Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 03.02.1917, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 03.02.1917, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 126. tbi. Laugardaginn 3. febrúar | 1917 dagana verið að fiska í ís, og eru Nýja Bfó Skipstrand í Katiegat. Sjónleikur í 3 þáttum. Mynd þessi sýnir mjög glögt hiö margbreytil. sjómannsiíf, í blíðu og stríðu og hið ein- manaiega líf þeirra, sem eiga að greta vitanna og leiðbeina með því sjómönuunum. Tölusett sæti. Veðráttan f dag | Loftv . Áit jMagn Hiti Vme. 763 N 3 — 4.6 Rvík 767 A 4 — 10.4 Isafj. 772 NA 6 - 7.8 Akure. 768 NNA 4 —11.2 Grst. 728 N 2 —19.0 Seyfj. 766 N 8 - 9.4 Þórsh. 752 vsv 5 1.6 Magn vindsins er reiknað frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). K1 HðFUÐSTAÐURINN Aukalaun kvað Forberg fá fyrir stjórn bæjarsímans. Teljum vér það órétt- látt, og ætti heldur að veita Fmsen upphæðina í eftiriaun. M a n n i. Hvað er það í bifreiðum sem nefnist >platingspidser fyrir hjól- tennurnar*. Vill Morgunblaðið ekki skýra það fyrir mér. Bifreiðarstjðri. Gammurinn, vélbátur, kom i gasrkvöldi frá Sandgerði með bilaða vél. Hafði hann 6—8 skpd. af Císki sem hann hafði fengið í gæb áður en tiann lagði af stað hingað. Fri Sandgerði Er sagt að norðaustan stormur hafi verið þar; í gær var svo hvast að sumir bátar, sem í róðri voru, mistu meira og minna af veiðar- færum. í dag er þó enn hvassara, Botnvðrpungarnir. Njörður, Baldur, Eggert Ólafsson og Earl Hereford hafa nú sfðustu Símskeyti írá útlöndum Frá fréttarítara Hðfuðstaðarins. Kaupm.höfn 2. febr. Þjéðverjar tiikynna að þeir hafí varðkvíað Bret- land með neðansjávarbátum og leyfi engar siglingar til eða frá landinu, á þeiia að slanda þar til Bretar æskja frlðar. Samstundis hafir hætt öll sigling frá Norður- Iðndum um Norðursjóinn. Skeytið er að miklu hið sama og hingað kom til Stjórnar- ráðsins og birt var í gær. Það er í almæli að Þjóðverjar hafi á að skipa 3—400 kafbátum og eru nú miklu betur undirbúnir varð- kvtuntna en fyrra sinnið, enda hafa nú reynslu sem þá var ekki, Má búast við að hér verði látið til skarar skríða. Ef hlutlausar þjóðir hætta alveg siglingum á England — og það bendir til að þær en hræddari við kafbátahernaðinum nú en áður — þá verða það mestmegnis ensk skip sem verða að halda uppi siglingum við landið, BIÖ0 Bandaríkjanna heimta nú af Wilson for- sefa að hann skerlst f lelkinn og neyði ófriðarþjóð- irnar til þess að leggja niður vopnín. Wilson forseti hefir auðvitað i hendi sér að kúga bandamenn til þess að hætta ófriðnum, með þvf að hætta að versla við þá, láta þá hvorki fá mat eða skotfœri. Kaupmannasamkundunni hér er lokað. Þar sem kaupmannasamkundan er lokuð bendir þetta til að nú eru mjög alvariegir tímar fyrir höndum. verður haldin f Qoodtempiarhúsinu sunnudagskvöld- ið (annað kvöld) og byrjar kl. 8 '/«• Þar verður margt tíl skemtunar: Qamanleikur, sem ekki hefir sést hér áður. Einar Hjörleifsson Kvaran les upp óprentaða sögu eftír sjálfan sig. — Auk þess elnsöngur og glænýjar gamanvfsur um þingið okkar síðasta og afrek þess. Aftan við alt þetta hnýtist svo dans. Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl 2 á sunnudagmn í G -T.-húsinn Sjá götuauglýsingar. nú allir komnir inn með mjög góðan afla. Ari mun eiga aö taka úr þeim liskinn og fara með hann til Englands. Verðfall. í gærmorgun komu nokkrir vél- báíar að sunnan. Af þeim keyptu fisksalarnir í gær, og seldu fyrir 16 aura pundið og í dag seldu þeir enn fisk, að minsta kosti sumpart sama fiskinn og þeir hðfðu áboð- stólum í gær, en nú kostaði pund- ið 13 aura. Þó mátti fá keyptan fisk niður frá fyrir 15 aura pundið. Hvort græða fisksalarnir á því að selja fiskinn á 13 aura? Sé svo hvort græddu þeir þá eigi tullmik- ið á 16 aura verðinw. Skemtanlr. Oft hefir verið að því fundið hve raikið væri haldiö hér af skemt- unum nú í dýrtíðinni. Náttúrlega hafa þeir sem slfkt gera að mörgu leyti rétt fyrir sér en sízt er þó á- stæða til að leggja jafn þunga dóma á allar skemtanir sem hér eru haldnar. Þegar menn ætla sér á skemtanir, þá ber að lita á það hvað á boðstólum er og svo það hvort ágóðauum sé sæmilega varið. Þegar þvf skemtiskráin er góð þá er óhætt að fara á skemtun, en þegar við þaö bætist að ágóðinn rennur annaðhvort til félagsskapar, sem bæði er vel þektur, nytsamur og alls góðs maklegur, eða þá fyrir eitt þeirra beztu fyrirtækja sem til er í bæjarfélagi voru, þá er því fremtir sjálfsagt að sækja skemtan- ina. Þá geta menn bæði skemt sér, og það sem oft ekki er minna um vert: styrkt aðra. (Sjá auglýsingarnar hér í blað- inu). Ceres er á Sauðárkróki t dag. Stórt hús og ekki gamalt óskast tll kaups nú þegar. Rltstj. v. á.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.