Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 02.12.1916, Side 1

Höfuðstaðurinn - 02.12.1916, Side 1
HOFUÐSTAÐURINN 65. tbl. Laugardaginn 2. desember. 1916 I HðPUBSTABDBnnr I H kemur út daglega, ýmist heilt m É blað árdegis eða hálft blað árdeg- |j| fS is og hálft síðdegis eftir því sem « “ ástæður eru með fréttir og mikils- g verðandi nýjungar, i Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að augiýsa en í »Höfuöstaðnum«. »Höfuöstaöurinn« flytur alls konar fróðleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. Frá Stúdentafélagsfundi. Á fundi Stúdentafélagsins, sem haldinn var í fyrra kvöld, flutti próf. Lárus H. Bjarnason erindi um álit launamálanefndarinnar. Skýrði hann frá tildrögum þess, að milliþinga- nefnd var sett,'lýstfáliti nefndarinn- ar og skýrði frá innihaldi þess. Benti hann á nauðsyn til þess, aö starfsmenn geti gefið sig við starfinu en til þess þyrftu kjörin að vera að minsta kosti viðunan- leg. Þá fyrst mundu nýtir menn sækjast eftir þeim. Taldi hægt að gera kjörin þol- anleg, á tvennan hát<; annað hvort sæmileg laun meöan störfum er sint, eða lægri laun og eftirlaun. Báðar aðferöirnar heföu nokkuð til síns máls, en hvorug væri einhlýt — Prófessorinn benti og á þaö að ranglæti leiddi af því að laun manna væru greidd í kiónuíali, því peningaverömæti breyttist. Laun- in yrðu því að eins réttlát, að þau fari eftir verðlagsskrá. Efiir þeim m æli ætti að launa öllum mönnum, hvaö sem þeir vinna og fyrir hvern sem þeir vinna. — Benti því næst á, hvernig launakjör embættismanna hafi verið frá því 1875, er landið fékk fjárveitingarvaldið, miðað^við verðmæti peninga þá-jog nú. í sam- bandi við það,c.'drap hann og á eftirlaunin, og sýndi fram á hvern- >g launakjörin voru er nefndin sett- ist á laggirnar. — Oerði svo at- JÁLFSTÆBIS- FÉLAGIB. Fundur verður haldinn í dag - 2. desember -- í Góðtemplarahúsinu kL 8’la síðdegis. Umræðueíni: Þorkeil Þ. Clementz hefur umræður um þjóðfundarkröfur sínar S^óvtvuv, y vetdsficttvtuw íveíiuv M, 3^* 7* 33utvtv sunnudaginn 3. desember kl. 81 * 3 4/, í Báruhúsinu. Sjá götuauglýsingar. ■■Mi ■... M ii ———————.————————— ^veldut ^tsót tvv, \Vb sunudaginn 3. des. í Good-Templarahúsinu. Ágóðinn rennur til Landsspítalans. Nánar á götuauglýsingum. Nýkomið mikíð af eplum til H. Benediktssonar. að auc^sa \ ^öju^sta^uum. hugasemdir um meðferð nefndar- innar á málinu. 1. Afnám eftirlauna. Ræðumanni fanst tillögur nefndarinnar í því efni ástæðulausar. Nefndin hefði átt að rannsaka, hvort þjóðarviljinn í þeim efnum, væri á rökum bygð- ur, þótti oFmikið’lagt upp úr þing- málafundunum. 2. EUitrygging embættismanna mjög vanhugsuð hjá" nefndinni. Uppgjafa ._embættismaður' hefði ekki nándar nærri eins góða tryggingu eftir till. nefndarinnar, eins og eftir eftirlaunalögunum frá 1904, þótt ætlast sé til að embættismaðurinn verji árlega allmiklu fé til að kaupa sér lífeyri. 3. Ekkju tryggingin jafn gölluð. Hvorttveggja með öllu ónóg. Lands- sjóður verði að kosta lífeyri og ekkju trygging, ef embættismönn- um sé ekki launaö svo vel, að þeir geti séð sér og sínum farborða. 4. Laun embættismanna. Nefnd- in játaði að launin þurfi að vera sæmileg, en rannsakar ekkert, hvað þurfi til að geta lifað sæmilega. Kaupið ,y.65u5^a5\t\tve Nefndin hefði áit að prens<ast eftir, hvað embættismannsheimili notaði af nauðsynjavörum og verðleggja það. Hefði þar mátt byggja á bú- reikningum núverandi embættis- manna. Launin væru yfirleiit sett niður. Gieymt að laka tillit til unditbún- ingskosmaðar, eft'rlaunatrygging, embætlisvandi ofl. Órannsakað enn, hvort afnema skuli eftirlaun eða ekki, einnig hlut- fall launanna við verðmæti peninga. Þá kom ræðumaður fram með dæmi, sem sýndi þarfir embættis- manna í Rvík, tilkostnað allan við nám ofl. — Fyrir stríðið hefði þurftarlauna- lágmark fyrir embættismann í Rvík átt að vera samkvæmt útreikningi prófessorsins 3,800 kr,, en er þar við bætist að embættismaðurinn ætti að fá endurgoldinn nároskostn- að sinn og atvinnutap það er af náminu leiddi, auk þess það er hann verður að gjaida árlega til þess að tryggja sér lííeyri er hann getur ekki starfað letigur eða ekkju sinni er hans missir við, ættu þau auðvitað að yera enn hærri. Taldi þörf á, að aukaþmgið veitti embættismönnum uppbót á rang- læti því, er dýrtíöin hefir bakað þeim. Þörf á nýjum launalögum, bygðum á réttum hlutföllum milli peningaverðs og nauðsynjaverðs, og miðuð við undirbúningskostnað, tryggingarkostnað, ef eftirlaunin verða feld úr gildi. Mentuninni f landinu hætta búin ef till. nefndar- innar komist í framkvæmd. — Mentamennirnir í landinu, verði að taka málið að sér og búa það f hendur stjórnar og þings. — Allmiklar umræður urðu um málið á eftir ræðu prófessorsins, voru sumir meðe og sumir móti. Héldu þeir Halldór Daníelsson og Jón Magnússon bæjarfógeti uppi svörum fyrir nefndarínnar hönd. Taldi Jón Magnússon hag alþýðu ekki glæsilegan yfirleilt og þurfa eingu síður athugunar en hag em- bættismanna. Taldi rangt að gera lítið úr álmenningsviljanum í eftir- launamálinu

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.