Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 04.12.1916, Side 3

Höfuðstaðurinn - 04.12.1916, Side 3
HÖFUÐSTAÐURINN mentum vorum enginn liðlétting- ur þegar hann fer á kostum. J. TUXHAM-mótora selur éLEMENTZ & CO. H|F Unnusta hermannsins. Þingholtsstræti 5. Reykjavík. HÖFUÐST AÐ URIÍHJ kemur út daglega, ýmist heilt blað árdegis eða hálft blað árdeg- 1C rtn hó ift ct Arta/vie oftir l»itt eortt K is og háift síðdegis eftir því sem j{ ástæ*ur eru m ð fréttir og mikils- verðandi nýjungar, s Norsk saga. —o— Frh. — Sé hann lifandi og geti eg spurt hann uppi, skal eg taka hann til mín og annast hann, sem föður ber að gera^við barn sitt og hjálpa honum eftir megni áfram á lifsleiðinni. — Þakka þér fyrir, þá get eg verið róleg hans vegna. Doktor Jórdan gekk nú aftur inn fyrir, til Matthildar, og sagði henni frá því að hann yrði þar um nóttina, tii að hjúkra systur hennar og vera hjá henni síð- ustu stundirnar. Matthildur'þakk- aði honum fyrir. Bókbandsvinnustofa Jónasar og Björns er á Laugaveg 4. /“--- --------------------- Svo settist hann aftur við bana- beð gömlu unnustu sinnar. hinir ieigjendurnir komu nú heim, þreyttir og þungstigir, eftir erfiði dagsins, en þegar þeir sáu ókunnan mann við rúm Barthu, hðfðu þeir hljótt um sig og lædd- ust á tánum inn í innra herberg- lö. Þar sagði Matthildur þeim Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575. Skófatnaður (Ssssa •r ódýrastur í KAUPANGI. m T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50. wm mmm Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að auglýsa en í íHöfuðstaðnum*. »Höfuðstaðurinn« flytur alls konar fróðleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið þvi Höfuðstaðinn. Maskinolía -- Lagerolia Cylinderolia Sýnishorn átin ef um er fccðið H. I. S. Qvú 2A auc^sa \ ’y.öJu'SsU'Suum. í hálfum hljóðum hvernig komið væri. Þeir urðu hálf órólegir og hryggir og höfðu um sig sem hljóðast. Enginn þeirra vildi fara að sofa, þegar svona-stóð á. Matthlldur sat og studdi hönd undir kinn og var hugsi. Út- gjöldin við jarðarförina ógnuðu henni. Hana tók svo sárt að láta jarðsetja Berthu á sveitar- innar kostnað, en það var víst ekki annars kostur; og hun hugg- aði sig við, að þeir sem fátœkra- nefndin kæmi í jörðina, vœru jafn sælir hinum, sem meira væri við haft og reist væru vegleg minn- ismerki. CN cd lO m iD cö E ío ko JS JD S c ctf a 142 unnar, er gnæfðu upp yfir húsin aldrei ætla að stækka. En á þá einblíndi eg. Loks nálgaðist eg múra borgárinnar allur í einu kófi og sá eg þá að stráö var á veginn fram undan hliðinu ný högnum greinikvistum og vetrarlaukum. Vegsummerki friösamlegrar innreiðar. Eg rendi mér af hestinum og teymdi hann eftirsmá- götu þangað sem eg var vanur að fara af baki. Því aö oft hafði eg fylgt konungi minum til Kantaraborgar; var þar dómkirkja, er nýlega var lokiö, og þótti ganga undri næst að listfengri gerð. Húsráðandi var Saxi og var í bæjar6tjórn Kantaraborgar, var hann að láta fyrir hlera þar sem að götunni vissi. En er eg spurði hann, hvers vegna hann gerði myrkur um bjartan dag, benti hann mér með vinstri hendi að þegja og ýtti mér með hægri hendi að breiðri rifu í einum gluggastafnum, og er eg horlði í gegn sá eg fjórmenningana úr konungsveizlunni, hvar þeir riðu upp og niður götuna í öllum herklæðum og bentu nieð sverðum sínum á glugga og dyr. »AHir haldi sig innan dyra! Enginn setji fót sinn á götunac! kallaði Vilhelm Tracy og sneri Brún sínum að húsi bæjarstjórnar mannsins, en hesturir.n var móður og sendi andslrokur út í kalt vetrarloftið og varð að gufu. Síðan sneri hann hestinum frá og endurtók skipun sína, en ekki fyrirlitlega sem siður er dramblátra Normanna, er þeir yrða á Saxa, heldur í hátíðlegum kallararómi. Borgararnir urðu hræddir og hlýddu. Á þessum staðnum var sölubúð lokað, á hinum bar sölukona brott karfir sínar og kveinaöi, lengra niðri í götunni lék sér barn, en móðir þess þreit það ngjlýöi heim með þaö. 143 Hinn fyndni Vilhelm Francy var nú eigi sjálfum sér líkur. Augun störðu dimm, angruö og alvarleg fram undan svörtum brúnunum og var andlitið náfölt. Eg þóttist skilja aö fjórmenningarnir hefði orðið ásáttir um það á leiöinni, að þvo eigi beiskju brigsl konungs af sál sinni meö moröi frömdu í bræöi, heldur með rannsókn og dauöadómi. Eg ráögaðist og við bæjarstjórnarmanninn og kunn- gerði honum hinn síðasta og rétta vilja konungs og skip- aði honum að hughreysta borgarbúa, jatnskjótt sem fjór- menningarnir væri úr augsýn, fá þeim vopn og bíða síð- an bendingar frá mér. Því næst skauzt eg um hliðargötur og náði biskups- höllinni hleyptu menn mér þar inn, af því að þeir vigsu að eg var f þjónustu konungs og kunnur maður á Eng- landi; urðu þeir nú jafnvel fegnir komu minni og væntu hjálpar at mér. Eg var leiddur í fagran og hlýjan sal. Þar sat bisk- up undir boröum og klerkar bans margir, en sumir þeirra þjónuðu fyrir boiðum, og faidist eg að baki þeirra, íllt þótti mér að bíöa tækifæris til þess að ganga fyrir herra Thomas. Hann snerti engan bita matar, heldur hallaöi fölu höfðí sínu aftur í stólnum og hafði augun aftur og hlýddi á fátækan mann úr Kantaraborg, er sagði með iitrandi rödd frá innreið fjórmenninganna í borgina. En er Saxinn hafði sýnt honum fram á nálæga hætt- una, þá lagði hann fast að yfirbiskupi að bjarga lííi sínu á flótta. Fór nú óttakur um borðin. En herra Thomas hreyfðist ekki. »Þetfa nægir«,

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.