Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 25.01.1917, Page 3

Höfuðstaðurinn - 25.01.1917, Page 3
HÖFUÐSTAÐUKINN í því er bann var að tala við fal- lega slúlku, hann hafði verið við útför keisarans I Wien. Blöðin í Pest sögðu frá því með samvizku- samri hlutsæi, að hann haföi verið í perlugráum búningi. Stúlkan fal- lega komst lífs af í afarskrautleg- um næturbúningi með kniplingum, sem voru margra þúsunda virði. 75 dóu og 100 særðust. Ungu liðsforingjarnir sem voru í sama vagni og eg, litu tæpast upp frá spilunum þegar við fórum fram hjá staðnum þar sem slysið hafði viljað til, ekki af kæruleysi, heldur af því aö eftir þeirra mæli- kvarða er svo lítið mannfall ekki þess vert að stauda upp þess vegna. Og það að sjá ólögulega vélahluta og mölbrotna vagna, sem okkur friðsömum borgurum þótti nógu hræðilegt, hafði engin áhrif á þá, sem daglega eru innan um brotn- ar risafallbyssur og þorp í rústum. Tyrkneskur herforingi í gráum einkennisbúningi og með loðhúfu á höfði, sem hann eftir fyrirmælum Koransins aldrei lók ofan, horfði á rústirnar og sagði svo lágum rómi. »Með þessari lest hefði eg átt að vera, ef eg ekki hefði orðið of seinn*. Ungi liðsforinginn hafði verið i fylgd tyrkneska ríkiserfingjans við greftrunarathöfnina. »Eg líka <! sagði ferstrendur mað- ur frá Ukraine sem daginn áður hafði stofnað alvöru sorgarathafn- arinnar í mestu hættu með því að mæta þar í víðum hvítum hátíða- búningi gullbryddum, með lítinn hatt á höfði með fimm stórum pá- fuglsfjöðrum og blómvönd úr til- Maskínolia - Lagerolia » Cylinderolia é Sýnishorn látin ef um er beðið! H. I. S0 j| A1 kaupendur »Höfuðstaðarins«, sem ekki fá blaðið með * V/* skilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo hægt sé að bæta úr því. — Sími 575. Al þing skjörskrá, er gildir frá 1. júlí 1917 til 30. júní 1918 verður lögð fram á bæjar- þingsstofunni fimtudag 1. febrúar næshomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík 17. janúar 1917. K. Zimsen. Rakhnífarnir eru kornnir. Þeir sem hafa pantað þá, eru vin- samlegast beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Qshav ^xnason. Jlrm }t\feutásson. auc^sa \ ‘y.öJuS^aBnum Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1917. búnum blómum. í gær líktist hann blómvendi 1 ferstrendum vasa, 1 dag var hann Ilkastur ófriðarmil- jónamæring og það var hann senni- lega, því að hann var algerlega æfur gegn öllum friðarumleitunum og þegar hann hafði veitt upp úr mér hverrar þjóöar eg væri, þá sýndi hann góða þekkingu á þeirri kænu framtakssemi, sem nú á ófrið- artímanum hefir gert danska verzt- un svo vel þekta erlendis. Hann hló illmannlega þegar hann nefndi orðið, sem nú á þess- ura kjötleysistímum fær hvern góð- an Ungverja til þess, að japla hryggi- lega með munninum, en sem góð- ur Dani ekki með góðu móti fær sig til að skrifa: »Gullasch«l Ungu austurrisku foringjarnir spil- uðu mjög hátt um rússneska vindl- inga, sem nú er naumast unt að fá hvað sem í boði er. Þessa vondu austurrisku vindlinga er varla held- ur mögulegt að fá vegna þess að ríkið hefir einkaleyfi á tóbakstil- búningi og nú er það nærri hætt. Enn síður er unt að fá löngu mjóu svörtu vindlana, sem eru með hálm- strái í öðrum endanum, sennilega til þess að gefa gæðin til kynna. Þeir spiluðu um vindlinga og sýndu okkur friðsömu mönnunum það rembilæti, sem baj glögg merki daglegrar umgengni þeirra við bandamennina, prússnesku foringj- ana. Það er ekkert eftir af þess- um þægilega, >brjóstsykursf!okki« með húfuna út í öðrum vangan- um, eða þessum Leharisku oper- ettu foringjum, sem unnu sigra sína á gljáðu gólfi. Frh. Pósturdóttlrln 3ö 37 38 flutti hún þá til Svfþjóðar, þvf þaðan var móðir hennar ættuð. Fríherradóttirin hafði alla þá kosti til að bera sem prýtt geta eina konu, og hún var ein af þeirn konum, sem bar það með sér, að hún mundi gera þann mann gæfusaman, er hennar fengi fyrir konu. Þau höfðu veitt hvort Öðru eftirtekt, er þau sáust 1 lyrsta sinn og þegar litið hvort annað ástaraugum. En fríherradóttirin varð að heyja harða bar- áttu, áður hún fengi heitustu hjartans óskir sfnar uppfyltar. Hún hafði hálfvegis verið lofuð, móti vilja sínum þó, þýzkum greifa, sem hún hafði kynst á baðstað einum. En sænski aðalsmaðurinn bar signr úr být- um. Og ári eftir heimkomu sfna til Víking- holm, færöi Borgenskjöld greifi, Georginu frí- herradóttur heim til Vfkingholm, sem brúði sína, og nú höfðu þau lifað saman í ham- ingjusömu hjónabandi í níu ár. Með blíðu sinni og ástúð tókst henni ætíð að milda hið harða og uppstökka skaplyndi greifans. Það var ekki sjaidgæft, sftir slik bráðlyndisköst, sem hún reyndi að mýkja á allan hátt, að hann faðmaði bana að sér og sagði: — Þú ert mér meira en eiginkona, Gcor- gina mín elskuleg, þú ert lfka »góði engillinn* minn. Þótt sambúð þeirra hefði verið hin ham- ingjuríkasta, hafði þó sorgin heimsótt þau. Þeim hafði orðið fjögurra barna auöið, en aðeins eitt þeirra liföi. Hið þriðja í röðinni, lítill drenghnokki, sem nú var fjögra ára gam- all. Yngsta barnið, tveggja ára gömul stúlka, hafði dáið um sumarið, úr skarlatssótt. Því bar greifafrúin enn sorgarbúning. Þetta hafði verið þungt áfall fyrir foreldrana. Þótt móöurhjartanu sviði sáran, reyndi þó greifafrúin sffelt að hughreysta mann sinn og telja kjark í hann. Hún lét sem minst bera á sinni eigin sorg. Greifinn átti ekki aðra nákomna ættingja á lífi, en eina systur, eldri en hann, sem hafði þann rétt, að mega búa á herragaröinum þegar hún vildi. Til »heldra fólksins* á Víkingsliolm, má og telja frú Ehrenberg, og var hún við aldur og var mjög vel látin. Hún var gömul vinkona og kær bernskuvinur greifafrúarinnar. Hún hafði áður búið á herragarðinum, en farið þaðan og bjó nú f grendinni með fóstursyni sínum, magister Selenius, ungum og gáfuðum manni, sem gamli greifinn haföi kostað tif náms, og nú gegndi hann húskapeiánsstörfum á Víkingholm, sem þá var siður á öllum herra- gðrðum, fylgdu þeim vanalega kapellur, þar sem guðsþjónustur voru oft haldnar og þangað söfnuðust kvöid og morgna, bæði börn og fullorðnir, tii bænagerðar. Stundum gegndi Selenius, magister, hús- kennarastörfum og honum var ætlað að verða kennari Axels litla, þegar þar að kæmi. f samanburði við stærö Vlkingholms varþar fátt manna, en frændur og kunningjar, bæði nær og fjær, gistu þar oft og dvöldu tírnun- um saman á hinu gestrisna heimili. Þeir sem stundum dvöldu þar langvistum voru Jakob greifi, ungur að aldri, móðir greifafrúarinnar og gömul »Fröken«, frænka greifans. Nágrannarnir votu mestmegnis aðalsfólk og kom þaö oft í heimsóknir að Víkingsholm, þvi risna greifahjónanna var alkunn og þau höfðu gott lag á því að skemta gestum sfnum. Lfka var það alkunnugt að vínin greifans voru ekki af lakara taginu. Og maturinn bæði mik- ill og góður, og hefir þetta tvent oft verið ærin orsök til heimsókna.

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.