Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 05.01.1917, Page 2

Höfuðstaðurinn - 05.01.1917, Page 2
HO'UÐSTAÐURINN HÖFTJDSTABURIIIÍ1 hefir skrifstofu og afgreiðslu í gj Þingholtsstrætl 5. Opin daglega frá 8—8. g Útgefandtnn til viðtals 2-3 og 5-6, æ Ritstjórnar og afgr.-sími 575. || Prentsmiðjusinii 27. Pósthólf 285. Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 575 ----eða 2 7.--- Bréf og samninga vélritar Q. M. Björnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum). Söngskemtun. Sæm. Gríslason syngur í Go.od-Templarahusinu í Hafnarfirði sunnudaginn 7. þ. m. Eggert O. E, Briem aðstoðar. Sjá götuauglýsingarl Aðgöngum. seldir í ve'zl. Gunnþ. Halldórsdóttur og Sigf. Bergmanns. Nokkrir nýir menn getafengið að læra hnefetleik. Taíið við mig hið fyrsta. Gamalt Sínk og blý kaupir Jón Sigurðsson járnsm. Laugaveg 54. Matseöiaþjófnaóur, Það er óþarft aö geta þess, að mikil svik eru höfð í frammi með þessa brauö og kjötseðla. Þeir sem búa í leiguhúsuuum hafa það fyrir list og vana að skifta á þeim, alt eftir því sem þeir óska í það og það sinnið. Og einkennileg tegund glæpa hefir orðið tit í Þýzkalandi á siðustu tímum, þjófn- aður á þessum seðlum. Húsbænd- ur, sem hafa haft leígjendur, hafa beðiö um fleiri seðla en þeir áttu rétt til að fá, og skrifslofurnar, þar sem þessum seðtum er útbýtt, hafa verið brotnar upp og seðlarnir hirtir. Eg minnist á þetta til þess að sýna hve erfiðleikarnir eru orðnir miklir um útvegun fæðunnar. Að því er mig sjálfan snertir, þá beið heilsa mín engan hnekki, þar til tiltölulega seint að eg tók að léttast. Eg léttist um hér um bil 10 pd. síðustu 3 mánuðina, og var eg þá -wðinn svo óvanur við mat, sem soðinn var í feiti eða olíu, að þegar eg kom til Hol- lands og fekk aftur þannig gerðan mat, þá varð mér óglatt af, og hvarf hún ekki fyr en löngu siðar. Ö!1 þýzka þjóðin er að verða meg- Vilhelm Jakobsson Hverílsg. 43. Sjóföt best og ódýrust. Trowldoppur. — Trowlbuxur. Veiðarfæri alskonar. NETAVERZLUN SiGURJÓNS PÉTURSSONAR, Símar 137 8í 543. Hafnarstræti 16. Símnefni: NET. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hann! <+ M kaupendur »Höfuðstaðarins*, sem ekki fá blaðið með ™ w** skilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo hægt sé að bæta úr því. — Sími 575. TIL HAFNARFJARÐAR fara blfreiðarnar nr. 2 og nr. 16 fra SÖLUTURNINUM alla daga kl. 10, 2 og 6 og úr Hafnarflrðl frá AUÐUNsl I N ÍELSSYN I kl. 11, 3 Og 7. MT Fastar áætlunarferðlr. Síml I Reykjavík 444 og I Hafnarfirðl 27. Farmlðar seldir á báðum stöðvunum. Jón Olafsson. Magnús Bjarnason. GrlJLLF 0 S S-cigar ettur Uotið J)ær Leir sem vit liaía á segja að það sé unun að reykja þær Fást í Levís tóbaksverzlunum og víðar. urri til hagnaðar fyrir tiokkra þeirra. Fyrir ófriðinn var það orðið vanalegt að taka það eftir Englend- ingum að borða miðdegisverðinn seint, en nú er þa.ð alveg dottiö úr sögunni og nú er hánn vanalega borðaður um hádegisbiiið. Það hefir borið við einu sinni eða Ivi- svar að mér hefur veriö sendur matarbiti utan úr sveit frá vinurn mínum þar, Nú orðið er það mjög algengt að gefa mat þegar gefnar er smærri gjafir. En and- stætt þessu, sem er byrjuninn að alvarlegum skorti, er kætin í Berlín, þótt nú séu hafðar hömlur á henni og að hún hafi mist mikils í frá því sem áöur var. Leikhús og sönghaliir eru vel sókt. Það vant- ar hvergi ijós. Það er ekki margt seni jafnast á við næiurmyrkur Lundúna, nema efjvera skyldi nætur- byrtan í Berlín. Veðreiðar eru haldnar eíns og áður til þess að sleppa engu af því sem áöur var. Það eru óhemjumiklir peningar í gangi, hergagnasalarnir sóa óhemju af fé í stórborgunum og vafasamt er það, hvort menu nokkurn tíma í sögu keisaradæmisins, hafa veriö jafn örir á þaö að kaupa skartgtipi og þeir eru nú. Það er h'kast því, setn þeir á þann hátt vildu bæta sér um það sem þcir ve;ða aö fara á mis við af fitutcgundum. Það er nú orðiö skoöun fjöida margra hugsandi útlendinga, þeirra sem dvelja í Þýzkalandi, að það ráð, sem dezt mundi duga tii þess að binda enda á óíriðnuni sé þaö, að gæta þess vandiega að inn í land- Duglegir drengir óskast til að selja öfuðstaðinn. . ■ ■■■■ ij, KaupSð Stttáauj^sin^ar kosta 2V3 eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr, blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575.

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.