Höfuðstaðurinn - 17.11.1916, Side 1
HOFUÐSTAÐURINN
50. tbl.
Föstudaginn 17. nóvember.
1916
HÖPTJÐSTABUBira
hefir skrifstofu og afgreiðslu í
Þingholtsstræti 5.
Opin daglega frá 8—8.
Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6.
Ritstjórnar og afgr.-sími 575.
Prentsmiðjusími 27.
Pósthólf 285.
K
| HOFUBSTAÐ URIIÍT J
gj kemur út daglega, ýmist heilt 33
H blað árdegis eða hálft blað árdeg-
is og hálft síðdegis eftir því sem #
ástæður eru með fréttir og mikils-
verðandi nýjungar,
ss
I
5«
*\DaUs\)v&
Til þess að þjóöin og þingið,
hvort um sig, geti notið sín við
þau miklu hlutverk, sem hljóta að
verða lögð fyrir Islendinga sjálfa,
bæði meðan á ófriönum stendur
og eftir hann, er það fyrst og
fremst nauðsynlegt að landsmenn
geri sér Ijóst, hvernig greina ber á
milli alþingis og þjóðvaldsins.
í riti því sem ráðh. E. A. (ásamt
með dr. J. Þ.) hefir samið um
»rikisréttindi íslands« — eru tekin
mjög skýrt fram takmörk þingvalds-
íns út á við.
Þar segir t. a. m. nieðal annars
(bls. 219), að þingið hafi ekki
minstu heimild til þess aö viður-
kenna vald Dana yfir islenzkum
máium, — »77/ þess þurfi sérstaka
fulltrúasamkomu af hálfu íslend-
inga.«
Gagnvart því málefni (brezka
samningnum) sem nú liggur fyrir
afskiftum þjóðvaldsins er það mjög
þýðingarmikið atriði, að hér er
ekki nægilegt að kjósendur lands-
ins feli þinginu þegjandi eða segj-
andi, að fara með slíkt vald sem
um er að ræða. Til þess nægir
einungis þjóðfundur,
Þingið hefir á undanförnum ár-
um verið að reyna aö seilast yfir
sín eigin takinörk, með ýmsum
hætti inn á við (gegn almenningi
á íslandi) jafnframt því sem það
hefir verið að reyna að þrengja
kvíarnar út á v'ð (gagnvart Dana-
stjórn). { báðar þessar áttir verður
þjóðin að vera á vakandi verði. —
Hún verður að treysta sjálfri sér
bezt.
SJÁLF STÆÐIS-
FÉLAGIÐ
heldur fund í Gfood-Templarahúsinu
laugardag 18. þ. m. kl. 8'|2 síðd.
Umræðuefni:
Flokkarnir og framtiðin.
Stjórn Sjálístæðisflokksins.
Bifreið fer til Eyrarbakka
um hádegi á morgun
Upplýsing-ar lijá Jónatan Þoisteinssyni Lvg. 31.
Gömul reiðhjól sem ný
ef þau eru gljábrend (ofnlakkeruð) hjá
reiðhjólaverksmiðjunni Fálkinn
0
Laugaveg 24,
MT Fyrsia flokks vlnna. *B|
En nú vill svo vel til, aö maðurinn
sem situr viö stýrið hefir sýnt fram
á það, eins og þegar er sagt, að
Alþingi er ómyndugt til þess að
fara með önnur mál en þau sem
liggja innan stöðulaga og stjórnar-
skrár. Og á hinn bóginn segir
hann einnig í áðurnefndu riti á
sömu bls. (2Í9): »Afskifti danskra
stjórnarvalda af íslenzkum málum
eru ólögheimiluð«.
Þessi maður getur ekki staöið
frammi fyrir þjóðinni og lagt und-
ir valdsvið sérmálaþingsins þau al-
mennu málefni sem Danir afhenda
oss frá sér.
Og vér hljótum að gera ráð
fyrir því að hann ætli sér það ekki,
heidur muni hann gera ráöstafanir
eftir að aukaþing kemur saman,
um boðun til þjóðfundar.
HðFUÐSTAÐURINN
Sjálfstæðisfétagið
heldur fund í Good-Templara-
húsinu, annað kvöld kl. 8V2.
Umræðuefni: Flokkarnir og
framtíðin.
Háskólinn i dag.
Holger Wiehe sendikennarí:
Enduríæðing danskra bókm.,
kl. 6 —7. Æfingar í forndönsku
kl. 5—6.
Alexander Jóhannesson dr. phil.:
Um Goethe kl 7- 8.
Vatnsleysi
tilfinnanlegt er í uppbænuiu, alt-
af annað veifið. Þyrfti að gera
gangskör að því að vita hvaö veld-
ur. Einnig -þyrfti að herða á eftir-
iiti með því að vatn væri ekki lát-
ið renna að óþörfu, hvorki úr
brunahönum né á öðrum stöðum.
Fjölbreyttust og fallegust ís-
lenzk tækifæriskort eru til sölu
á Laugaveg 43 B, hjá Friðfinni
Guðjónssyni.
Myrkur
mikiö var hér í bænum í fyrra-
kvöldi. Var gatlnu iokað kl. 7 og
ekki opnað fyr en í gærmorgun kl. 9.
Þykir mönnum sem Iokanir þær
séu nú alltíðar orðnar. Verða sumir
fegnir myrkrinu, eins og gengur, eu
aðrir »krossa« og kalla þó um leið
á alla illa vætti, bæjarstjórninni til
ógagns og gasstöðinni til kvalar.
Bifreið til Keflavíkur.
Sæmundur Vilhjálmsson ætiaði
til Keflavíkur í gærmorgun kl. 10
en ekki kl. 2 eins og auglýst var
í blaðinu í gær.
Vegurinn fyrir sunnan Hafnar-
fjörð er svo iliur yfirferöar að hann
er lítt fær fyrir bifreiðar, því varð
ekkert úr ferðinni.
Þegar vegurinn batnar mun bif-
reiðin fara suður, en það mun
verða auglýst nánar siðar.
Leiðrétting.
í greininni »Nýtt límabil í ófriðn-
um«, sem birtist í blaðinu ( gær,
hefir misprentast: Sarniti fyrir Sar-
rail. Hann er yfirhershöfðingi yfir
Salonikihernum.
Kafbáturinn „Brernen"
Hefir hann aldreí farið
til Ameríku?
»Bergens Aftenblad« getur þess
fyrir skömmu, að þýski verslunar-
kafbáturinn »Bremen«, hafi aldrei
ætlað til Ameríku heldur til Aust-
ur-Afríku.
Sama blað getur þess einnig,
að þýski verslunarkaibáturinn
»Deutschland« hafi haft heim með
sér 8 milj. marka virði í vörum.
I