Höfuðstaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Höfuðstaðurinn - 08.11.1916, Qupperneq 1

Höfuðstaðurinn - 08.11.1916, Qupperneq 1
HÖFUÐSTAÐURINN 41. tbl. M I ð v i k u d a g i n n 8. nóvember. 1916 HÖFUÐST A® UROTir S hefir skrifah fu og afgreiðslu í jg Þinghollsstmti 5. Opin daglega frí 8—8. Útgefandinn til viðtals 2-2 og 5-6. |j Ritstjórnar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. I HÖFUBSTABUEin f i'j kemur út daglega, ýmist heilt jg blað árdegis eða hálft blað árdeg- j| S is og hálft síðdegis eftir því sem jg 1 ástæður eru með fréttir og mikils- 3 g verðandi nýjungar, ,:jj S 5t^asKK*w»««a»æKwwas!BfiBt}SiK® Draumur Jóns Jóhanns- sonar faest í Bókabúðinni á Lauga- veg 4. Byssa, framhlaðin óskast keypt nú þegar, Afgr. vísar á. Togleðursslanga ný á afturjhói bifreiðar er til sölu. Verð 22 kr. — Uppl. í prentsm. Verzlunarmál vor Nú er Danir í reyndinni hafa i hœtt að fara með verslunarmál * vor og fengið oss sjálfum þau í hendur, liggur það í augum uppi að þjóðin þarf að ráðstafa þess- um málum eftir bestu föngum. Frá því er Danir sleptu þess- um málum f sumar, hefir sér- málaráðherrann íslenski farið með [ þau og gerf samninga við erlend { ríki um verslunfvora. Pessir samn- j ingar er sagt að séu bindandi > fyrir oss til nýjárs. En hver á | svo að semja ef það verður ó- j hjákvæmilegt. Á sérmálaráðherr- í ann að gera? Á núverandi ráð- ] herra að vera það? Þessu verður þjóðin að ráða fram úr fyrir næsta nýjár. Lítum nú á afstöðu ráðherra gagnvart þjóðinni. Hún átti kost á að láta í ijósi álit sitt á hon- um í sumar, hún hefir gert það, þar er ekki um að villast. Þjóð- in hafnaði E. Arnórssyni sem fulltrúa símim. Þótt eitt kjördæmi hafi sfðar valið E. A. fyrir fulltrúa sinn, ' M. Júl. Magnús læknir. Lækningastofan er flutt úr Lækjarg. 6 upp á Hverfisgötu 30. Viðtalstími sami og áður 10—12 og 61/*—8. RÁÐLEGGIN G! Háttvirtu bæjarbúar og aðkomumeun gem þurí- iðaðtaupa ykkur góð- an og kröftugan mat kaupið hann hvergi annarsstaðar en á Kaffi og Matsöluhusinu „FJALLKON AN”, Laugavegi 23. Sími 322. -----■- U Dagsbrúnarfundur verður haldinn á fimtudaglnn (9. nóv.) á venjulegum stað kl. 7V, sd. Enn fremur tilkynnist félagsmönnum hér með, að fundir verða haldnir annanhvern fimtudag (2. og 4. fimtud.) hvers mánaðar og verða að jafnaði ekki auglýstir hér eftir, fyrst um sinn. Fjölmenniö á fundinn, Stjórnin. Nýja verzl, Hvg. 34. Til að rýma fýrir nýjum vörum sem koma með s.s. GOÐAFOSS verður frá í dag selt með 5°|0 og 10°|o afslætti. PflT Notið tæklfaerlö I þá breytir það i engu afstððu þjóðarinnar til hans. Það virðist því vera augljóst, að þjóðin æskir þess ekki, að þessi maður fari með völd, hvað þá að völd hans séu aukin. Hvort sérmálaráðherra vor, hver sem hann er, á að fá þessi nýju mál í hendur, sem þjóðin nú verður að taka á sfnar herð- ar, en sem konungur og Dana- stjórn hingað til hafa farið með fyrir vora hönd, eru enn óút- kijáð af háifu þjóðarinnar. En flokkaskiftingin í þinginu er þannig nú sem stendur að vér verð- um að telja það mjög varhugavert af þjóðinni að fela sérmálaþing- inu og sérmálaráðherranum þess nýju mál, þvf að vel gæti svo farið að þau yrðu þá gerð að sparkefni milli flokkanna. Nú er nokkuð orðið Ijóst um afstöðu flokkanna á þinginu og það er bersýnilegt, að enginn þeirra hjálparlaust getur myndað stjórn. Heimastjórnarflokkurinn og sjálfstæðismenn verða að líkind- um nokkuð jafnir. Það verða því flokksleysingjar og ráðherraflokk- urinn, þó sá síðarnefndi virðist vera ærið fáliðaður, sem miklu ráða um það hvernig stjórnin verður skipuð. Þetta ætti að vera næjanlegt til þess að sýna það, að stjórn- in g e t i orðið þanntg skipuð að þeir menn fari með völdin, sem þjóðin ber minst traust til. Ef stjórn þessi ætti svo að fara með mál vor út á við, þá væri þjóðinni í því hin mesfa lítilsvirð- ing. Enda trúum vér því trauðla að nokkur maður vilji Ijá slíkum ráðstöfunum atkvæði sitt og fylgi. Hér virðisf þvf ekki vera nema um eina leið að velja. Þjóðin verður að ráðstafa verzlunarmál- unum, sem Danir hafa skilað f hendur vorar. Pað umboð sem Danir hafa haft frá Islendingum til þess að fara með þessi mál, geta þeir ekki selt öðrunt í hend- ur, þeir geta aðeins afhent um- boðið umboðsgjafanum sem sé íslenzku þjóðinni, sem svo ráð- stafar þeim eftir sfnum eigin geð- þótta.

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.