Höfuðstaðurinn - 23.12.1916, Page 4
#
HörUÐSTAÐURINN
TIL
HAFNARFJARÐAR
fer bifreið kl 11, 2 og 6 frá Söluiurninum eins og
aö undanförnu.
Afgrelðsla í Hafnarfirði er fluit ifl AUÐUNS
NIELSSONAR
Pantið far í sfma 444 í Reykjavík og f Hafnar-
flrði í sfma 27.
M, Bjarnason
GrTJLLFOSS-cigar ettur
ITotið þær. Þeir sem vit hafa á segja að
það sé unun að reyfcja þær
Fást í
Levís tóbaksverzlunum og víðar.
NATHAS& OLSEN
hafa á lager
LIBBY’S niðursoðnu
pr MJOLK -m
og ýmsar aðrar niðursoðnar vörur frá
Li b by.
Oþarft að fylia heila dálka tll að mæ<a með
þeim þvf LIBBY’s vörur eru helmsþektar og helms-
frægar. —
AÐALUMBOÐSMENN FYRIR ÍSLAND:
Nathan & Olsen
/
— Hún vinnur í verksraiöjunni,
sagði Járnvilji feiminn.
— Jæja, verksmiöjustúlka, —
það er Ifka ærleg atvinna, ef stúlk-
an er væn að öðru Jeytí.
— Það er eg viss um að hún er.
— Nú, jæja, þá hefi eg ekkert
á móti þvf. Eg kem þér fyrir á
vélskóla hér í bænum og svo giftið
þið ykkur með vorinu.
Þessa uppástungu aðhyltist Járn-
vilji fúslega.
Þeir skröfuðu nú lengi saman
um framtíðarhorfur Járnvilja. —
Þaö var barið að dyrum, og
maður kom inn, fölur yfirlitum og
sorgarbúinn. Það var Vilmer yngri
kaupmaður. Hann kom aö tiikynna
lækninum lát konu sinnar.
Doktor Jordan heilsaði honum
alúðlega og tjáði honum samhrygð
sína og samúð.
— Það hafa verið erfiðir dagar
fyrir yður, Vilmer, nú upp á síð-
kastið, sagði hann. Þér hugsið yður
víst að létta yöur eitthvað upp,
þegar öl!u er lokið.
— Já, eg hefi hugsað mér að
fara í ferðalag, þegar jarðarförin er
ifstaðin. Ef tif vill sel eg líka
verzlun mfna.
— Jæja, svo þér ætlið það, sagði
doktor Jordan, hissa, Það getur
naumast verið alvara yöar að yfir-
gefa föður yðar og ættingja hér.
Vifmer hristi höfuðið, þunglega.
Hamingjan hefir ekki brosað við
mér, sagði hann dapur í bragði.
Doktor Jordan svaraði engu, en
hugsaði þvf fleira. Hann skyldi
ekki f þessu þunglindi Vífmers,
sfðustu árin, og hann fann enga
aennilega orsök tif þunglyndis hans.
Járnvilji hafði dregið sig í hlé
út í gluggaskotið, en nú kallaði
Jordan á hann og kynti hann
Vilmer.
Vilmer heilsaði honuni og leit á
hann undrandi og sagöi svo við
Jordan.
— Eg hefi aldrei heyrt að þér
væruð kvæmtur.
^er\xr
Jrá Svátvv
ftonvtt me3 2>vaga \
Líverpool.
Höfuðstaðurinn
er bezta blaðlð.
Hvergi er betra að auglýsa en í
>Höfuðstaðnutn«.
»Höfuöstaðurinn« fiytur alls konar
fróöleik, kvæði og stökur, og tvær
sögur, hvora annari betri.
Kaupið því
Höfuðstaðinn
ssssssssaxsssBmssssBssassaBSBBsmaammm
örœfaljóð
eftir Einar P. Jónsson fást í Bóka-
búðinni á Laugavegi 4.
Útgefandi Þ. Þ. Clementz.
Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916,
Kaupið joladrykkina
frá
ÖLOERÐINNI
EGILL SKALLAGRIMSSON.
Ttyuw ^ólaol
Pantaflir sendar lieim Sími 390
Rúgmél
V* OG Vx SEKKJUM MAÍS, HÆNSNABYOO
HAFRAR
ódYrt HJÁ
JOH, ÖGM. ODDSSYNI
LAUGAVEQ 63.
'Metfstunvn
£au<}ao.%V
fveju opvð M M. \Z v kvetá
ígcet grammophons-músik.
Kristín j. Hagbarð,