Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 04.12.1916, Blaðsíða 2

Höfuðstaðurinn - 04.12.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐSTAÐURINN ✓ Auglýsingum í Höfuðstaðinn má skila í Litla búðina eftir kl, 6 siðdegis. HÖFUBSTAÐUKira 8 hefir skrifstofu og afgreiðslu í Þingholfsstraeti 5. Opin daglega frá 8—8, Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6. Ritstjórnar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. "0\s\ ós^ash 5. árg, 153 tbl. 6. árg. 38 og 168 tbl. Eru keypt háu verði í Prentsmiðju P. P. Clementz. Stt\áau$t^s\t\&ar kosta 2 V, eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575. Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson . Kárastíg 11 (Kárastöðum). aa—______________ i i ■ ili.l. Sýður á keipum heitir fyrri sagan í hinni nýju bók skáldsagna-hamhieypunnar, Jóns Trausta. Sögu þessa tel eg tvímælalaust bestu sögu höfundarins; efnið er mikilfenglegt en þó ýkjulaust og trygt. Þungur brymgnýr mannlegra ástríðna svellur undir allri sög- unni — og lesandinn veit að björgin muni skjálfa, þá er sú »kalda undiraldac brotnar. Svo fer það og, og mun mönnum ef til vill þykja fullmikið sogast út með útsoginu, — því allar sögu- hetjurnar, sex að tölu, hverfa þá í sama vetfangi. Verða þær sam- ferða í dauðann, nokkuð þó á sinn veg hver. Það er siður ýmsra sagnaskálda 30-40 tn. mótorbátur óskast til ieigu nú þegar. íTánari upplýsingar í Bankastræti 11 Gömul reiðhjol sem ný ef þau eru gljábrend (ofnlakkeruö) hjá reiðhjóíaverksmiðjunni Fálkinn Laugaveg 24, PáT Fyrjsta flokks vlnna. ~38K) TIl HAFNARFJARÐAR fer bifreiö kl 11, 2 og 6 frá Söluiurninum eins og að undanförnu. Afgrelðsla f Hafnarfirði er fluii iil AUÐUNS NIELSSONAR Paniið far f sfma 444 f Reykjavfk og f Hafnar- firði f sfma 27. M. Bjarnason. Nýkomið mikið af eplum til H. Benediktssonar. Fiskverkunarstöð. Sjávarborgarelgnin hér f basnum, með húsum, stakkstseðum, bryggjum og öðrum mannvirkjum faesi til leigu frá 1. febrúar 1917. Nánari upplýsingar fást hjá borgarstjóranum í Reykjavík, sem tek- ið ámóti leigutilboðum til 9. desember 1916. ' ..... ■ i ' --■■■ —.— "g ii' JSezA auj^sa \ ty/ójtt3s*a8ntttt\. Bíl-vetlingar (amerískir) fást í Bankstrœti 11. Jón Hallgrímsson vorra, sem lítilsigld eru, að slátra öllu fólkinu í sögulok. Er þá ýmist að skáldinu finst »táradalur< mannlífsins svo dauðans dimmur að þar sé enginn á vetur setj- andi, ellegar hitt að sagnaritar- inn er leiður orðinn á söguhetj- um sínum og nennir ekki að skapa þeim meiri framtíðarmöguleika. Þarna er eigi að tefla um þess- háttar aðfarir. Enda þótt öllum sé slátrað að vísu, er þar alt með líkindum og öfgalaust. En ekki eru þeir Hraunbótar- feðgar eða Salómon háseti þeirra búnir skapsmunum miðlungs- manna, er þeir vinda upp segiið í hinsta sinn og hleypa út á helj- arhafið. Eg vil sem minst spilla fyrir þeim, sem enn eiga ólesna söguna, og tala því sem fæst um efni hennar. Dauðasigling þeirra Hraunbót- armanna, sem eg drap á, hygg eg vera einhverja merkilegustu lýsingu í fslenskum skáldsögum. svo fáorð er hún og mikilúðleg Sumir af sjógörpunum í Drit- vík, sem Jón Trausti tekur sér fyrir hendur að lýsa í sögunni, munu verða taldir fremstir í flokki þeirra ramíslensku, einkennilegu klettakarla, sem þessi höfundur virðist þekkja e i n n og öllum betur, og dregur svo oft fram á sjónarsviðið. Einkum verður Sigurður gamli f Totu öllum mönnum ógleym- anlegur. — Mér virðist mikið öðru máli að gegna um síðari söguna, »Kross- inn helga á Kaldaðarnesi«, svo gagnólíkar eru sögur þessar að öllu leyti, að eg kann ekki við að skrifa um báðar í sömu grein. — En satt er það, að mjög eru Jóni Trausta mislagðar hendur í sagnagerð. Sagan »Sýður á keipum* sýn- ir aftur ótvírætt að hann er bók-

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.