Höfuðstaðurinn

Útgáva

Höfuðstaðurinn - 17.10.1916, Síða 4

Höfuðstaðurinn - 17.10.1916, Síða 4
HÖFUÐSTAÐURINN Nei, en ekki já. Þess er nú ekki langt að biða að veturinn gangi í garð, að eins fáir dagar, unz hann drepur á dyr. Og margir munu þeir, sem kvíða mjög komu hans í þetta sinn. — Langt síðan menn þóttust finna gustinn af honum, — napran og nístandi. Ástæðurnar fyrir þessum mikla vetrarkvíða eru þær: hversu erfitt sé að draga fram lífið, svo við sé unandi — erfitt að eignast þær nauðsynjar, sem ekki veröur án verið, vegna dýrtíðarinnar. Og lík- legt er að þeir, sem hafa börn fyrir að sjá, kvíði fytir þorradægrunum , löngu og köldu, sem oft er við brugöið, þar sem lítur út fyrir að S mjólk verði ekki fáanleg. Já, það er satt, að dýrt sé að j lifa núna, og því engin furða þótt hugsandi heimilisfeður horfi kvíða- fullir fram til komandi vetrar. Alt bendir á þröngar og lítt færar út- göngudyr. Allir vita hvað kostar nú ljós, hiti og húsaskjól, — og alt annað hækkað í verði að mikl- um mun. Og vonandi að verð- hækkunin sé bygð á sanngirni og sönnum ástæðum, þó menn séu efasamir á sumum svæðum. — Hvað á að taka til bragðs? — Þar sem stjórnin er fremur gerða- hæg og seljendur slaka lítt á klónni — virðist vera brýn nauðsyn fyrir alla að athuga betur, hér eftir en hingað til, þolmagn pyngjunnar, þegar skemtanir eru á boðstólum. — Það er lítið samræmi í því að verkamenn kvarti og kveini hver við annan, við vinnu sína, yfir því hve alt sé dýrt, en hlaupa þó að loknu dagsverki á skemtanirnar, og fórna þar sveita sínum á altari heimskunnar. Þær eiginkonur sem stunda skemt- anir, hafa æðra og göfugra verk að vinna heima en fórna tímanum þar. Og heldur framlágar framtíðarvonir virðast hvíla yfir þeim eiginkonu- efnum, sem hlaupa á hverja skemt- un og dvelja þar fram á nætur. Það er því heillaráð fyrir alla að heilsa komandi vetri með föstum ásetningi um sjálfsafneitun á skemt- unum og hégóma, en verja pen- ingum sfnum og tíma til nauð- synja sinna, en segja hreint »nei«, en ekki »já«, við því sem án verð- ur verið. Tíminn núna heimtar það. »Forsjónin gerir engan ófarsæl- an, en hún gefur oss kost á að kjósa um það sem í kjöri er«, — stendur þar. Reykvíkingur. Falsaðir forngripir Það virðist eitthvað undarlegt og óskiljanlegt, við þá áfergju, sem grípur ýmsa safnara þegar þeir heyra gelið einhverra gamalla muna. — Hvers vegna eru gamlir og skemdir munir í margfalt hærra verði Maskínuolía, Lagerolía og Cylinderolía fyririiggjandi. sem kynnu að hafa húsnæði til leigu, handa fjölskyldum ) geta fengið það auglýs ókeypis hér I blaðinu. en nýjir og nothæfir? - Þessa hemjuleg, var það lengi vel að gömlu og eftirsóttu muni er hægð- ítalir svöruðu þessum möngurum, arleikur að gera af nýju, nú á vor- að nú væri ekkert lengur að hafa um dögum og setja á þá svo eðli- og þegar það hreif ekki, tóku þeir leg ellimörk, að ekki sé fært að sjá sig til og komu á fót verulegum missmíði nein á hlutunum. iðnaði í þessari grein, til að full- Þessi fornmenjagræðgi hefir orðið nægja eftirspurninni og nú fyrir til þess, að fjöldi manna hefir leik- ófriðinn, var það blátt áfram orðið ið sér að því og gert það að at- að listiönaði í stórum stíl. í Flo- vinnu sinni að falsa fornmenjar, og rents og Carara er fjöldi mynd- nota sér heimsku annara. Stórar höggvara, sera hafa lag á því að verksmiðjur hafa jafnvel risið upp hækka myndir sínar 500 falt í verði í þessu augnamiði, j á 24 klukkustundum. Einkennilegust er þó framþróun þessa iönaðar á Ítalíu. Eins og flest önnur lönd Evrópu, hefir Ítalía ver- ið gersópuð og rúin öllum reglu- legum fornmenjnm. Hafa það gert einkum Englendingar og Hollend- ingar, keypt alt sem hönd á festi til að fylla ruslakompur sínar, sem þeir kalla söfn, og ekki ætíð horft í skildinginn. Þegar fór að minka um gripi þessa og eftirspurnin var jafn ó- Frh. 2)vet\$u geta fenglO fasta vlnnu vlð mr HÖFUÐSTAÐINN. Útgefandi Þ. Þ. Ciementz Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz. CM cS XO 0J m iO cd E 'aS io S X) jO c cö Qa 40 þessara heiðinglegu dutlunga í deilu við alt England, kon- ung, aöal, klerka og þjóð. Norn þessi hét María svarta. Hún hafðist við skamt frá Lundúnum, bruggaði þrumuveður, sendi sýki á meun, feldi fé og börn. Loks var hún pínd til sagna fyrir klerka- dómi. Játaöi hún fúslega til þess aö bjarga iðrandi sál sinni úr eilífum loga, var hún í því skyni náðarsamlega dæmd til aö brenna í stundlegum eldi. Þá bar svo við, að kanzlarinn heimsótti nornina í viðbjóðslegu fangelsi hennar og lét hana segja sér um einslæðingsskap sinn í æsku og síðan umgengni sína við djöfulinn. Oetið þér nú trúað mér til þess, að þegar María svarta heimtaði hreinsandi bílið sér til handa með brennandi tárum, þá reyndi Thomas að telja um fyrir henni og sannfæra hana um að hún drægi sjálfa sig og aðra á tálar ? Og því Ijóslegar sem hún skýrði honum frá öllu, eftir því varö hann vantrúaðri. Herra Thomas stefndi málinu fyrir konungsdóm, en hann vildi enga miskun veita. «Kanzlari«, mælti hann, »eg er kristileg samvizka Englands, eg get eigi náðað hana !« Þá svaraði kanzlarinn stillilega: «Hvað má eg gegn vísdómi aldarinnar sem þú ber í brjósti, herral* og skrifaði undir dauða- tíóminn. Stðan er hann gekk út úr salnum, sneri hann sér að mér, þar sem eg stóð við þröskuldinn og mælti: »María er ekki frekar göldrótt en eg er heilagur. Það kemur fyrir, Hans minn, að mig hryilir jafnt við því, hvaö mennirnir eru, sem hinu, hvaö þeir halda að þeir sé«. Þetta hefi eg aldrei skiliö, en eg hugsa mér að herra 41 Thomas hafi verið svo dramblátur af heimspeki sinnt, að hann hafi lagl trúmð á vélræði Satans. Nú skyldi taka Maríu svörtu úr fangelsinu og lífláta hana, en þá var klefi hennar auður. Konuugur reiddi þá fingur sinn við kanzlaranum og ávítaði hann fyrir þetta, þá svaraði hann að þetta mundi vera galdrar sem alt uudangengið — og féll svo málið niður. Síðan lék orð á þvf, að María svarta hefði eigi farið í brott með illa þefjandi galdri, heldur lifði nú kyrlátu lifi í fjarlægu mjólkurbúi, sem kanzlarinn ætti. Ann eg henni þess vel, ef hún hefir bætt líferni sitt í alvöru. Eg skal játa fyrir yður, aö eg kendi og f brjósti um hina syndugu konu, þar sem eg sá hana silja á óhreinni strá- hrúgu með flókið og flakandi hár og gaut svörtum óvits- augum á kanzlarann, og þar sem eg heyrði hana barma sér yfir einstæöingsskap sínum í æsku og hversu illa var við hana búið, meðan hún var saklaus. Eg hafði nú fengið reynslu i því efni. Þér sjáið nú af þessari sönnu frásögn minni, að kanzlarinn hefði lálið mig ríöa með sér sem trúnaðarmenn þegar hann heimsótti nornina*. Kórdjákninn leit nú rannsóknaraugum á bogsmiðinn. »Þú hefir skotið bannsetri norninni undan, Hans!« mælti hann. »Haldið þér það, herra?« svaraði Hans og sýndist bros koma á varirnar undir skegginu. Því næst veik hann að öðru. Á þeim tfma var önnur verri norn á Englandi, en hún varð eigi brend og runnb til þess sterk rök. Konungurinn var kvæntur hennl. * -n o* rt> QPQ </> ST o QfQ n QTQ <r> ST cr p O* oi *

x

Höfuðstaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.