Höfuðstaðurinn - 30.10.1916, Qupperneq 2
HÖFUÐST AÐURINN
Auglvsingum i Höfuðstaðinn
má skila 1 Litlu búðina eítir kl, 6 siðdegis.
Kaupið
Höfuðstaðurinn
kostar 6 5 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur. — Pantið
blaðið í síma 5 7 5
---eða 2 7,---
Stt\áau$t^s\tv$ar
kosta 2 Vjj eyrir orðið.
Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs-
stræti 2, sími 27, eða á afgr.
blaðsins í Þingholtsstræti 5,
sími 575.
JS)tet\$u
ggta fengið fasta vlnnu við
HÖFUÐSTAÐINN.
Hvað þýzki krónprins-
inn segir
Blaðamaður nokkur frá Ameríku
hefir fyrir skömmu átt tal við krón-
prinsinn þýzka um ófriðinu. Krón-
prinsinn sagði meðal annars að
bandamenn mundu aldrei geta
bugað Þjóðverja á vesturvígstöðv-
unum. Þjóðverjar höfðu þá ómet-
anlega betri aðslöðu að geta á fá-
um klukkustundum flutt hersveitir
milli vígstöðvanna, «Vér erum að-
eins þreyttir á blóðsúthellingunum
og æskjum friðar, sé á annað borð
nokkur skynsemi framar til í heim-
inum«.
Presta vöntun
segir Oula Tidend að sé í Færeyj-
um, Hefir þar lengi verið hörgull
á dönskum prestum. Þykir dönsk-
um guöfræðiskandidötum lítið betra
að fara til Færeyja en norskum til
Finnlands.
Drengjayfirfrakkar
komu með »Botníu« í Bankasfræti 11,
Jón Hallgrímsson.
Maskínuolía, Lagerolía
08 Cylinderolía ,yrlr„gB|a„d.
vst. sUvnoUtttvtttUJétag.
/
Nyir kaupendur
HÖFUBSTAÐASINS
fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaðarins, og það sem út
er komið fyrir 35 aura meðan upplagið endist.
}loi\? \>eHa t » tt \ J æ x \\
Tvœr sögur eru í blaðinu hver annari betri.
Oerist áskrifendur í dag.
Notuð frímerki
keyp f Þingholissræti 5.
Dugíegur rukkari
óskast næstu daga. Uppl. í
Bergstaðastræti 27.
Fyrir skömmu síðan var prestur-
inn í Suðurey fluttur til Jótlands,
»
| svo nú er helmingur Færeyja prest-
* Iaus.
Hlutleysi
Skandinavíu.
Skandinaviski fundurinn í Kristj-
aníu, sem haldinn var 19,—23.
sept. hefir treyst enn betur böndin
! á milli Svíþjóðar, Noregs og Dan-
' merkur, um að halda fast við hlut-
leysi sitt og að vera samtaka í að
; verja það til hins ítrasta.
Unnusta hermannsins.
Norsk saga.
Frh.
o—
X.
Hér með er skorað á alla þá, svo konur sem karla, sem enn
eiga ógoldið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaútsvör
eða gjöld af fasteign, þar með talinn innlagningar-
kostnaður á vatni og hvert annað gjald sem er, að greiða
það tafarlaust.
Síðari gjalddagi var 1. október.
mr Afgreiðsla á Laufásvegi 5, opin 10—12 og 1—5. ~]RM
3 9\ald^et\nn.
Sköfatnaður
g ódýrastur í KAUPANGI.
T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50.
Steinert umboðssali.
Renni-glugatjöldin voru dregin
• upp, og dagsljósið fékk óhindrað
að skína inn í dagstofuna hans
Steinerts umboössala.
Þar inni skorti ekkert það, er til
þæginda gæti orðið og prýðis, bæði
í húsgögnum og öðru.
Meöal annars var þar inni flos-
aður legubekkur og skápur mikill,
fullur af allskonar gipsmyndum, sem
sumar voru fágætar mjög. Á veggj-
unum héngu fjölda margar myndir
flest af kvenfólki — stúlkum í alls
konar búningum og sumar nær
því naktar.
Lítið svefnherbergi var innar af
og dregin tjöld fyrir dyrnar.
Tjöidunnm var ýtt til hliðar og
Steinert kom fram í stofuna, klædd-
ur gráum morgunkufli, bryddum
með rauðu.
Hann var fríður maöur sýnum
og bar sig vel. Hann hafði mikið,
dökkbrúnt, hrokkið hár, sem þó