi fyrir ööru. Fjölbreyttust og fallegust fsr lenzk tækifæriskort eru til sölu á Laugaveg 43 B, hjá Friðfinni Guðjónssyni. Búnaðarritlð, 30. ár, 4. hefti, er nýútkomið. Er það fjölbreytt aö vanda. Fyrst er all-ýtarleg og fróðleg ritgjörð Gullfoss kominn frá Ameríku ? Nei, en hann kemur í dag eða á morgun eða einhvern næstu daga og fyllir Liverpools-búðina og öll hennar vöru- geymsluhús með vörum, nýjum og góðum. — Þangað verður komandil — Þar verða langbest kaup á öllum kornvörum: Hveiti, Haframéli, Orjónum, Maís og Maísmjöli, — Kaffi, The og Cacao. Þar verða ávextir í tonnatali, nýir, þurkaðir og niður- soðnir.— Óg ekki má gleyma hinni frœgu >H E B E-m jólk< sém er jafngóð og hér um bil eins ódýr og áður, en nýmjólk er að tvöfaldast f verði, Húsmæðurl Hnýtið hnút á vasaklútinn eða bandi um litla fingurinn svo þið gleymið því ekki, að það er Liverpool sem selur Amerlkuvörurnar. — vörur þessar eru allar keyptar milliliðalaust beint frá einu stærsta verslunarhúsi Ame- ríku og verða seldar með mjög sanngjörnu verði. Komið því beint þangað, með því sparið þér yður margt ómakið og margan eyririnn. En tíminn er peningar og eyris sparnaður er eyris hagnaður. Yerslunin Liverpool. Sími 43. Flagg-mjólkin D. D. M. F. kom nú aftur með s.s. »Kristian IX«. stmi284. H. Benediktsson, Maskínuolía, Lagerolía 08 Cylinderolía fyrlr„„,Bnd,. vsX. stetwotíttWutajétaa. Símskeyti frá útlöndum. Kaupm.höfn U/L(). ( Vinfengi Bandarfkjanna og Þýskalands er að fara út um þúfur. Norðmenn beita sér fyrir tilhlutun f þá átt, að stemma stigu fyrir þýskum neðansjáfarhernaði (eins og þeir framfylgja honum nú?) Frakkar tllkynna sigur hjá Ablaincourt. Hafa tekið 1250 fanga. PEINGE OF WALES eru aftur komnar í Tlabyersl. R.P.Le?í Notuð frímerki keypt f Þingholtsstræti 5. eftir Jón H. Þorbergsson, um fjár- dauðann 1914. Næstkemur: Hætta af innflutningi búfjár. — Þá er skýrsla til Búnaðarfélags íslands 1915, frá Sig. Sigurðssyni. — Þar næst fulltrúakosning. — Athuga- semd.— Árið 1915, fróðlegur ann- áll eftir Einar Helgason. Síðast eru reikningar Þorleifs gjafasjóðsins ár- ið 1915 og Búnaðarfél. íslands 1915. Meðlimir Búnaðarfélags fslands eru taldir að vera í september síðastl. alls 1336. Goðafoss kom í gærkvöldi með fjölda fólks, sumir segja um 400 manns. Svo mikið er víst, að aílar smugur voru fullar af fólki og farangri. — Var fremur óvistlegt um boi ð, enda hafði verið vondur sjór hér í fló- anum, og 24 klukkutíma vai Goða- foss frá ísafiröi og hingað. Velkur er nú Guðm. prófessor Magnús- son, og allþungt haldinn af blóð- eitran. Hafði við uppskurð stung- ið sig lítið eitt f fingur. Earl Hereford seldi afla sinn í Fleetwood fyrir 2200 sterlings pund, og er nú lagð- ur af stað heimleiðis aftur. 150 nemendur eru i Mentaskólanum. Vatnsleysi all-tilfinnanlegt var víða í gær í uppbænum, hvað sem veldur. Svo þykir það og einkennilegt, að vatn- ið er stundum skolalitaö, líkt og kalkblandað væri.

x

Höfuðstaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.