Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 03.02.1917, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 03.02.1917, Blaðsíða 3
HÖrUÐSTAÐURINN Maskínolia ~ Lagerolia Cylinderolia Sýnishorn látin ef um er beðið! H I. S, Skrá yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs árið 1917 liggur frammi á bæjarþingsfofunni frá 1. til 7. febrúar. Kærur komi til borgarstjóra fyrir 15. febrúar. Borgarstjórinn í Reykjavík 31. janúar 1917. K. Zlmsen. TIL HAFMARFIARÐAR fara blfreiOarnar nr. 2 og nr. 16 fra SÖLUTURNINUM alla daga kl. lO, 2 og 6 og úr HafnarflrOi frá AUÐUN'Vl NÍELSSYNI kl. 11, 3 Og 7. MT Fastar áaetlunarferOlr. *Ml Símí i Reykjavlk 444 og I HafnarfirOI 27. FarmlOar seldir á báOum stOOvunum. Jón Olafssor. Magnús Bjarnason. r.L'.. ... .......=•- .1 ■ ■!■■■;■ " ..-3= J kaupendur »Höfuðstaðarins«, sem ekki fá blaðið með skilum, eru beðtsir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo hægt sé að bæta úr því. — Sími 575. Liðlegan sexvd\s\je\u vantar 1 Liverpool. Hjólliestar sem eiga að gljá-lakkérast, eru menn beðnir um að koma með f þessum mánuði. Hjoihestaverksmiöjiin Fáikinn Laugaveg 24 Fyrir Asgeir Pétursson og Ole Tynes ræð eg stúlkar til síldarverkunar á Siglufirði uæsta sumar. J&exi tA \ *y*oJu5staStvuti\. Píentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1917. Stúlkur þær er vilja fá atvinnu hjá nefndum mönnum, gefi sig fram — sem fyrst. Sfmi 639. Heiína 5 —7 virka daga. Njálsgötu 13 B. Fósturdóttlrin 63 það var eins og greifinn efaðist um að slíkt gaetl komið fyrir. — því skyldi það ekki geta komið fyrir? — Getur þu fengið þig til að skilja við æskuvinu þína? — Gabríel! þarfnast eg annara vina en þín ? sagði greifafrúin og heyrðist á röddinni að hún var í geðshræringu. Hún faðmaði mann sinn að sér, grúfði sig að brjósti hans og grét. Hún vlldi helst að hann yrði sem minst var við tilfínningar þær, er börðust í brjósti hennar. — Gcorgína mín, elskuleg, svaraði greif- inn hrærður. Eg skil tilfinningar þínar, sagði hann um síðir, eg virði þaer, en held ur þú ekki að þig iðri þess síðar? — Nei, nei, ekki meðan eg á ást þína. — Ef það er skilyrðið skal þig aldrei iðra þessarar fórnar. En heldur þú að Matthildi iítist á slika ráðabreymi og að hún þori að búa í „Galdranesi* ein, með vinnukonu sinni, svona afsíðis og þar sem hún hefír heyrt svo margar undra sagnir þaðan. — þú gleymir þvf, að einasta gleðiMatt- hildar er að auka á hamingju okkar, og að hún er hvorki ómentuð eða fávís og að hún er finsk og þar að auki spákona, þótt 64 göfugri sé hún og mannúðlegri en hin svo- nefnda „galdra Ingigerður* var sögð. X. Faðir greifafrúar Borgenskjöld, sem var major í finskri þjónustu, hafði alið upp prestson einn fátækan, og gengið honum í föðurstað, hafði hann verið liðþjálfi við sömu herdeild og baróninn. I rússneska stríð- inu hafði hann sýnt svo mikia hreysti, að hann var gerður að liðsforlngja, en svo kom hann heim aftur, bilaður á heilsu og fótlami, hafði mist annan fótinn i stríðinu. Hann hafði verið trúiofaður góðri og eisku- verðri mey, sem var uppaiin hjá barónin- um og nú vildi hann hefja trúlofunina og leýsa hana af öllum loforðum við sig, þar sem hann var orðinn örkumia maður, en hún vildi ekki heyra slíkt nefnt á nafn. Svo giftust þau, en sambúð þeirra varð skammvinn. þrem árum síðar lést iiðsfor- inginn. — Baróninn hafði lofað liðsforingj- anum því á banasænginni, að annast ekkju hans og barn það er hún gekk með. 65 þrem mánuðum síðar eignaðist ekkjan dóttur, sem að eins varð nokkra daga göm- ul. Um sama leyti fæddist Georgina. Höfðu þau friherrahjónin áður eignast son, sem varð lítils lífs auðið. Ekkjan var nú orðin einstæðingur og óhuggandi yfir missi sínum, en barónshjón- io tóku hana að sér, og sýndu henni ást- úð og umhyggju og gerðu ait sem t þeirra valdi stóð, til að hughreista hana. Hún flutti t húsið tii þeirra og var þar vel haldin, en hún var sem sinnulaus og yfirbuguð af sorg sinnt. Baróninn var sérlega hjartagóður maður, eg þvt tók hann sárt að sjá sorg ekkjunn- ar, fann hann þá það snjallræði, að fá hennt tii fósturs, iitla dóttur sina, Georginu, skyidi hún hafa ftana á brjósti og annast hana að öllu sem sitt eigið barn, þar sem ekki var trútt um, að móðurumhyggju skorti hjá barónsfrúnni. Baróninn hugði, að þetta meðal yrði affarasælast til að dreyfa sorgum ekkjunnar og snúa huga hennar í aðra átt. þetta meðal brást ekki heldur. Veslings frú Ehrenberg fór brátt að sætta sig við lífið á ný, og helgaði stari sitt og tíma litlu fósturdóttur sinni, og móðurástin vaknaði á

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.