Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 03.02.1917, Page 2

Höfuðstaðurinn - 03.02.1917, Page 2
HÖFUÐSTAÐURINN kosla 2Va eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr blaðsins í Þingholtsstræti 5, I HÖFUÐSTAB UBISÍÍI 3jg g kemur út daglega, ýmist heilt & jj| blað árdegis eða hálft blað árdeg- 8 « ís og háih síðdegis eftir því sem 3 £ ástæ 'ur eru með fréttir og mikils- m & verðandi nýjungar, & J9 Bréf frá Budapest. --- Nl. Pví næst bendir hún með hend- inni á hörmulega iest limlestra manna, sem einmitt voru að koma af járnbrautarstöðinni. Margir þeirra gátu með naumindum dregist áfram á stúfunum einum. »Við sendum ungmenni okkar í ófriðinn og látum höggva af þeim faeturna. Öðru vísi búum við ekki til dverga hér í Ungverjalandi*. 1914-1917. Fyrri myndin sýnir fjölskyldu, með miðlungstekjum, við miðdags- borðið, 1914. — Það er ekki margréítað á borðinu, og ekkert óhóf í mat né drykk, eins og títt var meöai heldra fólks fyrir ófriðinn. Hin myndin sýnir raunveruleikann nú, og er bygð á nákvæmum, hagfræðis- legum útreikningum (af Statens statistiske Departement, Köbenhavn), er þar farið eftir búreikningum fjölda manna, víðsvegar. Maðurinri sýnist vera áhyggjufullur yfir boröum, en það má ekki skilja það svo, að hann skelli skuldinni á konuna. Hún hefir aö sjálfsögðu, nú eiris og jafnan I Um matsöluhúsið leggur ódaun af úldnum fiski. Það er kjötleysis- dagur. Seiga strfðsbrauðið, sem | búið er til úr kartöflum, get eg ekki fengið nema út á brauðkort. Og gtænmeti er algjörlega horfið af markaðinum. Einn skamt af lifrarpylsu get eg þó enn fengið, og svo »papriku«, þó hún sé nú nærri horfin. Bezta paprika kostar nú orðið 30 kr. kííóið. Pilsnerðlið íæst ekki nema í hálf- tíma á dag, en er þá pantað fyrir- fram. Kaffi má ekki veita eftir kl. 10 á morgnana og ekki fyrir kl. 8 á kvöldin. Og á kvöldin er það mjólkurlaust. — Rjómi er orð- iö úrelt hugtak. Egg fást ekki fyr en eftir ll1/,. Þetta er alt býsna margbrotið, og menn verða að búa sér til stunda- ^ tðflu til þess að geta sett svo sam- an nokkra málitð að maður fái sig saddan, En þá verða menn líka að hafa ráð á þeim útgjöldum. í gær var kjötdagur, en þá var alt kjötið rifið út á hálfum öðrum tíma. Fyrir góð orð og enn betri borgun gat eg krækt mér í steikar- bita, sem varseigur eins og sóla- fyr, verið góð og sparsöm húsmóðir. En það kemur að iiílu liði, nú orðið. Kálfsteikin hefir minkað að mun, en hækkað hefir hún í verði um 114 °/0. Þá síldin, hún hefir hækkað um 157 °/0. Egg og ostur hefir einnig hækkað, um 113% Af ððrum matartegundum, sem á borðinu eru, má nefna brauð, sem hefir hækkað uro 82 %• Ö! um 11 %. Smér um 65 %. Mjólk um 66 %. Kartðflur 75 %. Orjón hafa hækkað um 92%. Rúsínur um 165%- Baunir 125%* °8 má ekki gleyma kolunum með 187 % verðhækkun og hækkar stöðugt með hverjum mánuði sem líður. Borðið 1914 og borðið 1917 eru því sem næst jafn dýr, en mun- urinn er mikill á því sem fram reitt er, — Hvernig skyfdi samanburðurinn líta út hér hjá oss íslendingum? |8KKBffiffiffiffiffiffiii8»»ffiffiffiffiffiffij 1 HÖFUDSTADUEniir 58 hefir skrifstofu og afgreiðslu í Þingholtsstræti 5. p Opin daglega frá 8—8. « aii Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. fg Ritstjórnar og afgr.-sími 575. 8 Prentsmiðjusími 27. I Pósthólf 285. Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson Kárastíg 11 (Káraslöðum) Höfuðstaðurinn kostar 6 0 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 ---eða 2 7.--- göturnar hefir auglýst að hún yrði að hætta af efnisskorti. Ungverj- arnir á hnéháu stígvélunum, setn engu síður en Austurríkismenn halda upp á að vera vel skóaöir, verða að fara á mis við updáhalds- fótabúnað sinn. Og ýmsir, sem að öðru leyti eru vel til fara, verða að sætta sig við það að hafa full- greinilegar »ósýnilegar« bætur á h versdagsskónu m. í herbergí mínu í veitingahús- inu er prentuð auglýsing, sem gefur góöar upplýsingar: • Hlnir heiðruðu gestir eru var- i aðir við því að seija skó sína fyrir j utan dyrnar vegna þess, að stjórn ! veitingahússins getur enga ábyrgð tekið á öðrum skófatnaði en þelm, sem þjóninum persónulega er feng- inn í hendur.« • Þrátt fyrir alt er ófríður í land- inu. (Úr P o I i t i k e n.) Gangverð erlendrar myntar. leður. »SóIaleður«, sagði yfirbrytinn brosandi, þér ættuð bara að vita hve sólaleður er dýrmætt, það verð- ur ekki langt þangað til að við verðum að ganga á klossum eða þá berfættir. Hann hefir á réttu að standa. önnurhvor skóverzlun við aðal- með 1 barn 4 ára óskar eftlr Dönsk kona herbergi með húsgögnum nokkurn tfma. Einnig vill hún kanpa mat á sama stað. R. v. á. Kbh. 25. Bank. Pósthús 100 mörk 61,10 62.50 62.50 Sterl.pund 17.36 17.50 17.55 100 frankar 62.75 63.00 63.00 Dollar 3.66 3.75 3.90 sænsk kr. 108 108.50 norsk kr. 103,50 103.50

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.