Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 13.10.1916, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 13.10.1916, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 15. tbl. Föstudaginn 13. október. 1916 Ágætur ÞAEPAPPI fyrirliggjandi. H. Benediktsson, Sími 284, Maskínuolía, Lagerolía ! Cylinderolía fyrlrn«i,n«i. Ut. jtewoUtttvtuUjétaa. og Flagg-mjólkin D. D. M. F. kom nú aftur með s.s. »Kristian IX*. Síml 284. H. Benediktsson. Magnús Björnsson cand. phil. Kárastfg 11, kennlr náttúrufræði, landafræði o. fl. — Hentugt fyrirr þá sem ætla að ganga undir gagnfræðapróf að vori, en lesa utan skóla í vetur. — Heima kl. 7—9 á kvöldin. Þeir sem kynnu að hafa húsnæði til Ieigu, handa fjölskyldum | geta fengið það auglýst ókeypis hér í blaðinu. JSefct a3 au^^sa v . Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að auglýsa en í » Höf uðstaðnum «. >Höfuðstaðurinn« flytur alls konar fróðleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. Ný bók fyrir alla: Singoalla. Skáldsaga eftir Viktor Rydberg. Pýtt hefir Guðm. Guðmundsson skáld. Engin bók á svo jafnt við alla sem Singoalla. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 1,35. B ókav. Arsæls ArnasonH Kaupið ^öjtt^jtaðvnn. iRl HÖFUÐSTAÐU RINN fR Húsnæðisleysið er enn mjög tilfinnanlegt og mjðg margir húsviltir, og þar sem fólk hefir þrengt að sér til að geta hýst heilar fjölskkyldur, verður erfitt um þægindi, því þeir, sem helzt hafa hýst húsnæðislaust fólk, eru lítt birgir að húsrúmi fyrir sjálfa sig, hvað þá þegar bætt er við 5—6 manns. Mí nærri geta hver af- koraa það er fyrir báða, Fjölbreyttust og failegust fs- Ienzk tækifæriskort eru til sölu á Laugaveg 43 B, hjá Friðfinni Ouðjónssyni. Goðafoss reyndi í gærkvöldi að komasf í loftskeytasamband við Gullfoss, og sendi mörg skeyti, en ekkert svar fékst fyr en í morgun. Kom þá skeyti frá Gullfossi, og kveðst hann muni koma í kvöld. frá klukkan 8-9. Mattías Þórðarson frá Móum, erindreki Fiskifélags . fslands erlendis, ritar langa grein f >Landið«, þar sem hann heldur því fram, að samningnr sá, er stjórn vor gerði í sumar við Breta um sölu á afurðum votum, hafi skaðað íslendinga um alt að 21 milj. 759 þúsund kr. Island kom í nótt, með um 500 manns, að sagt er. Kensluskrá Háskóla fslands, haustmissirið 1916, er nýútkomin. Er þar skýrt frá hvernig kenslu skuli hagað í öllum deildum Háskólans. Helgi Vaitýsson er orðinn kennari við Valdres lýðháskóla, frá 8. þ. m. að telja. Hann hefir áður starfað að útgáfu >Gula Tidend* í Bergen. D í v a n óskast til kaups nú þegar. Upp- týsingar í prentsm. Þ. Þ. Clementz. Bafmagnsbifr eiðar. Niðurl. Nóg er vatnið og nægir eru foss- arnir og þar sem rafaflstöð er, þarf j ekki miklu meiru til að kosta, svo hægt sé að fylla rafaflsgeymana á ný. Og það er ekki. Iftill búbætir fyrir rafaflsstöðvarnar, ef þær geta selt afl bæði sumar og vetur. Vanalega er það aðeins veturinn sem þær geta selt afurðir sínar, rafmagnið, og þaö er ekkert smá- tjón að láta þær standa aðgerða- lausar 3—4 mánuði ársins. Við höfum rafaflsstöð í Hafnarfrrði, og ef hún væri endurbætt með hleðslu- tækjum gæti hún veitt nægilegt afl fyrir bifreiðatölu þá, sem hér hefir verið að undanförnu. Mundi það ekki vera ráð, að snúa sér fram- vegis að þvf að koma hér upp rafmagns bifreiðum í «tað hinna, þegar þær ganga úr sér, svo end- urnýjunar þarf við og að útvega hér eftir fremur bifreiðar með raf- magnsumbúnaöi. Nú er vonandi verið að undir- búa rafaflsstööj hér, og þá er ein- mitt tími til að athuga þetta mál (nákvæmlega. og þó svo hefði ekki verið, að vænst væri eftir rafaflsstöö hér,- er Hafnarfjarðarstöðin þó til og Hafnfirðingar mundu ekki láta á sér standa ef því væri að skifta. Dagur. Nýtt Kirkjublað, 19. tbl. þess er nýútkomið. Það er ekki fjölbreytt að efni. Aðeins ein ritgerð á 16 síðum, eítir síra S. P. Sívertsen. Fyrirsögnin er: >óheilbrigt trúarlíf*.' I ritgjörð þessari lýsir höf. á 3 fyrstu síðunum jheilbrigðu trúarlífi. Telur þar upp fjögur helztu ein- kenni þess. Svo kemur á næstnm 9 síðum lýsing hins óheilbrigða trúarlífs, sem sé: Farísea-hugsunar- háttur, trúarleg einangrun, ofstækis- trú og kyrstaða. Á 4 seinustu síð- unum eru nokkrar spurningar og svör við þeim. — Mikiö og alvarlegt erindi á þessi ritgerð til allra hugsandi manna, bæði presta og leikmanna. X.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.