Höfuðstaðurinn - 17.10.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐSTAÐURINN
K K
HðFTJÐSTABUEira 8
kemur út daglega, ýmist heilt æ
blað árdegis eða hálft blað árdeg- j|
is og hálft síðdegis eftir því sem S
ástæður eru mcð fréttir og mikils- §
verðandi nýjungar,
rbR
| HÖFUÐSTABUKira I
hefir skrifstofu og afgreiðslu 1 gs
§ Þingholtsstræti 5.
Opin daglega frá 8—8.
jfjj Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6. &
Ritstjórnar og afgr.-sími 575. §
Prentsmiðjusími 27.
i Pósthólf 285.
ðfJwÁ&oSuw
Höfuðstaðurinn
kostar 6 5 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur, — Pantið
blaðið i síma 5 7 5
----eða 2 7.--
Netaverzlun
Sigurjóns Péturssonar
Hafnarstræti 16.
Sími 137 & 543.
Símnefni: NET.
REYKJ AVI K
Ekki einungis höfuðstaðarins heldur landsins bezta og ódýrasta
Veiðarfseraverzlun,
Heildsala og Smásala
á öllum mögulegum
Veiðarfærum til útgerðar.
OUuJot - - Svowlbuxuv.
Sendið fyriispurnir - þeim er svarað samstundis.
TUXHAM-mótora
selur
CLEMENTZ & CO. H|F
kosta 2Vz eyrir orðið.
Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs-
stræti 2, sími 27, 8eða á afgr.
blaðsins í Þingholtsstræti 5,
sími 575.
Samtal
við Lloyd George
um ófriðinn.
Mr. Roy W. Howard, sem er
formaður hinna sameinuðu blaða-
félaga f Ameriku, (The United
Press of Amerika) átti nýlega tal
við Lloyd Oeorge um ófriðinn
og horfurnar framvegis. Skal hér
talið hið helsta sem þeim fór á
milli.
Pað er langt til ófriðarloka enn
þá. Alla viðleitni til að koma á
friði eins og nú standa sakir, hvort
heldur hún kemur frá Bandaríkj-
unum, úr Páfagarði eða frá öðr-
um hlutlausum ríkjum, telur hann
ótímabæra og munu Bretar líta
svo á að þeir sem gangist fyrir
því, hugsi að eins um hag Pjóð-
verja.
.Bretar eru varla byrjaðir að
berjast enn þá; breska ríkið hefir
fórnað lífum sinna bresku manna
þúsundum saman til þess að öðl-
ast öryggi fyrir siðmenninguna
á ókomnum öldum; hefir of mik-
ið verið lagt í sölurnar til þess
að ekkert hafist upp úr því«,
Þingholtsstræti
Skrifstofutími 10—2
Mr. Howard bað Lloyd George
að skýra hinum sameinuðu blaða
félögum í sem einföldustum orð-
um, hvernig Bretar líti á friðar-
skraf allra sfðustu tíma.
»Það er staðlaust hjal«, mælti
hann og brosti við. »»SportmáW
skilst alstaðar þar sem enska er
töluð. Eg er viss um að Ame-
ríkumenn skilja það. Oott og vel.
Breskir hermenn eru góðir »sport-
menn«. Peir gengu í þenna ófrið
með »sport« í huga, í þessaorðs
bestu merkingu. Peir fóru til
þess að líta eftir þvf að eigi væri
haft rangt í frammi við smáþjóð
sem er hrjáð af þjösnum. Þeir
berjast fyrir rétti og hafa barist
eins og góðum »sportmönnum«
sæmir. Þeir hafa iátið iffið þús-
undum saman eins og góðir
»sportmenn«. Peir hafa aldrei
æskt eftir meiru en að fá tæki-
færi til »spor(s« og hafa ekki
ætíð fengið það. Pó þeir fái það
ekki, hætfa þeir ekki, þeir leika
leikinn á enda. Þeir hafa aldrei
beðið aðra að hiífa sér.
Eins og nú standa sakir,
vita Bretar að taflið stendur
betur hjá þeim sjálfum ogþeir
ætla sér ekki að fella það nið-
ur, þó Þjóðverjar kvarti undan
5. Reykjavík.
og 5—7 Sími 575.
þeim, eða einhverjir fyrir
þeirra hönd, sem ef til vill
vilja báðum vei en hafa lát-
ið afvegaieiðast af brjóst-
gæðum einum.
í full tvö ár hafa bresku her-
mennirnir átt í vök að verjast —
það vita engir betur en vér hvte
illa þeir voru staddir. Peir voru
að öllu illa búnir tii viga og mik-
ili hluti þeirra var lítt æfður til
hernaðar. Þeir horfðu á að banda-
menn þeirra fóru halloka á öll-
um vígstöðvunum, en þeir voru
hvorki að kvarta fyrir áhorfendum
né heldur mæltust þeir til þess
að leiknum yrði hœtt vegna þess
að á þeim væri níðst. Þeir báðu
eigi um að leikreglum yrði breytt.
Þeir tóku við skellunum og létu
berja sig eins og fisk. Þegar þeir
voru neyddir til að grafa sér skot-
grafir og voru of þjakaðir til þess
að þeir gætu haldið uppi sókn,
héldu þeir uppi hvildarlausri vörn
án þess að láta nokkurn bilbug
á sér finna og ráku öil áhlaup
af höndum sér. Þeir biðu og þoldu
skakkaföllin án þess að missa
kjarkinn.
En hvað voru þá hinir síkvein-
andi Þjóðverjar að gera, þegar
sakirnar stóðu þannig ? Voru þeir
Höfuðstaðurinn
er bezta blaðið.
Hvergi er betra að auglýsa en í
> Höfuðstaðnum «.
>Höfuðstaðurinn« flytur alls konar
fróðleik, kvæði og stökur, og tvær
sögur, hvora annari betri.
Kaupið því
Höfuðstaðinn.
Ný bók fyrir alla:
Singoalla.
Skáldsaga eftir Viktor Rydberg.
Þýtt hefir
Ouðm. Guðmundsson skáld.
Engin bók á svo Jafnt vlð
alla sem Singoalla.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Verð kr. 1,35.
Bókav. Arsæls ArnasonS!!
að harma hið mikla mannfall, er
þeir voru orsök í? — Nei, þeir
voru að tala um að innlima Bel-
gfu og Pólland, sem þeir töldu
sig hafa unnið. Þeir voru að um-
turna landabréfum Norðurálfunn-
ar án minsta tillits til vilja eða
tilætlunar íbúanna, — en á með-
an varð breska þjóðin að búast
við að borga það verð, sem hún
vissi að myndi kosta, — að fá
frest til að koma sér upp nýjum
her. —
Á þessum tímum leit út
fyrir að mœtti ganga á milli
bols og höfuðs á her Breta
á skömmum tíma, kusu Þjóð-
verjar sér það starf að koma
Engiendingum fyrir kattarnef.
Bresku hermennirnir voru
fyrirlitnir og hafðir að at-
hlægi. Nú er það tilgangur
vor að Þjóðverjir fái viija
sínum framgengf, vér ætlum
að berjast við þá tii fullra
úrslita (— To a knock out).
Brosið hvarf af andliti Lloyd
Oeorge og hann mælti af mikilli
alvöru:
»AlIur heimurinn, — eg tala
einnig til hlutlausra þjóða, —
hinna best innrættu og mannúð-
arfylstu, — verður að skilja að
á þéssu stigi málsins verður eigi
þolað að óviðkomandi þjóðir
grfpi framm f fyrir oss.
Bretar báðu eigi um milli-
göngu þegar þeir voru þess
ver búnir að berjast, þvf
munu þeir og eigi þola að
að þeir verði trufiaðir þegar
þeir eru vel viðbúnir og eigi