Höfuðstaðurinn - 03.12.1916, Blaðsíða 3
HÖFUÐSTAÐUEINN
orsök sjáist, en svo einn góðan |
veðurdag hrynur kommóðan '
saman og verður þá lítið annað
eftir en hrúga af trékendu mjöli.
Stór hús geta jafnvel sætt sömu
forlögum, hafi þar verið hamrað
nógu lengi og af nógu mörgum
veggjatítlum.
TUXHAM-mótora
s*lur
CLEMENTZ & CO.
Þingholtsstræti 5. Reykjavík,
Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575.
H
Unuusta hermannsins.
Norsk saga.
—o— Frh.
— Eg lauk prófi og fékk at-
vinnu í smáþorpi einu ‘og stund-
aöi þarjlækningar í’mörg ár,*áöur
en eg kom hingað.^l'Og öll þessi
ár hefir hinn nagandi ormur sam-
vizkubitsins nagaö mig og tætt,
vegna meðferðarinnar á þér. Eg
reyndi að bæta fyrir brot mitt, eftir
því sem mér var unt og gerði það
aö lífsstarfi>Jmínu að hjálpa fátæk-
lingunum og þeim sem f nauöum
voru staddir. Getur þú fyrirgefið
mér, Bertha? spuröi^hann meö tár-
in í augunum.
Hún 'j rétU honumjhendina og
brosti angurblítt.
— Talaðu ekki um það. Hvor-
ugt okkar átti sök á þvf sem skeð
hefir. Þú varst jafnan svo elsku-
legur og góðhjartaöur. Eg unni
þér heitt, eins heitt og ung stúlka
getur unnaö manni heitast.
— Þaö hefir margt drifið á dag-
ana fyrir mér, en aldrei hefi eg
hugsað þér flt, Emil.
mm
m.
Skdfatnaður
®r
ódýrastur í KAUPANGI
T. ct, VirtunannMkór á kr. 11,50
wwk-m
MaskinoHa - Lagerolia
Cylinderolia
Sýnlshorn átin ef um er fceðið
H. I. S.
■ , • #
tvt, \W
sunudaginn 3. des. f Good-Templarahúsinu.
Ágóðinn rennur til Landsspítalans. Nánar á götuauglýsingum.
.— Þakka þér fyrir þessi orð,
Bertha, sagði hann hræröur.
— Eg þakka guði fyrir að þú
komst, hvíslaði hún. Það er nsest-
um alt of mikil gleöi að fá aö sjá
þig aftur.
Geðshræringin yfirbugaði hana.
Hún hné máttvana útaf og krampA-
kendan grát setti að henni. Svo
fékk hún ógurlega hóstahviðu og
engdist sundur og saman af kvðl-
um og blóðgusa kom upp úr
henni.
Bókban dsvinimstofa
Jónasnr og Björns
er á Laugaveg 4.
Doktor Jordan þaut skelkaður á
fætur. Hann opnaði hurðina og
kallaði á Matthildj.
— Systir yðar er fárveik —■
látið mig fá penna og blað, svo ag
geti skrifað lyfseðil.
Hún kom aftur að vðrmu sport
með hið um beðua og doktorina
reit lyfseðilinn.
— Sendíð nú einhvern i lyfja-
búðina í snatri.
Bó.bindarinn fór þegar1.
Dotóor Jordati sneri sér nú *ð
Matthildi, sem bæði var hissa og
forvitin,
— Eg befi þekt systur yðar fyrir
löngu tíðan, sagði hann.
Svo sneri hann sér að sjúk-
lingnum, sem var fðlur og mátt-
farinn mjög.
Hann hagræddi henni í rúminn
CM
C3
ÍQ
oi
lO
iT)
a
E
'33
0
15
J2
3
lO
•wm
c
cö
Cu
Dýrllnflurlna,1 |4Q
vafði aitur ofan af, en Ríkharður sortnaði upp á enni af
reiðinni og á fyndnum varum Vilhelms Tracy lá nú hæðn-
isbeiskja þar sem annars lék bros um. Loks var svo að
sjá sem þeir væri orðnir ósáttir og hurfu þeir nú allir út
um bakdyr nokkrar.
Eg sneri mér aö glugganum og sá þessa fjóra menn
bíða með óþreyju eftir hestum sfnum.
Að kvöldi þessa illa jóladags kom eg f herbergi kon-
ungs til þess að fá fyrirskipanir hans um veiðiförina næsta
dag. Þá var svo um hann sem oft verður bráölyndum
mönnum aö hann var þögull og hryggur, svo að mér
var óhætt að láta f Ijósi hugarkvíða minn.
Eg hóf míl mitt og roælti: »Eftir hina hvðssu borö-
ræðu yðar riðu þegar fjórir af gestum yðar brott, til strand-
ar býst eg við*, og nefndi eg nú mennina. >Ef þeir hafa
nú skilið sáryröi yðar sem ósk eöa skipun..............Hvað
verður þá, herra? Ef þeir gerði orö yðar að framkvæmd
yðar — það væri þó eigi vilji yðar*.
Hann starði á mig og reyndi að átta sig og svaraðí
ekki.
>í öllum guðanna bænum*, mælti eg til varnaðar,
>hér er ekkigum smáræði aö tala. Aliir englar og belgir
menn forði yöur frá að hafa pfslarvott hvilandi á sál yðar* I
Nú skildi hann mig alt í einu og þreif f axlir mér:
>Hvenær fóru þeir*? spurði hann, þótt eg hefði sagt hon-
um það nýlega. >Fyrir hverju varar þú eigi viö f tíma,
þú krunkandi hrafn*?
>Enn er tími til að stððva þá«! svaraði eg djarflega.
>Sjáið snjóskýin í norðrinu. Vafalaust er nú úfinn sjór
og þeir hafa mótvind*.
141
>Söðla þú þá hest minn«, skipaði hann, »hann er
fljótari en vindurinn. Ná þú þessura fjórum mönnum og
fær þú mér þá aftur. Þú verður að ná þeim — það er
vilji minn*.
»Herra«, mælti eg, »þeir munu eigi hlýða mér, því
að þér hafið eggjað þá lögeggjan. Betra er að eg rföi
aöra leið, nái til strandar þar sem mjóst er sundið, taki
þar hið skjótasta skip, hver sem á, og nái til Kantara-
borgar á undan fjórmenningunum, er reiði þín rekur áfram
og veradi herra Thomas f yðar nafni*.
»Því ræður þú, en vit það eitt að eg vil eigi aðyfir-
biskupinum sé ilt gert. Verði snert eitt hár á því virðu-
lega höfði, skalt þú gjalda og hanga á næsta gálga*.
Fyrir mig hefði eigi þurft þessarar heimsklegu hót-
unar. Enginn raaður hefir söðlað skjótara hest eða riðið
meira. Á leiðinni heyrði eg að fjórmenningamir hefðu
stefnt til næstu hafnar, er kallast Náðarhöfn. Fór eg sem
mest eg mátti yfir frakkneskt land til Calais og skyndi-
snekkja flutfi mig þaöan á fáum tfmum til Englands. En
f ölduganginum bað eg heitt til guðs móður að láta mig
koma að minsta kosti tuttugu ave Maria á undan illmenn-
unum, og hún heyrði bæn mfna.
Þá er eg kom til Englands var eg oft stöðvaöur af
herklæddum Normönnum, því að ókyrð mikil var í land-
inu og gengu sögur um það, að yfirbiskupinn safnaði að
sér vopnuðum Söxum.
Þessi kvfði lá í loftinu og ýtti undir mig og knúði
eg hinn ágæta hest og lét hann fara á barðahlaupum og
beygöi mig fram á makkann. Þó sýndist mér turnar kirkj-