Höfuðstaðurinn - 23.12.1916, Síða 1
HOFUÐSTAÐURINN
87. tbl.
\
Laugardaglnn 23. desember.
1916
HÖFUÐSTAÐURINN
Jólamessur:
í Dómkirkjunni: Aöfangad. kl. 6
aíra Bjarni Jónsson.
1. jóladag kl. 11 f. h. sfra Jó-
hanu Þotkelsson.
Sama dag kl. I1/* sfra Bjarni
ónasson (dönsk messa).
Sama dag kl. 5 síra Bjami Jóns-
son.
2. jóladag kl. 12 síra Bj. Jónsson.
Sama dag kl. 5 cand. theol. S.
A. Qíslason.
Símskeyti írá útlöndum.
Frá fréttaritara Höfuðstaðarins.
Kaupm.höfn 22. des.
Sala Vesturhelmseyjanra dðnsku var samþykt
( Landsþlnglnu m«ð 40 atkv. gegn 19.
Englendlngar aetla að taka alla menn á her-
| skyldualdri, sem vlnna að hergagnasmfði og ððru f
rfklsfns þjónustu og láta þá fara f herinn, en skylda
aftur á móti aðra þegna rfklsins til þess að vinna
verk þelrra- Þetta mun auka herinn um eina miljón.
komnar, 2ja arka kver, ogeiuseld-
ar í Söluturninum og á götunum.
Bragi
kom í fyrri nótt, hefir hann haft
langa og stranga útivist. Á leið-
inni hingaö, skamt frá Vestmanna-
eyjum, mætti honum breskt herskip
og skfpaði honum til F.nglands
aftur. Taföi það för lians mjög.
Þ u I u r
Frfkirkjan f Reykjavfk: Aðfanga-
dag jóla kl. 6 síöd. sr. ÓI. Ól.
1. jólad. kl. 12 á hád.sr.ÓI.ÓI
•
Sama dag kl. 5 sfðd. sr. Har.
Nfelsson.
2. jóladag kl. 12 á hád. skírnar-
guðsþjónusta, síra ól. Ól.
Sama dag kl. 5 síðd. sr. Ól. Ól.
Fiíkirkjan í Hafnarfirði : Aðfanga-
dag kl. 9 síðd. sr. Ól. Ól.
1. Jóladag kl. 6 síðd. síra Ó!. Ól'
Þjóðkirkjan í Hafnarfirði: Að-
fangadagskvöld kl. 6 sr. Árni Bj*
1. jóladag — 12 '---
2. — — 12 síra Fr. Fr.
Sama dag kl. 12áBessast. A. B.
Jóla- og nýárskortin,
sem Friðfinnur Guðjðnsson hefir
gefið út, er öllum kærkomin send-
ing. Á þeim eru fjðldamörg ís-
lensk erindi og heillaóskir.
Ný bók
Guy Thorne:
Þegar syríi að
Saga af stórkostlegu samsærl.
Af þessari bók seldust 300 þúsund eintök á tæpum tveim ár-
um fyrst eftir að hún kom út á frummálinu.
Fæst hjá bóksölum. —- Aðalútsala:
3onssonsv*
Laugavegi 19. Talsfmi 504.
Sendisveinastöðin
verður opin á morgún - aðfangadag -
kl. 10-12 og 2-6
Kvenfélag
Frikirkjusafnaðarins í Rvík, gaf á
sfðasta fundi 100 kr. til jólaglaðn-
ings fátækum.
Bilarnir 2 og M 16
afgreiddir á sama tíma,
Kolamlöar.
Bæjarstjórnin hefir nú ákveðið
að selja kol þau er hún hefir nú
keypt, á kr. 12.50 skpd. Gefur
borgatstjóri út kolamiöa, verða því
allir sem þau kol vilja kaupa að
fá miða hjá borgarstjóra, en »Kol
og Salt« alhendir kolin.
Ifiunn,
II. ár, 3. hefti er nýútkomið, —■
fjölbreytt og fróðlegt aö vanda. —
Kennir margra grasa í þessu hefii,
og margt er þar skemtilegt og fróð-
Iegt.
öluturninn
Frá landssímastöðinni:
Þeir sem ætla aö senda heillaskeyti á Jólunum (bæði innan og
utanbæjar skeyti) eru góðfúslega beðnir aö afhenda þau sem fyrst á síma-
stöðina, helst ekki seinna en f kveld og skrifa í athugasemdadálkinn:
JÓLAKVELD, verða skeytin þá dagsett og borin út á aðfangadags-
kveld.
Símastjórinn í Reykjavík,
21. desember 1916.
Qamanvísur
Bjama Björnssonar, eru uýút-
£\st\ 3 ÖUJwn.
eftir frú TheodóruThoroddsen,
eru ný út komnar, með mörgum
myndum og teiknlngum eftir G.
Thorsteinsson. Fyrsta síðan er
skrautprentuð. Bókin er 16 síð-
ur í stóru broti, og allur frá-
gangur hinn fegursti og smekk-
legasti.
Hlýjum og Ijúfum vorblæ and-
ar frá þulunum og hreimurinn
þýði og þjóðlegi, laðar menn og
lokkar Inn á draumalandið —
Mann dreymir löngu liðna daga
og horfnar myndir líða fyrir
augað og fyrir eyrum hljóma
vögguljóðin »hennar rnömmu",
svo ástarblítt og yndislega.---
það er vel við eig-andi að gefa
i, þessar þulur út fyrir jólin, þær
munu verða mörgum kærkomin
jólagjöf, og enginn efl er á því,
að þær eiga eftir að vinna sér
óðul í hjðrtum íslenskrar alþýðu,
og verða raulaðar við marga
vögguna, og verða rökkurgaman
unga fólksins.
Einn galli er á bókinni að hún
er dýr nokkuð, en þessverð-
ur að gæta, að útgáfan er afar
kostnaðarsöm og ekkert til spar-
að að gera bókina sem bezt úr
garði og er hún þvf einhver
smekklegasta og fegursta bókin
sem eg minnist að hafa séð á ís-
lenzku. Bókin er prentuð í
Gutenberg.
þökk sé þeim er stuðlað hafa
að útgáfu og útkomu þessarar
bókar. Vonandi að þetta verði
ekki einasta útgáfan af ljóðum
þessa höfundar, sem svo lítið
hefir borið á, en sem á þó fylsta
erindi til þjóðarinnar.
Rvík, 22. des. 1916.
K. H. B.