Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 28.01.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 28.01.1917, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 120. tbl. Sunnudaginn 28. janúar. 1917 Almanak Höíuðstaðarins kemur framvegis út á hverjum sunnu- degi, er. bezt að klippa það út og líma upp, á þar til gert spjald sem skuid- tausir kaupendur Höfuðstaðarins fá ókeypis, ef þeir óska þess. Almanak Jan. 1917. M. 29. Háskólafyrirlestur H.W. Gaman- leikar Dana íd. 6—7. Þ. 30. Háskólafyrirlestur: B.M.Ó. Bók- mentasaga ísl. kl, 5—6. ]. J. Kirkju- saga kl. 7—8. M. 31. s. n. 9. 17 s. I. 4. 7, T. 1. kv, Háskólafyrirlestur AHB Róm í heiðni kl. 7-8. Febr. F. 1. Hásk.fl. Jón Jónsson Verzlunar- saga kl. 7—8, Austanpóstur fer. (1916 Þýzkir torpedóbátar sökkva enskum herskipum i Temsármynni) F, Kyndilmessa, Háskfl. HW. Danskar bókmentir kl. 6—7, A, J Goethe kl 7-8 L 3 Vetrarvertíð 16 v v Háskólafyrir- lestur BMÓ Bókmentasaga Isl kl 5—6 J J Isl Kirkjusaga kl 7— 8 S t Níu vikna fasta (Matth 20) Ingólfur fer til Borgarness að sækja norðan og vestanpósta Veðráttan í dag Loftv Átt Magn Hiti Vme. 762 A 9 3.5 Rvík 763 SA 3 2.7 Isafj. 765 íogn 0 0.1 Akure. 764 — 0 4.5 Grst. 727 — 0 0.0 Seyfj. 767 — 0 2.0 Þórsh. 767 SA 2 3.6 Magn vindsins er reiknað frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). Oangverð erlendrar myntar. Kbh. 25. Bank. 100 mörk 61,10 62.50 SterLpund 17.33 17.50 100 frankar 62.65 63.00 Dollar 3.66 3.75 saensk kr. 108 norsk kr. 103,50 Pósthús 62.50 17.55 63.00 3.90 108.50 103.50 HðFUÐSTAflURiNN Símaskráin fyrir þetta ár verður borin dt á inorgun til símaleigjenda í baenum. Símskeyti írá útlöndum t Frá fréttaritara Höfuðstaðarins. Kaupm.höfn 27. jan. Þjóðverjar hafa nú gert harðar árásir á Rússa ! í á norðurvígstöðvunum og hafa ákveðið að ná nú Rlga hvað sem það kosti I fyrstu árásunum tóku þeir höndum 1700 manns og fengu annars mikið herfang. Riga er aöal sjávarvetzlunarborg Rússa við Eystrasalt að Pétursgarði undanskildum. Hún er í Liflandi við ána Dyna, 11 rastir frá Rigaflóa. Þjóðverjar hafa áður sótt þá borg á sjó og landi og komist suður og austur fyrir hana, en ekki tekist aö ná heuni. Að þessu sinni munu þeir varla gefa upp sóknina fyr en fakmarkinu er náö. SJófðt best og ódýrust. Trowldoppur. — Trowlbuxur. VelOarfaerl alskonar, Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hannl «*• líetaver2:lun Sigurjóns Póturssonar Símar 137 & 543. Haft atstiæti 16. Sínmefni: NET NYJA VERZLUNIN, Hverfisgötu 34, hefir nú fengið mikið úrval af vönduðum, smekklegum og ódýrum DRENGJAFÖTUM. TIL HAFNARFJARÐAR fara blfreiðarnar nr. 2 og nr. 16 fra SÖLUTURNINUM alla daga kl. 10, 2 og 6 og úr Hafnarfirðl frá AUÐUNNI NfELSSYNI kl. 11, 3 og 7. MT Fastar ántlunarferðir. Síml f Reykjavfk 444 og f Hafnarfirðl 27. Farmiðar seldfr á báðum stððvunum. JC^\a vetsfuuvu Hverflsgötu 34 Nýkomið: SVART SILKI í svuntur. Stuáau^svugar kosta 2VS eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræli 2, sími 27, eða á afgr blaðsins í Þingholtsstræti 5, Jón Olafsson. Magnús Bjarnason- Mishermi var það í biaðinu í fyrradag, er taldir voru upp þeir, er taka ætla próf í iæknisfræði í næsta mánuði. Þar er sagt að stúd. med. Gunn- laugur Einarsson sé einn í þeirra tölu, en svo er þó ekki. Hann tek- ur ekki próf að þessu sinnii Sykur kemur allmikill hingað með Botnfu nú um mánaðamótin og svo með Bisp um miðjan næsta mánuð. f Jóhanna Arnbjörnsdóttir, gift kona frá Lindargötu 21, druknaði á fimtudagskvöldið inn undir Sjávarborg. Er ókunnugt um hvernig slysið vildi til. Jóhanna sál. átti 6 börn. Kristján Linnet cand. jur. er fatinn upp í Borg- arnes til þess að taka þar við sýslu- mannsstörfum. Sig. Eggerz, hinn setti bæjarfógeti hér er væntanlegur með Ingótfi í dag. Fyrirmyndar skriffincska. í Morgunblaðinu 23. þ. m. stóð: » Brezkur botnvötpungur frá H u i I, seldi nýlega afla sinn í B r e 11 a n d i fyrir 4580 sterl. pd. Hafði hann þriggja vikna útiveru LáBretlandi, og er sagt aö þetta sé bæsta verð, sem nokkurt skip hefir fengið fyrir atla sinn í E n glan d i «. Það er naring i koplamjölkinni! F i nco. •Wi.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.