Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 25.01.1917, Side 2

Höfuðstaðurinn - 25.01.1917, Side 2
HÖFUÐSTAÐURINN vm vzmm-} HðPUBSTAfiUEmr | kemur út daglega, ýmist heilt » blað árdegis eða hálft blað árdeg- § is og hálft síðdegis eftir því sem gf ástæður eru með fréttir og mikils- m verðandi nýjungar, S Duglegir drengir óskast til að selja Eeiðhjólaverksmiðjair Fálkinn Bréfið hefir fengiö sfmanúmer Hermaður í íremsíu skofgrafaroð, ef að skrifa heim, en það eru ekki fáir erfiðleikarnir sem hann hefir við að stríða, á meðan hann er að skrifa. Kúlurnar þjóta óaflátanlega og sprengikúlurnar springa og skella alt . kring. Skrifborðið er blikkfata, og kassi lagður yfir, og byssan hans rís upp við vegginn. Hann má búast við að verða kallað- ur þá og þegar t<l að standa á verði eða taka þátt í stormáhlaupi. Því er um að gera að flýta sér að Ijúka við bréfið, áður en það verður of Höfuðstaðurinn seinf. kostar 6 0 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið f síma 5 7 5 -----eða 2 7.-------- Stór jörð til sölu ásamt hlunnindum laxveiði og Maflaie ðe Tbelies. «««■«• —o— A. v, á. Eins og vér höfum getið um i áður hér í blaðinu er fræga spá- konan franska, Madame de The- be dáin. Nú höfum vér séð henn- ar nokkru nánar getið í nýjuslu útlendum blöðum og viijum vér því láta lesendur vora sjá eitt- hvað af því sem er sagt. 72 ára gömul hefir nú ein af frœgustu konum Frakklands dá- ið, spákonan Madamede Thebe, án þess að hafa sagt dauða sinn fyrir svo kunnugt sé. Annars sagði hún margt fyrir og menn trúðu henni sökum þess, að spá- dómar hennar margir hverjirfóru i merkilega rétta átt. Hún hafði ekkert við sig af nornaleyndardómi miðaldanna.— Henni svipaði mest til efnaðrar konu af borgaraflokki, endamun hún helst hafa átt þar heima, að minsta kosti hefir hún unnið sér töiuvert inn í spátímum (kon- FjaUkonuútgáfan Nýútkomið: Cymelfna hin fagra. Hjólhestar sem eiga að gljá-lakkérast, eru menn beðnir um að koma með í þessum mánuði. Hjólhestaverksmiðjan Fálkinn Laugaveg 24. Nýlr kaupendur HÖFUfiSTAÐAEINS fá gefins það sem eftir er þessa mánaðar og allan kaupbætirinn sem lofaður er. au^^a \ ^.öJuBstaBuuuv. Kauplð sultationstimum) sínum. Þá sóktu til hennar menn og konur af öil- um stéttum, til þess að láta hana iesa örlög manna úr höndum þeirra. Sjálf tók hún sig alvarlega mjög, vafalaust hefir hún ekki vísvit- andi farið með svik. Hún skoð- aði sig sem vísindamann og víst er um það, að hún hafði sálar- lega innsýn á háu stigi er gerði það að verkum að hún gat að mörgu [leyti séð í gegn um þá menn sem til hennar Ieituðu. Alla æfi sína hafði hún sveit eiðsvarinna fylgismanna, sem létu mikið yfirj þeim spá- dómum hennar, sem komið höfðu fram, svo sem morð Carnotfor- seta, jarðskjálftana í Messina — og heimsstyrjöldina. Sá sem fyrst- ur varð til þess að festa trúnað á orð hennar og svo að segja kom henni á framfæri f París var Alexander Dumas. Umboðsmenn hafði hún í flest- um löndum. f Danmörku var það frú Aarbye, þekt kona. Hún fékk spádómana senda í sfm- skeytum og kostaði 300 krónur hver, höfðu þó heidur fallið í verði eftir að Madame Thebs hafði spáð því að ófriðurinn mundi enda í mars 1916. Þegar þetta brást sagðist hún hafa átt við stjörnuárið 1916, en það á vfst ekki að enda fyr en í maí 1917, Heimsófriðurinn krafðist einnig fórnar af þessari konu. Hún átti einn son og hann fór í herinn. í skotgröfunum fékk hann lungna- bólgu, sem dró hann tit dauða. Hún gat aldrei yfirunnið sorg- ina út af missi sonarins og hef- ir það vafalaust átt drjúgan þátt f því að fara með heilsu hennar. Bréf frá Budapest. Balkanhraðiestin var hægt færð yfir hliðarsporið hjá Herczeghalom, enn voru til beggja hiiða við spor- Ið leyfarnar af járnbrautarlestinni, sem fórst þar við járnbrautarsiysið hraeðilega. Öðru tnegin var eimreið- in og óhemja af rusii sem einu sinni hafði veriö járnbrautarvagnar, hinu megin Var skrautvagn klofinn eftir endilöngu. I honum var það að ungverskur stjórnmálamaður fórst

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.