Höfuðstaðurinn - 30.10.1916, Síða 4
HÖFUÐSTAÐURINN
Símskeyti írá útöndum.
0 Fré fréttarítara Höfuöstaðarins.
Kaupm.köfn 29. okt.
Viö Sotrnne og Verdun hafa Þjóðverjar hrint af sér áköf-
um fótgönguliðsáhlaupum bandamauna (?)
Miðveldin halda áfram sigurvinningum í Dobrudscha.
Aukajöfnunarskrá
liggur frammi á bæjarþingstofunni frá
16.—30 o k t ó b e r,
að báðum dögum meðtöldum.
Borgarstjórinn í Rvík, 14. okt. 1916,
K. Zimsen.
Frh. bæjarfr. frá 1. síðu.
Drengur
datt á íþróttrvellinum og fór úr
liði á hatidlegg. Hafði í troðn-
ingnum verið stigið ofan á hann,
er hann datt. —
Hefndir.
Víðast hvar í menningarlönd-
unum mun erfitt að skilja her-
aga og stjórnarfar Austurríkis-
manna. Ef til vill kemur það einna
best í Ijós í því hvernig þeir fara
að því að koma fram hefndum
á ungverskum sjálfstæðisþing-
mönnum sem nú eru í ófriðnum,
en sem fundu að þvt á síðasta
þingi hvernig austurrískir foringj-
ar fara með ungverska hermenn
og kvörtuðu undan óhæfilegri
herstjóm Austurríkismanna.
Oeneral von Hoisendoreff for- '
i
ingi herráðsins svaraði þessu er ,
þingið var framlengt, á þá leið,að
hann hefði fengið úrskurð stjórn-
arinnar um það að þessir þingm,
skyldu vera kyrrir í hernuum-
Sá af þessum foringjum ung-
verja sem hatrið kemur mest mið-
ur á er Karoiyi greifi, sem oft var
all skorinorður í garð herfor-
ingjanna, enda var fyrst ráðist að
honum. Hann var foringi í fyrstu
ungversku húsarahersveitinni frá
Buda-Pest; hann var sjálfboða-
liði. En með því að allir foringj
arnir í þessari herdeild eru af
helstu ættum Ungverja, vinir og
fylgismenn Karolyis þá var þjóð-
in örugg um líf hans. En nú
nýlega er sagt að hershöfðing-
inn sem ræður yfir þessari her-
sveit hafi flutt Karolyi og sett
hann í fótgönguliðið, austurrfskt-
þýskt fótgöngulið, sem berst á
Kovel-stöðvunum þar sem sókn
Rússa hefir verið einna áköfust
og því góðar líkur til að hann
annaðhvort falli eða verði tekinn
höndum.
Þegar þangað kom hitti greif-
inn fyrir ýmsa af flokksbræðrum
sínum sem höfðu verið sendir
þangað fyrir sömu sakir, þeir
höfðu ekki verið ánægðir með
hæfileika hershöfðingjanna.
Þrátt fyrir það þótt þjóðin sé
nú mjög hrædd um líf margra
af leiðtokum sínum, vona menn
þó að »hefndar hershöfðingjarn-
ir«, sem svo eru nefndir, muni
ekki ganga lengra en til vana
áreitni einnar, þótt þeím á hinn
bóginn væri það kærkomið að
I ungverska sjálfboðaliðsstefnan
j léti lífið á vígvöllunum.
Þessum mönnum eru valin öll
hættulegustu störfin, þeim frem-
ur en öðrum er skipað þar á,
sem tvísýnan er mest, enda er
orðin mikil œsing heima fyrir í
Ungverjalandi meðal flokksbræðra
þeirra, sem heima hafa setið svo
því er spáð að ef eitthvað skyldi
koma fyrir Karolyi greifa eða fé-
laga hans sé einnig óvist um
öryggi sumra af hershöfðingjum
og foringjum Austurríkismanna
og það jafnvel Tissa greifa.
samt sem áður hafa um 40
af forsprökkum Ungverja orðið
fyrir þannig lagaðri hefnd.
Eitt stórstigið enn
Henry Ford, hinn mikli umbóta-
maður, hefir stigið eitt sporið enn,
sem ekki er lítiis virði. Eins og
allir vita, er það siður bifreiöafé-
iaganna aö !átt einstöku menn í
hverjum stað hafa einkasölu rétt.
Nú heíir Ford hætt þeirri reglu, og
tekið upp þann sið, að hvaöa á-
reiðanlegur maður sem er og eins
margir og vera vilja, geta selt bif-
reiðar hans.
Kveður hann það ósanrigjarna
einokun og ranglæti að útiloka
nokkurn mann frá verzlun og veita
öðrum einkaréttindi. Ford lét smíða
ágætar bifreiðar, eigi alls fyrir löngu,
sem hann selur fyrir minna eu 500
dollara, var því spáð af hinum,
sem við hann keppa, að hann
myndi tapa á því og verða aö
hækka veiðið aftur, en því fer fjarri,
er nú útlit á að hinir verði að feta
í fótspor hans í þessu sem ööru.
Ford stígur hvert sporið öðru
stærra, til þess að bæta kjör verka-
lýösins og er það eins dæmi um
mann í hans stöðu.
(L ö g b.)
Marz brotinn.
irnir af Marz sunnan að með vel-
bát, skipstjóri og stýrimaður urðu
eftir. —
Skipshöfnin segir þannig frá, að
slysið hafi borið svo brátt að, að
talsvert af peningum meðferðis, en
mistu þá og föt sín. Eru þeir nú
illa staddir, alvinnulausir og alls-
lausir, svo að segja. —-
Marz liggur nú á skerinu brot-
inn mjög og fullur af sjó, er hann
talinn ónýtur orðinn, þó fer Geir
að líkindum þangað einhvern dag-
inn til að líta eftir, að minsta kosti.
Hvað skyldi það dragast lengi,
»Nei, en látið okkur heyra það«,
sagði Condorcet1), og gerði sig
einfeldnislegan á svipinn. »Það
er ekki nema skemtun fyrir heim-
speking að hitta einu sinni spá-
mann*.
»Þér, herra Condorcet*, hélt
Cazotte áfram. »Þér munuð gefa
upp öndina liggjandi á gólfinu í
neðanjarðardýflissu. Þér munuð
deyja af eitri, sem þér hafið gleypt
til þess að komast hjá böðlinum.
— Svo blessunarríkir munu þeir
ur«. —
l) Nafnkunnur heimspekingur og
stærðfræðingur,. Fylti flokk Giordina í
að nauðsynleg sjómerki, ljósdufl
eða hringingardufl, verði sett
niður á þessum slóðum, þar seni
vitans gætir ekki?
Hefði nokkuð verið að veöri,
myndi skipshöfnin öll hafa farist
þarna. —
Þess er vert aö geia, að skips-
höfnin fékk hinar mannúðlegustu
viðtökur í Gerðum í Garði.
Fyrst vöktu þessi orð almenna
undrun. en svo mintust menn
þess, að Cazotte var oft í und-
ariegu ástandi, eins og í leiðslu
og var þá álitið sð væri hálfgert
óráð á honum. Flestir ráku því
upp skellihlátur.
»Herra Cazotte«, sagði einn af
géstunum, »þetta sem þér eruð
að segja er ekki nærri eins skemti-
legt og sumar skáldsögur yðar.
Hvaða djöfull hefir blásið yður
þessu í brjóst, sem þér eruð að
segja um dyflissu og eitur og
böðul ? Hvað kemur það skyn-
seminni og heimspekinni við?
»Já, en það er einmitt það, að
eg get fullyrt, að slíkan daðdaga
munuð þið hreppa og alt mun
það gerast í nafni mannúðarinn-
ar.
Frh.
»nn hafi með naumindum bjarg- . . ...
.mi ii«i iiicu 1 6 stjórnarbyltingunm, en var akærður og
, sumir nær klæðlausir og skips- dæmdur til dauða, er Jakobínar komust
jöl náðust engin. Höfðu þeir bú- . tjj vaida. Réð sjálfum sér bana til þess
sig til Englandsferðar og höfðu að komast undan ofsóknum þeirra.
í gærkvöld komu flestir menn- tímar verða að þér munuð neyð-
ast til að bera altaf eitur á yð'