Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 07.11.1916, Blaðsíða 2

Höfuðstaðurinn - 07.11.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐ3T AÐURINN Auglýsingum 1 Höfuðstaðinn má skila í Litla búðina eftir kl, 6 siðdegis. Kaupiö ,yoSu3$UÍvt\t\. Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um • mánuðinn, fyrir tasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 ----eða 2 7.---- Sttváau^svtv^ar kosta 2 V* eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575. Háar tölur. Þjóðverji sem býr í Ameríku hefir talið saman hve margir Þjóöverjar hafi fallið í ófriðnum, að dæmi ameríkanskra blaöa. Blaðið World. i New York tekur nú ekki djúpt í árinni en segir þó að fallnir séu 8.756.320, Sun segir að þeir séu nálægt 14.000000. Journal segir að þeir séu um 18.500.000. En Telegram tekur munninn full- an til þess aö vera viss og segir að fallnir séu 24.570.000 Þjóð- verjar. Þýikt blað hefir gert þá athuga- semd við þetta að raeð því að karlmenn í Þýzkalandi séu ekki fleiri en sem svarar 34 miljónura og nálægt helraingnum af því séu börn og gamalmenni, þá hafi, eftir því sem Telegram segir, Þjóðverjar mist 6 miljónum fleira en til sé af hermönnurn hjá þeim. Þegar þess er gæti, að þessi íregn er orðin ársgömul, þá geta menn getið sér þess tii, hvort nú muni ekki verið farið aö saxast á kven- fólkið líka. Skdfatnaður er ódýrastur í KAUPANGI. T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50. trf^'f^Qf^-. rf+f)> Maskínuolía, Lagerolía CylinderoSía fyrlrllgSiandi •y.il ist. stetnoUutvtataJétag og TUXHAM-mötora selur CLEMENTZ & CO. H Þingholtsstræti 5. Reykjavík. Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575. Birgið yður af málaravörum hið fyrsta. Ódýrastar og bestar í "OersU "^Doxv £au$a\)e$v bb. Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum) Notuð frímerki keypt f Þlngholtssrætl 5. Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að auglýsa en í » Höfuðstaðnum «. sHöfuðstaðurinn« flytur alls konar fróðleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. JBeat aí aug^sa \ Undrasagnir. Það er merkilegt hverjar hug- myndir menn hafa gert sér um í- búa fjarlægra landa. Þótt Indland og Austurhluti Asíu hafi verið þekt frá fornöld, gengu allskonar kynja- sögur þaöan um íbúana, alt fram á 15. og 16. öld. Það er því merki- legra þegar þess er gætt, að verzl- unarsambönd voru bæði við Egypta- land og Indiand. Menn sögðu t. d. að þar væru tjöll úr skíra gulii, en ógurlegir drekar og gammar gættu auðæfanna fyrir öllum óvið- komandi. Þar uxu tré sem voru 40 skref að ummáli. — Dýraríkið var þó enn merkilegra. Mesta undradýrið var þó hið svo nefnda »Manticora«. Það átti að hafa mannsandlit, munn víðan og stór- an, með þreföldum tanngarði, rautt- á hörund, og himinblá augu. Skrokkurinn var eins og á Ijóni og hafði »sko;pions«-hala. í Gangesíljóti var áll eint: fer- legur. Var hann lalinn 100 faðma langur. Þó komst hann ekki í hálfkvisti við höggormana. Þeir gátu gleypt mann og hest í einum munnbifa. Þá voru og önnur skriðdýr, óg- urlegar ófreskjur, meö merkilega

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.